Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Side 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Side 54
SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS Atvinna ^ÖS,0V 4» * w ^i/STÖO'* HEILSUGÆSLUSTÖÐIN, HVERAGERÐI Hjúkrunarforstjóri SJÚKRAHÚSIÐ í HÚSAVÍK S.F. Staða deildarstjóra á hjúkrunardeild er laus til umsóknar firá nœstkomandi áramótum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri ( síma 464 0500. Hjúkrunarforstjóri óskast á Heilsugœslustöð Hveragerðis frá l.jan. 1996. Upplýsingar gefa Anna Margrét Einarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, ( síma 483 4229 og Jóhann Tr. Sigurðsson, stjórnarformaður, ( s(ma 483 4290. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN í HÚSAVÍK SJÚKRAHÚSIÐ, Hjúkrunarfrœðingur óskast til afleysingar nú þegar við Heilsugœslustöðina ( Mývatnssveit. EGILSSTÖÐUM Staða deildarstjóra er laus frá 1.1. V6. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum: 464 0500 og 464 1855. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri (síma471 1400. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN, VOPNAFIRÐI TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Hjúkrunarfræðingar Iljúkrunarfræðingar Hjúkrunarfrœðingur, helst með Ijósmóðurmenntun (þó ekki skilyrði), óskast til starfa við Heilsugœslustöð Vopnafjarðar og Hjúkrunarheimilið Sundabúð. Skemmtilegt og Jjölbreytt starf við heilsugœslu og hjúkrun aldraðra fyrir áhugasama manneskju. Á Vopnafirði er einsetinn grunnskóli, nýtt íþróttahús, leikskóli, tónlistarskóli og öflugt mennirigarUf. Tryggingastofnun ríkisins auglýsir laus til umsóknar leyfi til að starfa samkvæmt samningi Tryggingastofnunar ri'kisins og Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga um hjúkrun { heimahúsum vegna alvarlegra og langvinnra sjúkdóma og slysa. Um er að rœða hálft stöðugildi á Akureyri við hjúkrun deyjandi sjúklinga og hálft stöðugildi ( Reykjavík við hjúkrun sjúklinga með stómíu. Leyfin verða veitt frá 1. janúar 1996. Nánari upplýsingar gefa: Adda Tryggvadóttir, hjúkrunarforstjóri á Heilsugœslustöð, s. 473 1108 Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarforstjóri í Sundabúð, s. 473 1168 Vakin skal athygli á að ofangreindum samningi hefur verið sagt upp en enn er starfað samkvœmt honum með samþykki beggja aðila. Hjúkrunarfrœðingar, sem starfa samkvœmt samningnum, skulu reka eigin hjúkrunarstofu. Umsóknum, þar sem fram koma upplýsingar um menntun og starfsreynslu, skal skilað til forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins fyrir 20. desember nk. 160 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4. tbl. 71. árg. 1995 Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Suðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á legudeildir, hand- og lyflækningadeild og öldrunardeild frá 1. janúar 1996 eða eftir nánara samkomulagi. Um er að rœða fjölbreytt störf við góðar aðstœður. Fram undan er áframhaldandi uppbygging á hjúkrunarferli auk þess sem verið er að koma á fastri sjúklingaflokkun. Upplýsingar um störf og launakjör veitir hjúkrunaiforstjóri í síma 482 1300. SJÚKRAHÚS SIGLUFJARÐAR auglýsir eftir lijúkrunarfræðingum. Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Hafið samband ef þið hafið spurningar um kaup og kjör, eða komið í heimsókn og skoðið stofnun og umhverfi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri ísíma 467 1166 HEILSUGÆSLUSTÖÐ RAUFARHAFNAR Starf hjúkrunarforstjóra við Heilsugœslustöð Raufarhafnar er laust til umsóknar. I boði eru hlunnindi s.s. ódýrt, gott húsnœði, staðaruppbót og flutningsstyrkur. Ágœt samvinna er við heilsugœslustöðvar í nœsta nágrenni. Umsœkjendur þyrftu að geta hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar í síma 465 2161 (stjórnarformaður) og 465 1145 (heilsugœslustöð). HEILSUGÆSLAN í GARÐABÆ óskar eftir hjúkrunarfrœðingi til starfa frá l.janúar 1996. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 565 6066 kl. 13-14 daglega.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.