Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Side 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Side 55
SJÚKRAHÚS AKRANESS Óskum að ráða hjúkrunaifrœðinga til starfa á eftirtöldum deildum Sjúkrahúss Akraness: • Lyflœkningadeild • Handlœkningadeild • Öldrunardeild Stöðurnar eru veittar frá 1. janúar nk. * eða eftir nánara samkomulagi. Á Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög Jjölbreytt staifsemi. Þeir hjúkrunarfrœðingar, sem hafa áhuga á að skoða S.A., eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Steinunn Sigurðardóttir, í síma 431 2311. SKJÓLGARÐUR, HÖFN, HORNAFIRÐI / Skjólgarði er laus staða hjúkrunarfrœðings. Skjólgarður er með 32 rúm á hjúkrunardeild og 10 - 12 íbúa dvalarheimili. Auk þess er starfandi fœðingardeild á heimilinu með 10-15 fœðingum á ári. Hjúkrunardeildin flyst fljótlega á nýju ári í nýbyggða hjúkrunarálmu sem verður samtengd Heilsugœslustöðinni á Höfn. 1 Skjólgarði starfa jjórir hjúkrunaifrœðingar. Ibúðarliústiœði er til staðar gegn vœgri leigu ogJlutningur austur er viðkomandi að kostnaðarlausu. Á Hornafirði búa um 2500 manns. Atvinnuástand er gott og mannlíf fölbreytt. Náttúrufegurð er margrómuð og veðurlag milt og gott. Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Júlía Jónsdóttir, h júkrunarforstjóri, s. 478 1221. LANDSPÍTALINN .../'þágu mannúðar og vísinda... HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirtaldar deildir: BRÁÐAMÓTTÖKU llrn er að ræða 60% starf úi nœturvaktir. Nánari upplýsingar veita Marta Jónsdóttir og Ásthildur Kristjánsdóttir, hjúkrunarfrœðingar í s. 560 1010 og 560 1015. BARNADEILD Um er að rœða 100% slarf, allar vaktir á deild 13 E,frá l.janúar 1996. Nánari upplýsingar veitir Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarframkvœmdastjóri, í s. 560 1033. GEÐDEILD LANDSPÍTALA Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfrœðingur óskast til starfa á geðdeildir á Kleppi, Landspítalalóð og vt'ðar. Um er að rœða fölþœtta og áhugaverða hjúkrun. Við bjóðum ýmsa möguleika varðandi starfshlutfall og vaktir. Mjög gott barnaheimili er rekið á vegum spítalans. Sérstök athygli er vakin á að við höfum nú húsnœði í boði sem tengt er 100% starf. Allar nánari upplýsingar veitir Nanna Jónasdóttir, hjúkrunarframkvœmdastjóri, si'mi 560 2600. riUDDSKÓLI Rafms Geirdals Nuddnám IV2 árs nám Kennsla hefst 10. janúar n.k. Dagskóli; einnig kvöld- og helgarskóli. Upplýsingar og skróning í símum 567 6612 og 587 6612, Smiðshöfða 10. m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Óskum eftir að ráða hjúkrunarfæðing á eftirtaldar sjúkradeildir Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri: slysa- og bráðadeild endurhœfingardeild gjörgœsludeild Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunaifrœðingum. Virk skráning hjúkrunar og mörg áhugavekjandi verkefni innan hjúkrunar eru í gangi. Umfangsmikil frœðslustarfsemi auk fagbókasafnsins. Gott starfsumhverfi og staifsmannasamtöl. Starfshlutfall og ráðningartími eftir samkomulagi. Upplýsingar eru gefnar af deildarstjórum viðkomandi deilda eða starfsmannastjóra hjúkrunar, sími 463 0273 milli kl. 13:00 og 14:00. Vr Þ {st£Ns, % I <y FÉLAGÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA óskar efiir ritstjóra til afleysinga í eitt ár, frá og með 15. febrúar 1996. Félag íslenskra hjúkrunarfrœðinga gefur út Tímarit hjúkrunarfrœðinga 4-6 sinnum á ári. Ritstjóri sér um og ber ábyrgð á útgáfu þess í samvinnu við ritnefnd og starfsfólk félagsins. Starfshlutfall er 70%. Umsœkjendur þuifa að vera vel að sér i' (slensku máli og hafa reynslu af blaðaútgáfu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ( umslagi merktu „ritstjóri“ til: Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík sími: 568 7575 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4. tbl. 71. árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.