Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1995, Qupperneq 45
HJÚKRUNARSTOFUR
SJÁLFSTÆTT STARFANDI HJÚKRUNARFRÆÐINGA
Eftirfarandi er listi yfir sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðinga sem
starfa skv. samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og
Tryggingastofnunar ríkisins um hjúkrun í heimahúsum vegna
alvarlega og langvinnra sjúkdóma og slysa. Fram kemur sérgrein
hjúkrunar sem viðkomandi hjúkrunarfræðingur starfar á og
upplýsingar um hvar hægt er að ná sambandi við viðkomandi.
Geðhjúkrun
Bergþóra Reynisdóttir (50% starfsleyf!)
sími: 483 1463
boðsími: 846 2662
Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf á sviði
geðhjúkrunar.
Magnús Ólafsson (50% starfsleyfi)
Ráðgjafa- og fræðslustofan
Lágmúla 5, 108 Reykjavík
sími: 568 3883, símsvari mánudaga.
símboði: 845 8873
Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf á sviði
geðhjúkrunar.
Sólveig Guðlaugsdóttir (50% starfsleyfi)
Fjölskylduráðgjöf RST
Klapparstíg 26, 101 Reykjavík
sfmi: 562 5866
eða
Ljósaland 2, 108 Reykjavík
sími: 553 0153
Barnahjúkrun
Guðrún Ragnars (100% leyfi)
Beykihlíð 15, 105 Reykjavík
sími: 5530757
símboði: 896 8957
Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf á sviði
bamahjúkrunar. Starfsvæði er Stór-
Reykjavík.
Ingigerður Jónsdóttir (50% leyfi)
Hagamel 15, 107 Reykjavík.
sími: 5527116
Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf á sviði
bamahjúkrunar. Starfsvæði er Stór-
Reykjavík.
Kristín Vigfúsdóttir (100% leyfi)
Jöklafold 15, 112 Reykjavík.
sími: 567 5726
fax: 587 5089
Veitt er heimahjúkmn og ráðgjöf á sviði
bamahjúkrunar. Starfsvæði er Stór-
Reykjavík.
Hjúkrun
sjúklinga með sár
Ásta Thoroddsen, 50% starfsleyfí
Bjarmalandi 4, 108 Reykjavfk
heimasími 553 1865
fax: 553 1865
lölvupóstur: astat@rhi.hi.is
Eingöngu er um að ræða ráðgjöf varðandi
sárameðferð.
Hjúkrun
dauðvona sjúklinga
Heimalilyrming á Akureyri
Elísabet Konráðsdóttir (50% starfsleyfi)
Hamarstíg 31, 600 Akureyri
sími 462 5369
vinnusími: 463 0141
Veitt er heimahjúkmn og ráðgjöf vegna
sjúklinga á lokastigum sjúkdóms.
Starfsvæði er Akureyri og nágrenni.
Hjúkrunarstofan Karitas,
Laugavegi 16, 101 Reykjavík
sími: 551 5606 kl. 8.30-10 virka
daga, en þess utan er hægt að ná í
hjúkrunarfræðinga gegnum boðsíma
viðkomandi eða gegnum skiptiborð
Landsspítalans s. 560 1000.
Hjúkrunarstofan Karitas veitir
hjúkmnarþjónustu og ráðgjöf vegna
sjúklinga á lokastigum sjúkdóms
(lfknarmeðferð). Starfsvæði er Stór-
Reykjavík.
Erna Haraldsdóttir (100% starfsleyfi)
símboði: 845 4168
Hmnd Helgadóttir (100% starfsleyfi)
símboði: 845 2625
Kjellmn Langdal (100% starfsleyfí)
símboði: 846 0101
Þóra B. Þórhallsdóttir (100% starfsleyfi)
símboði: 845 4992
Heimalilymiing í tengslum við
Krabbameinsfelag Islands
Skógarhlíð 8, 101 Reykjavík
sími: 552 1122,
fax: 562 1417
Heimahlynning er hjúkmnar- og
læknisþjónusta fyrir sjúklinga með
sjúkdóma á lokastigi (líknarmeðferð).
Þjónustusvæðið er Stór-
Reykjavfkursvæðið. Fimm
hjúkmnarfræðingar og tveir læknar reka
þessa starfsemi og veita
sólarhringsþjónustu.
Skrifstofan er opin frá 8-12,
símsvari utan skrifstofutima.
Ritari heimahlynningar er Edda
Þorvarðardóttir.
Slökkvistöðin tekur á móti útköllum í
síma 551 1100.
Bryndís Konráðsdóttir (100% starfsleyfi)
Guðbjörg Jónsdóttir (100% starfsleyfi)
Helgi Benediktsson (100% starfsleyfi)
Sigrún Magnúsdóttir (100% starfsleyfi)
Þómnn M. Lámsdóttir (100% starfsl.)
Anna Gyða Gunnlaugsdóttir (50%
starfsleyfi til adeysingar hjá
Heimahlynningu) skilaboð: 569 6351
Hjúkrun aldraðra
Hjúkrunarþjónustan Domus
Medica,
sími: 563 1084, virka daga 9-17.30
Veitt er heimahjúkrun og ráðgjöf fyrir
aldraða og er starfssvæði Stór-Reykjavík.
Anna María Malmberg (50% starfsleyfi)
sími: 551 6553
Ástrfður Hannesdóttir (100% starfsleyfi)
sími: 562 7802
símboði: 846 0460
Bjarney J. Sigurleifsdóttir (100% starfsl.)
sími: 555 3812
Hjúkrunarstofan Aðhlynning
Fífumýri 12, 210 Garðabæ
sími: 565 7899 (símsvari)
Starfsvæði er Stór-Reykjavík.
Veitt er heimahjúkmn og ráðgjöf fyrir
aldraða.
Alma Birgisdóttir (50 % starfsleyfi)
Þórdís B. Kristinsdóttir ( 50 %
starfsleyfi)
Laufey Steingnmsdóttir sem hefur
starfsleyfi á sviði öldrunarhjúkrunar
er ekki starfandi sem stendur.
TtMARIT HJÖKRUNARFRÆÐINGA 4. tbl. 71. árg. 1995