Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Side 53
Bókalisti
Bækur og skýrslur
íslenskar
Daglegt líf á hjúkrunarheimili -
Heilsufar og hjúkrunarþörf íbúa á
öldrunarstofnunum 1994
Höfundar: Anna Bima Jensdóttir, Hlíf
Guðmundsdóttir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg
Hjaltadóttir, Pálmi V. Jónsson og Sigurbjörg
Sigurgeirsdóttir
Útgefandi: Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið, rit 2, 1995
Dánarinein og nýgengi krabbameina
meðal verkakvenna
Höfundur: Hólmfríður Gunnarsdóttir
Ritgerð til meistaraprófs við læknadeild
Háskóla íslands, 1995
Mæðraeftirlit Reykjavíkur - Mat á
hagkvænmi sameiningar
Höfundur: Hildur Kristjánsdóttir, ljósmóðir
Útgefandi: Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið, júlí 1995
Þú ert mín, Selma Rún, og læknarmr
ætla að hjarga þér
-Ástarsaga móður til fatlaðs bams. Um það
hvernig óttinn og loks vissan um að ungu lífi
ljúki heltekur móðurhjartað.
Höfundur: Ólöf de Bont Ólafs
Útgefandi: Ólöf de Bont Ólafs, 1995
Tekið er á móti pöntunum hjá höfundi og
útgefanda í síma 551 9909, myndsíma 551
9969. Leiðbeinandi útsöluverð er 2.200 kr.
Hin liljóðu tár - Ævisaga Ástu
Sigurlirandsdóttur
Ásta ólst upp í Flatey á Breiðafirði og í
Reykjavík, lærði hjúkrun í Danmörku í síðari
heimsstyrjöld, starfaði við hjúkran í
Þýskalandi undir lok stríðsins og giftist loks
og settist að í Finnlandi. í bókinni lýsir hún
lífi sínu í gleði og sorg.
Sigurbjörg Ámadóttir, fréttaritari RL V í
Finnlandi, skráði.
Útgefandi: Vaka-Helgafell hf.
Lesmál: 197 síður
Verð: 3290 kr.
Erlendar
Akut Myokardieinfarkt - Vejledende
plejeplan
Et hjælpemiddel i den daglige pleje
Höfundur: Liselotte Christiansen,
hjúkrunarfr., sjúkrahúsinu í Herlev
Útgefandi: Dansk Sygeplejerád, 1995
Lesmál: 54 síður
Anatomi og fysiology: Lærebog for
sygeplejestuderende - Bind I
Höfundar: Læknamir Peter Skanning og Lars
Voldum
Útgefandi: Nyt Nordisk Forlag Amold Busck,
Kaupmannahöfn, 1995
Lesmál: 290 síður
Bækurnar, bæklingana og
bókalistana er hægt að
nálgast eða fá upplýsingar
um hjá Félagi íslenskra
hjúkrunar-fræðinga,
Suðurlandsbraut 22, 108
Reykjavík, sími 687575.
Angina Pectoris - Vejledende
plejeplan
Et hjælpemiddel i den daglige pleje
Höfundar: Karin Jeppesen og Vibeke
Jakobsen
Útgefandi: Dansk Sygeplejerád, 1995
Lesmál: 40 síður
Ida och tártan - Första boken för harn
om at ha celiaki
Bókin segir frá 5 ára telpu með glútenóþol
Útgefandi: LIC Förlag, 1995
Lesmál: 28 sfður
Impact of structural adjustment in the
puhlic services (efficiency, quality
improvement and working conditions)
Útgefandi:International Labour Orgariization
- Sectoral Activities Programme, 1995
Kvalitetssikring fra A til Z - en
grundhog for sygeplejersker
Höfundar: Yrsa Andersen, Preben U.
Pedersen, Marianne Nord Hansen
Útgefandi: Dansk Sygeplejerád, 1995
Lesmál: 84 síður
Ledelse af sygeplejen
Höfundur: Ulla Kusk
Útgefandi: Dansk sygeplejerád, Nyt Nordisk
Forlag Arnold Busck, 1995
Lesmál: 132 síður
Livskvalitet og nye livsformer for
udviklingshænmiede
• kommunikation
• den udviklingshæmmede i lokalsamfundet
• selvforvaltning af livskvalitet
Þrjár nýjar norrænar skýrslur um „Lífsgæði
og nýja lifnaðarhætti þroskaheftra“,
samstarfsverkefni norrænna þjóða. Verkefnið
naut fjárstuðnings Norrænu
ráðherranefndarinnar og laut verkstjóm
Þróunarmiðstöðvar í félagsmálum fyrir
Kaupmannahafnarsvæðið.
Útgefandi: Norræna ráðherraráðið, 1995
Redegprelse fra uilvalget vedrorcnde
analyse af sygeplejerskeomrádet
Útgefandi: Sundhedsministeriet (danska
heilbrigðisráðuneytið), 1995
Lesmál: 284 síður
Udvikling af en arhejdsmetode i
sundhedsplejen relateret til
Kemplerteorierne
Höfundar: Jette Kjær Mortensen, Birgit
Madsen og Elsa Gptzche
Útgefandi: Dansk Sygeplejerád, 1995
Lesmál: 73 síður
Bæklingar
Education and tolerance in multi-
cidtural group - 63rd European
Teachers' Seminar Donaueschingen,
Þýskalandi, 2.-7. maí 1994
Útgefandi: Evrópuráðið, 1995
Forebyggelse af gainles indlæggelser
Höfundar: Charlotte Fuhr Christensen, Jette
Nielsen, Marianne Poulsen, Annette
Wehmeyer
Útgefandi: Dansk Sygeplejerád, 1995
Kender du det? - en hándbog om
psykisk arhcjdsiniljo
Höfundur: Kitty Dencker
Útgefandi: Dansk Sygeplejerád, 1995
IVy sjuksköterskeuthildning - Förkortat
version
Útgefandi: Landstingsförbundet, 1994
Renewing the Health-for-all Strategy —
Elaboration of a Policy for Equity,
Solidarity and Health
Consultation document
Útgefandi: WHO, 1995
The Science of Caring - Research
Edition
Útgefandi: School og Nursing and Alumni
Association, University of California, San
Fransisco, vor 1995
Várd valuta / Ilárd valuta - Idébok
Útgefandi: Várdförbundet SHSTF, 1995
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4. tbl. 71. árg. 1995
159