Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Síða 4

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Síða 4
1 Fundur framundan! Tæknivæddir þingsalir í öllum stærðum. Leitið upplýsinga og við sendum gögn um hæl. SCANDIC ESJA • LOFTLEIÐIR Sími: 50 50160 • Fax: 50 50 905 Handbók fyrir hjúkrunarfræðinga í undirbúningi er útgáfa á handbók fyrir hjúkrunarfræðinga sem hefur að geyma dagbók og upplýsingar um ýmis félagsleg-, stéttarfélagsleg- og fagleg málefni. Stefnt er að því að bókin verði til sölu seinni partinn í desember. Hún verður seld á vinnustöðum hjúkrunarfræðinga og á skrifstofu félagsins. Handbókinni er skipt í þrjá hluta: 1. Upplýsingarit. sem hefur meðal annars að geyma kjarasamning félagsins í heild. 2. Dagbók. 3. Símaskrá. Bókin er gefin út í handhægu broti þannig að auðvelt verður að bera hana í vasa. Gildistími bókarinnar er tvö næstu ár fyrir utan dagbókina sem skipt verður um fyrir áramótin 96/97. Verði bókarinnar er stillt í hóf og verður svipað og verð ódýrustu dagbóka í bókabúðum. HIB 112 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4. tbl. 71. árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.