Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Síða 19

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Síða 19
Islenskir hjúkrunarjrœSingar eru í nánu sambandi viS sjúklingana og kunna jrví vel. - Ljósm.: I. A. sameiginlegt með þessum sérgrein- um. Of mikla sérgreiningu verður að reyna að varast, svo að í stað góðrar- alhliða hjúkrunar komi ekki einhliða sérmeðferð. Við verðum að keppa að betri menntun og gefa hjúkrunarfræðing- um aukin tækifæri til vaxtar í hjúkr- unarstarfi .Við megum ekki beina at- hyglinni um of að einstökum líffær- um (kerfisins), heldur að þeim mannverum sem við hjúkrum. Með tímanum munu hjúkrunar- fræðingar með sérmenntun einnig þurfa framhaldsnám í sinni sérgrein. Hvert er álit þitt á geðhjúkrun á Islandi? Eg hef komið á þó nokkrar stofn- anir og deildir og talað við hjúkrun- arfræðinga. Við þessi fyrstu kynni virðist mér íslenskir hjúkrunarfræð- ingar opinskáir, fúsir að ræða af hreinskilni um starf sitt og starfsað- stöðu og opnir fyrir kenningum og nýjungum utan að. Einna mest hreifst ég af að sjá til- tölulega litlar deildareiningar á sjúkrahúsum. Sjúkradeildir fyrir 17 -18 langdvalarsjúklinga, tryggja miklu betri hjúkrun og heilsugæslu hvers einstaklings. Á gömlu sjúkra- húsunum í Noregi, eru deildir oft stórar með 40-50 sjúklingum og færra faglært starfsfólk heldur en I Noregi starja hjúkrunarjrœSingar eink- um aS skipulagsstörjum, en láta sjúkraliSa um almenna hjúkrun i allt oj ríkum mœli. tíðkast hjá ykkur, hér á ég við hjúkr- unarfræðinga, lækna og annað að- stoðarfólk. Ég verð að segja að víða er óráðið í stöður og aðalvandamál okkar í heilbrigðisþjónustunni í Noregi er vöntun á sérlærðu starfs- fólki. Á litlum deildum er auðveld- ara að ná góðum tengslum milli sjúk- linga og starfsliðs. Hverjar telur þú vera framtíðar- horfur í geðhjúkrunarmálum? Það er von mín, að hjúkrunar- stéttin geti innan skamms lagt meiri áherslu á geðverndarstörf. Fram að þessu hefur vettvangur geðhjúkrun- arfræðinga verið á geðsjúkrahúsum við hjúkrun þeirra sem þegar eru sjúkir, en eftir því sem geðhjúkrun- arfræðingum fjölgar hafa þeir meiri möguleika á að taka þátt í geðvernd- arstörfum á vettvangi almennings- fræðslu um geðverndarmál. Einnig er mikil þörf fyrir ráðgjafarstörf og geðverndarstörf við skóla, heilsu- gæslustöðvar, almenn sjúkrahús og elliheimili, svo eitthvað sé nefnt. En samtímis því sem við aukum verk- svið okkar, má ekki draga úr þeirri þjónustu sem við veitum á geðsjúkra- húsum. I störfum mínum við geðhjúkrun er það sérstaklega einn hópur sjúk- linga sem hefur vakið áhuga minn, það eru hinir svokölluðu „langlegu- Ég vona, aS íslenskir hjúkrunarjrœSingar noti áhrij jrá erlendum starjsbrœSrum lil að' ]>róa sínar eigin aSjerSir, í staS þess aS jeta í fótspor þeirra og glata þar meS sér- stöðu sinni. sjúklingar“. Þessi hópur fólks liefur ávallt notið minnstrar athygli sér- fræðinga, en góð geðhjúkrun er kannske það sem mestu máli skiptir fyrir þessa sjúklinga. Það er mikilvægt fyrir sjálfsvirð- ingu sérhvers manns að finna að hann er krafinn ábyrgðar og þátt- töku, finna að einhvers er af honum vænst og að mæta sannri umhyggju og athygli. Með hvatningu okkar og hjálp og tiltrú, getur okkur tekist að vekja það sem mikilvægast er hjá langlegusjúk- lingum, en það er von hans og vilji til að taka upp baráttuna við erfið- leika sína. Forsenda þess að geta borið virð- ingu fyrir öðrum er að við virðum okkur sjálf og þyki vænt um starf okkar og hlutverk sem hjúkrunar- fræðingar. Hjúkrunarstarf er mjög þroska- vænlegt og hvetjandi fyrir þá er það stunda. Þar sem nú hefur verið stofn- uð námsbraut í geðhjúkrun hérlend- is, þá gefst íslenskum hjúkrunarfræð- ingum sem hafa áhuga á sálrænum vandamálum fólks, kostur á aukinni faglegri þekkingu. Hvert verður starf þitt þegar þú hverfur aftur heim til Noregs? Ég er kennslustjóri við geðsjúkra- Frarnh. á bls. 80. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 57

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.