Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 22

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 22
MalnrírnHÍingur sliirf lians. Ritstjóri Tímarits HFl hefur farið þess á leit við mig að ég gerði stuttlega grein fyrir námi mínu í matarfræði (Dietitianj sem ég stundaði við Leeds Poly- technic, Englandi. I Bretlandi tekur matarfræði- námið um 4 ár, en hægt er að ljúka því á 18 mánuðum ef við- komandi hefur hlotið viðhlít- andi undirbúningsmenntun. Greinarhöfundur er hús- mæðrakennari og fékk því að stunda nám. við einn af þremur skólum í Bretlandi er veita við- töku öllum þeim er hafa t. d. háskólapróf í líffræði, næring- arfræði eða lífefnafræði og einnig húsmæðrakennurum. I Leeds Polytechnic var mat- arfræðinemum skipt í tvo hópa eftir undirbúningsmenntun og voru 8 í hvorum hóp. Þeir nem- endur er höfðu háskólapróf var skipað saman og þeim kennd matreiðsla, eldhúsvísindi og sál- arfræði á meðan húsmæðra- kennurum var kennd lífefna- fræði, líffræði og bakteríufræði, en í næringarefnafræði, diet- therapy og sjúkdómafræði voru hóparnir saman. Við vorum 3 útlendingarnir í þessum hóp, 1 frá Indlandi og 2 frá Islandi. Náminu var skipt í bóklegt og verklegt nám. Á fyrsta náms- tímabilinu var aðaláherslan lögð á bóklegu greinarnar og var allt kennslufyrirkomulag sérstak- lega vel skipulagt og allar náms- greinarnar í beinu samhengi hver við aðra. Einnig var allur kennsluaðbúnaður til fyrir- myndar enda skólahúsið tæp- lega 5 ára en 7 þús. nemendur stunda nám í skólanum í hin- um ýmsu greinum. Matarfræð- in tilheyrir lífvísindadeildinni en innan hennar eru ýmsir aðrir námshópar eins og talkennsla, hjúkrun, lífefnafræði, líffræði, efnafræði og bakteríufræði. Fyrsta námstímabilinu lauk með prófi um vorið, en síðan var farið í 6 mánaða verklega Anna Edda Ásgeirsdóttii. þjálfun á sjúkrahúsum víðsveg- ar um Bretland. Á sjúkrahúsunum leiðbeind- um við sjúklingunum í sam- bandi við mataræði þeirra, bæði á deildum og göngudeildum. Þar fengum við einnig tíma í sjúk- dómafræði og diettherapy, og skiluðum ritgerðum og öðrum verkefnum. Eins var farið í kynnisferðir á önnur sjúkrahús. Eftir hina 6 mánaða verklegu þjálfun var farið aftur í skól- ann og sjúkdómafræði, næring- arefnafræði og diettherapy voru tekin enn betur fyrir og reynsla okkar á sjúkrahúsunum lögð til grundvallar. Eftir að skólanum lauk dvaldi greinarhöfundur í 3 mánuði á barnasjúkrahúsi í London, Great Ormond Street, til þess að kynna sér sjúkrafæði í sam- bandi við barnasjúkdóma. Var sú dvöl bæði ánægjuleg og mjög lærdómsrík. Þar sem matarfræði er svo að segja alveg ný af nálinni á Is- landi, sakar ekki að gera hér nokkra grein fyrir starfssviði matarfræðings. Matarfræðingur getur unnið á sjúkrahúsum, þar sem hann á ,0H-- ' ."' " að vera tengiliður milli deilda og/ eldhúss. Hann á einnig að leiðbeina sjúklingum um matar- æði þeirra samkvæmt fyrirmæl- um læknis. I heilsugæslustöðv- um getur hann leiðbeint um fæðuval. Hann getur einnig kennt næringarefnafræði og sj úkraf ræði í húsmæðrakenn- araskólum, hjúkrunarskólum og næringarefnafræði í gagnfræða- skólum og í menntaskólum. I matvælaiðnaði getur hann unn- ið við rannsóknir og leiðbein- ingar í sambandi við innihald fæðunnar. Matarfræðingurinn getur einnig unnið í heilbrigðis- ráðuneyti sem ráðgjafi í nær- ingar- og matarfræði. Cocliae Njúkdóiniir. Coeliac sjúkdómur bendir til þess að vera erfðasjúkdómur. Sjúkdómur þessi finnst aðal- lega meðal Evrópubúa og fólks af þeim stofni í N-Ameríku, S- Afríku og Ástralíu. I Englandi t. d. er talið að 1 af hverjum 2000 börnum hafi þennan sjúk- dóm, en á V-Irlandi er aftur á móti talið að 1 barn af hverjum 400 hafi þennan sjúkdóm. Þetta keltneskum stofni. Coeliac sjúk- 50 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.