Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Blaðsíða 45
HJÚKRUNARSTOFUR SJÁLFSTÆTT STARFANDI HJÚKRUNARFRÆÐINGA Eftirfarandi er listi yfir sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðinga sem starfa skv. samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Tryggingastofnunar ríkisins um hjúkrun í heimahúsum vegna alvarlega og langvinnra sjúkdóma og slysa. Fram kemur sérgrein hjúkrunar sem viðkomandi hjúkrunarfræðingur starfar á og upplýsingar um hvar hægt er að ná sambandi við viðkomandi. Geðhjúkrun Bergþóra Reynisdóttir (50% starfsleyf!) sími: 483 1463 boðsími: 846 2662 Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf á sviði geðhjúkrunar. Magnús Ólafsson (50% starfsleyfi) Ráðgjafa- og fræðslustofan Lágmúla 5, 108 Reykjavík sími: 568 3883, símsvari mánudaga. símboði: 845 8873 Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf á sviði geðhjúkrunar. Sólveig Guðlaugsdóttir (50% starfsleyfi) Fjölskylduráðgjöf RST Klapparstíg 26, 101 Reykjavík sfmi: 562 5866 eða Ljósaland 2, 108 Reykjavík sími: 553 0153 Barnahjúkrun Guðrún Ragnars (100% leyfi) Beykihlíð 15, 105 Reykjavík sími: 5530757 símboði: 896 8957 Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf á sviði bamahjúkrunar. Starfsvæði er Stór- Reykjavík. Ingigerður Jónsdóttir (50% leyfi) Hagamel 15, 107 Reykjavík. sími: 5527116 Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf á sviði bamahjúkrunar. Starfsvæði er Stór- Reykjavík. Kristín Vigfúsdóttir (100% leyfi) Jöklafold 15, 112 Reykjavík. sími: 567 5726 fax: 587 5089 Veitt er heimahjúkmn og ráðgjöf á sviði bamahjúkrunar. Starfsvæði er Stór- Reykjavík. Hjúkrun sjúklinga með sár Ásta Thoroddsen, 50% starfsleyfí Bjarmalandi 4, 108 Reykjavfk heimasími 553 1865 fax: 553 1865 lölvupóstur: astat@rhi.hi.is Eingöngu er um að ræða ráðgjöf varðandi sárameðferð. Hjúkrun dauðvona sjúklinga Heimalilyrming á Akureyri Elísabet Konráðsdóttir (50% starfsleyfi) Hamarstíg 31, 600 Akureyri sími 462 5369 vinnusími: 463 0141 Veitt er heimahjúkmn og ráðgjöf vegna sjúklinga á lokastigum sjúkdóms. Starfsvæði er Akureyri og nágrenni. Hjúkrunarstofan Karitas, Laugavegi 16, 101 Reykjavík sími: 551 5606 kl. 8.30-10 virka daga, en þess utan er hægt að ná í hjúkrunarfræðinga gegnum boðsíma viðkomandi eða gegnum skiptiborð Landsspítalans s. 560 1000. Hjúkrunarstofan Karitas veitir hjúkmnarþjónustu og ráðgjöf vegna sjúklinga á lokastigum sjúkdóms (lfknarmeðferð). Starfsvæði er Stór- Reykjavík. Erna Haraldsdóttir (100% starfsleyfi) símboði: 845 4168 Hmnd Helgadóttir (100% starfsleyfi) símboði: 845 2625 Kjellmn Langdal (100% starfsleyfí) símboði: 846 0101 Þóra B. Þórhallsdóttir (100% starfsleyfi) símboði: 845 4992 Heimalilymiing í tengslum við Krabbameinsfelag Islands Skógarhlíð 8, 101 Reykjavík sími: 552 1122, fax: 562 1417 Heimahlynning er hjúkmnar- og læknisþjónusta fyrir sjúklinga með sjúkdóma á lokastigi (líknarmeðferð). Þjónustusvæðið er Stór- Reykjavfkursvæðið. Fimm hjúkmnarfræðingar og tveir læknar reka þessa starfsemi og veita sólarhringsþjónustu. Skrifstofan er opin frá 8-12, símsvari utan skrifstofutima. Ritari heimahlynningar er Edda Þorvarðardóttir. Slökkvistöðin tekur á móti útköllum í síma 551 1100. Bryndís Konráðsdóttir (100% starfsleyfi) Guðbjörg Jónsdóttir (100% starfsleyfi) Helgi Benediktsson (100% starfsleyfi) Sigrún Magnúsdóttir (100% starfsleyfi) Þómnn M. Lámsdóttir (100% starfsl.) Anna Gyða Gunnlaugsdóttir (50% starfsleyfi til adeysingar hjá Heimahlynningu) skilaboð: 569 6351 Hjúkrun aldraðra Hjúkrunarþjónustan Domus Medica, sími: 563 1084, virka daga 9-17.30 Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf fyrir aldraða og er starfssvæði Stór-Reykjavík. Anna María Malmberg (50% starfsleyfi) sími: 551 6553 Ástrfður Hannesdóttir (100% starfsleyfi) sími: 562 7802 símboði: 846 0460 Bjarney J. Sigurleifsdóttir (100% starfsl.) sími: 555 3812 Hjúkrunarstofan Aðhlynning Fífumýri 12, 210 Garðabæ sími: 565 7899 (símsvari) Starfsvæði er Stór-Reykjavík. Veitt er heimahjúkmn og ráðgjöf fyrir aldraða. Alma Birgisdóttir (50 % starfsleyfi) Þórdís B. Kristinsdóttir ( 50 % starfsleyfi) Laufey Steingnmsdóttir sem hefur starfsleyfi á sviði öldrunarhjúkrunar er ekki starfandi sem stendur. TtMARIT HJÖKRUNARFRÆÐINGA 4. tbl. 71. árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.