Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Síða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Síða 52
Hjúk 'ffræðingar ! Tfmi: 14. - 16. júní 1997 Tími: Föstudagur 8.12. kl. 14:30 Styrkir úr vísindasjóði geta nýst til að Ijúka verkefnum sem þið ætlið að kynna á ráðstefnum i útlöndum. lst International Conference on Priorities in Health Care Efni: Needs, Ethics, Economy, Implementation Staður: Stokkhólmur, Svíjijóð Tími 13. - 16. október 1996 21 st Quadrennial Congress of the ICN Á vegum Alþjóðasamtaka hjúkrunarfræðinga (ICN) Efni: „Sharing the Health Challenge“ Skilafrestur fyrir útdrætti er til 15. jan. 1996 Staður: Vancouver, Kanada Tími: 15.-20. júnf 1997 Trends towards the Future in Nursing Staður: Oulu, Finnlandi Tími: 23. - 25. júní 1997 Fourth National Research Conference „Nursing Care Contributions to Health Outcomes" Staður: White Sulpliur Springs, Vestur-Virginíu, Bandaríkjunum Tími: 7. - 9. nóvember 1996 7th International Congress of Somatotherapy - (psycho-, ecosocio-) Somatological medicine from pathogenic states of being to the therapeutogenic state of being á vegum Association Frangaise de somatotherapie. Staður: París, Frakklandi Tími: 9.-11. nóvember 1996 Sixth International Conference of Maternity Nurse Researchers Efni: Discoveries, Insights and Understandings: Childbearing in the New Millenium Staður: Sydney, Ástralíu Tími: 13. - 15. nóvember 1996 Nursing Conference in Polar Twilight Efni: People, environmental conditions and health in the polar region Staður: Rovaniemi, Finnlandi Tími: 3.-5. desember 1996 International History of Nursing Conference Staður: Vancouver, Kanada Tími: 12. - 15. júní 1997 Skilafrestur fyrir útdrætti er til 30. apríl 1996 19th International Nursing Caring Conference Efni: Human Caring: The Primacy of Love and Existential Suffering Staður: Helsinki, Finnlandi Nl'97 - 6th International Congress on Nursing Informatics á vegum SSN og The Intemational Medical Informatics Association Efni: 1) Þaifir hjúkrunarfræðinga fyrir upplýsingar og tækni — nýjar leiðir 2) Hönnun, framkvæmd og mat á heilbrigðis- og hjúkmnarkerfum Staður: Stokkhólmur, Svfþjóð Tími: 26. september- 1. október 1997 Skilafrestur fyrir útdrætti er til 31. ágúst 1996 Connecting Conversations: Nursing at the threshold of the 21 st Century - Connecting Dialogues of Nursing Practice Á vegum námsbrautar í hjúkmnarfræði við HÍ, hjúkrunardeild Háskólans í Wisconsin í Bandaríkjunum, hjúkrunardeild Glasgow Caledonian háskólans í Skotlandi og hjúkmnaiTannsóknadeild hjúkmnarfélags Nýja-Sjálands. Staður: Palmerston North, Nýja-Sjálandi Tfmi: 3. - 7. desember 1997 Second International Conference on Women's Health: Occupation, Cancer and Mortality á vegum Vinnueftirlits ríkisins Staður: Reykjavík, íslandi Tími: 1998 Fyrirlestur Fræðslufundur ó vegum fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga Handleiðsla fyrir hjúkrunarfræðinga - hvernig fer hún fram? Fyrirlesari: Rudolf Adolfsson, geðhjúkmnarfræðingur Staður: Húsnæði Félags fslenskra hjúkmnarfræðinga, Suðurlandsbraut 22 158 TfMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4. tbl. 71. árg. 1995 Námskeið NIVA - Nordic Institute for Advanced Training in Occupational Health Worksite Health Promotion - Counteracting Stress and Burnout Staður: Nauvo, Finnlandi Tími: 27. - 31. maí 1996 Markhópur: Fræðimenn, kennarar, fagfólk á sviði vinnuvemdar, sálfræðingar og starfsmannastjórar. I ungumál: Enska Leiðbeinendur: Próf. Raija Kalimo og dr. Jukk Vuori frá Finnish Institute of Occupational Health, Department of Psychology Skipulag: Fyrirlestrar, dæmi, vinnusnúðjur Epidemiologic Data Analysis and Inference Staður: Helsinki, Finnlandi Tími: 19. - 30. ágúst 1996 Markhópur: Fólk sem þarf að notfæra sér faraldursfræði og hefur gmnnþekkingu í tölfræði. Tungumál: Enska Leiðbeinandi: Pertii Mutanen, MSc frá Finnish Institute of Occupational Health, Department of Epidemiology and Biostatistics Skipulag: Hefðbundnir fyrirlestrar með ívafi af umræðufundum og æfingum með pallborðsumræðum. Sick-Building Syndrome (húsasótt) in the Office Environment - Measurements and Evaluation Staður: Gentofte, Danmörku Tími: 26. - 30. ágúst 1996 Leiðbeinandi: Dr. Peter Wolkoff frá National Institute of Occupational Health í Danmörku. Markhópur: Fagfólk á sviði vinnuvemdar og heilbrigðis og mengunarvarnir á vinnustöðum. Undistöðuþekking í líffræði, mengunarvömum á vinnustöðum og atvinnusjúkdómafræði er krafa. Continuous Quality Improvements in OHS Staður: Stokkhólmur, Svíþjóð Tími: 11. - 13. september 1996 Markhópur: Fagfólk, kennarar og stjómendur á sviði vinnuvemdar. Æskilegt að tveir starfsmenn komi frá sömu stofnun. Leiðbeinendur: Kitti Rossi, hjúkmnarfræðingur, og Peter Westerholm, læknir, frá National Institute of Occupational Health Department of Occupational Medicine í Svíþjóð. Skipulag: Fyrirlestrar, hópvinna, skrifleg verkefni.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.