Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 6

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 6
9. gr. Nefndanefnd og kjörstjóm: Fimm mánuðum fyrir fulltrúafund skip- ar stjóm félagsins 3 félaga í nefndanefnd. Nefndin tekur við tillögum um fulltrúa í stjórn og nefndir, og skulu þær berast stjóm HFÍ fyrir 20. janúar ár hvert. Ber- ist fleiri tillögur um fulltrúa en kjósa á hverju sinni, skal fara fram skrifleg kosn- ing. Séu eigi fleiri tilnefndir í félagsstjórn en kjósa á, teljast þeir réttkjörnir til næstu þriggja ára, án atkvæðagreiðslu. Það ár, sem formannskjör fer fram skipar stjórnin 3 félaga í kjörstjórn. Ef fleiri en einn eru í kjöri til formanns send- ir kjörstjórn atkvæðaseðla til allra félaga utan Reykjavíkur, Kópavogs, Garðahrepps og Hafnarfjarðar þegar fulltrúafundur er boðaður. Gætir kjörstjórn þess að full leynd verði með kosningunni. Kjörfund skal halda degi fyrir fulltrúa- fund. Skal hann standa yfir í 10 klst. og vera boðaður um leið og fulltrúafundur. Skulu minnst 2 kjörstjórnarfulltrúar vera á kjörfundi. Allir atkvæðaseðlar skulu hafa borist kjörstjórn áður en kjörfundi lýkur. 10. gr. Fjárhagur: Reikningsár félagsins skal miðað við ára- mót. Á fulltrúafundi skal leggja fram ná- kvæma skýrslu yfir tekjur og gjöld félags- ins og gera grein fyrir fjárhag þess. Stjómir sjóða félagsins skulu senda gjaldkera yfirlit yfir fjárhag sjóðanna ár- lega og skulu þeir reikningar fylgja með aðalreikningi til endurskoðunar. Reikninga ber að endurskoða af löggilt- um endurskoðanda og 2 félögum HFÍ. Skulu þeir félagar kosnir á fulltrúafundi til tveggja ára í senn. 11. gr. Trúnaöarmenn og trúnaðarráð: Trúnaðarmenn og trúnaðarráð skulu starfa innan HFÍ. Setja skal reglugerð um skipan þeirra og starfssvið. Formaður eða fulltrúi trúnaðarráðs hef- ur rétt til setu á stjórnarfundum HFÍ með málfrelsi og tillögurétt en án atkvæðisrétt- ar. Sama réttar nýtur formaður félagsins eða stjórnarfulltrúi á fundum trúnaðar- ráðs. 12. gr. Tímarit HFÍ: HFÍ skal gefa út tímarit og greiðir fé- lagið kostnað þess. Öllum félögum skal sent tímaritið og er greiðsla þess innifalin í árgjaldinu. Setja skal sérstaka reglugerð um Tímarit HFÍ. Ritstjóri skal starfa skv. þeirri reglugerð. 13. gr. Skrifstofa HFÍ: Félagið rekur skrifstofu í Reykjavík. Stjórnin ræður skrifstofustjóra og aðra starfsmenn og ákveður laun þeirra. Skrifstofustjóri skal sitja stjórnarfundi þegar þess er óskað, og hefur málfrelsi og tillögurétt. 14. gr. Lögum HFÍ má aðeins breyta á fulltrúa- fundi. 15. gr. Lög þessi öðlast gildi 10. maí 1975. Jafn- framt eru úr gildi numin lög frá 15. okt. 1972. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.