Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 30

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 30
LAUSAR STOÐUR Sjúkrahús Akraness Óskum eftir að ráða 1-2 svæfingahjúkr- unarfræðinga og einnig óskast hjúkr- unarfræðingar á lyflæknisdeild, hand- læknis- og kvensjúkdómadeild og hjúkrunar- og endurhæfingardeild, sem fyrst. Húsnæði og barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Sjúkrahús Hvammstanga Hjúkrunarfræðing vantar nú þegar. Húsnæði og frítt fæði. Upplýsingar í síma 95-1329 og 95-1429 á kvöldin. Hjúkrunarskóli íslands Stöður hjúkrunarkennara eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar: Hjúkrun sjúklinga á iyflæknisdeildum. Geðhjúkrun. Lyfjafræði. Kennsla á sjúkradeildum. Athugið! Barnaheimili er á staðnum. Laun samkv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist menntamálaráðuneyt- inu, en nánari upplýsingar veitir skóla- stjóri. Kleppsspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast á deild I, X og XI nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til starfa á aðrar deildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn, sími 38160. Kleppsspítalinn Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga að Flókadeild (Flókagata 29) og Vífils- staðadeild á dag- og næturvaktir, nú þegar. Þar er um að ræða fullt starf eða hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóladagheimili. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri á staðnum og í síma 38160. Hjúkrunarforstjóri. St. Jósepsspítalinn, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Fullt starf eða hluti úr starfi kemur til greina. Upplýsingar veittar á staðnum og í sími 54325 og 50188. Hrafnista DAS Hjúkrunarfræðingar óskast. Fullt starf eða hluti úr starfi kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 38440. Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi á hinar ýmsu deildir sjúkrahússins. Lausar stöður: Á skurðdeild, svæfingar- hjúkrunarfræðinga og skurðhjúkrunar- fræðinga. Á K-deild, barnahjúkrunar- fræðingur (deildarstjóri). Á T-deild geð- hjúkrunarfræðingur (uppl. gefur deildin í síma 96-22403). Hjúkrunarfræðslustjóri óskast einnig að sjúkrahúsinu. Húsnæði og barngæsla á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 96-22100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.