Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1998, Blaðsíða 46
ATVINNA
Heilsugœslustöðin Olafsvík
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í
100% stöðu frá og með 1. júní 1998.
Einnig vantar okkur hjúkrunarfræðing í
afleysingar fyrir hjúkrunarforstjóra tímabilið 13.
júlí - 1. september 1998.
Húsnæði í boði, mikil fjölbreytni í starfi og
frábær aðstaða.
Nánari upplýsingar fást hjá hjúkrunarforstjóra
í síma 436 1000.
Dvalarheimilið Seljahlíð
Hjúkrunarfræðingar óskast
Dvalarheimilið Seljahlíð óskar eftir hjúkrunar-
fræðingum í fastar stöður á hjúkrunardeild.
Einnig vantar okkur hjúkrunarfræðinga til
sumarafleysinga.
Allar upplýsingar fást hjá forstöðumanni,
Maríu í síma 557 3633.
HEILSUGÆSLUSTÖÐ N ÞINGEYIARSÝSLU
Hjúkrunarfræðingar óskast
Heilsugæslustöð N-Þingeyjarsýslu, Þórshöfn,
óskar eftir hjúkrunarfræðingi til
sumarafleysinga. Um er að ræða tímabilið 15.
júní til og með 23. ágúst 1998.
Staðarsamníngur og húsnæði í boði.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 468 1215 og 468 1216.
Heilsugæslustöð N-Þingeyjarsýslu, Raufarhöfn
óskar eftir hjúkrunarfræðingi til afleysinga.
Um er að ræða tímabilið 1. september til
og með 31. mars 1998.
Staðarsamningur og húsnæði i boði.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 465 1145.
Heilsugæslufetöð N-Þingeyjarsýslu, Kópaskeri,
óskar eftir hjúkrunarfræðingi til framtíðarstarfa,
frá og með 1. september 1998.
Staðarsamningur og húsnæði í boði.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 465 2109.
Hjúkrunarheímilið Hlíð Akureyri
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga eða
3,- 4. árs hjúkrunarnema til sumarafleysinga.
Um er að ræða hlutastörf og full störf.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 462 7930.
Hjúkrunarhjónustan Karitas
Hefur þú áhuga á líknarmeðferð, reynslu í
hjúkrun krabbameinssjúklinga og áhuga á að
vinna sjálfstætt við líknarmeðferð
í heimahúsum í einn vetur.
Ef svo er hafðu samband við
Hjúkrunarþjónustu Karitas síma 551 56Ó6 eða
551 5636 virka daga kl. 9:00 - 10:00.
126
Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum
Sumarafleysingar - fastar stöður
Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum vill ráða
hjúkrunarfræðinga til starfa á sjúkrasviði og
heilsugæslusviði.
í boði er fjölbreytt starf á viðkunnalegum
vinnustað, starfsaðstaða er góð og umhverfið
fjölskylduvænt.
Leitið upplýsinga hjá hjúkrunarforstjóra, Höllu
Eiríksdóttur, sími skiptiborðs 471 1400.
Heilbrigðisstofnunin Seyðisfirði
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við
Heilbrigðisstofnunina Seyðisfirði, á sjúkradeild
og heilsugæsludeild í sumar,
frá 20. maí til 1. september.
Sjúkradeildin er í nýlegu húsnæði þar sem öll
aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög
góð. Hluti deildarinnar er afmarkaður þar sem
vistaðir eru minnisskertir sjúklingar.
Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrunar
en einnig er fengist við margskonar medicinsk
vandamál, bæði bráð og langvarandi.
Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru í formi
bakvakta, heima.
Heilsugæsludeild. Þar er um að ræða 50%
stöðu hjúkrunarfræðings. Möguleiki er að
auka vinnu % með vöktum á sjúkradeild.
Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi
starfi, hafðu þá samband við Þóru,
hjúkrunarforstjóra sjúkradeild, eða Lukku,
hjúkrunarforstjóra heilsugæslu, í
síma 472 1406, sem gefa nánari upplýsingar.
Hornafiarðarbær
Heilbrigðis- og félagsmálasvið
Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingar
óskast að Skjólgarði.
Skjólgarður samanstendur af hjúkrunarheimili,
fæðingardeild, heilsugæslustöð, dvalarheimili
aldraðra og heimaþjónustudeild og er alfarið
rekin af Hornafjarðarbæ samkvæmt
sérstökum þjónustusamningi við heilþrigðis-
og tryggingamálaráðuneytið.
Eftirtaldar stöður eru lausar:
Staða héraðsljósmóður frá 1. júlí 1998.
Tvær stöður hjúkrunarfræðinga á
hjúkrunardeild frá 1. september 1998.
Nánari upplýsingar veita héraðsljósmóðir,
Kristjana Einarsdóttir, í síma 478 1400,
deildarstjóri hjúkrunardeildar, Halldóra
Friðjónsdóttir, í síma 478 2321 og
hjúkrunarforstjóri, Guðrún Júlía Jónsdóttir,
í síma 478 1021 og 478 1400.
Droplaugastaðir
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur Ingibjörg Bernhöft.
forstöðumaður, í síma 552 5811
Heilsugæslan Selfossi
Hjúkrunarfræðingar
Heilsugæslustöð Selfoss óskar eftir að ráða
hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar 1998.
Störf við heilsugæslu eru fjölbreytt og gefandi.
Starfssvæðið er með um 6000 manns og
svæðið er Selfoss og nálægir hreppar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
heilsugæslu í síma 482 1300 og 482 1746.
Sólvangur Hafnarfirði
Sjúkrahúsið Sólvangi í Hafnarfirði bráðvantar
hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Á
undanförnum árum hafa orðið miklar
breytingar á Sólvangi hvað alla starfsaðstöðu
varðar og hjúkrunarskráning er á deildum, þar
starfar einvala lið við öldrunarhjúkrun.
Væri ekki tilvalið að koma og kynna sér
starfsemina og slást í hópinn.
Allar nánari upplýsingar veita Sigþrúður
Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjóri og Erla M.
Helgadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri
í síma 555 0281.
f*iV<
Heilsugæslustöðín, Ólafsfírði
Heilsugæslustöðin á Ólafsfirði óskar að ráða
hjúkrunarfræðing í sumarafleysingar (ágúst.
Allar faglegar upplýsingar fást hjá
hjúkrunarforstjóra, Höllu Harðardóttur
í síma 466 2480.
Sunnuhlíð
Hjúkrunarfræðing og hjúkrunarfræðinemar
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga og
hjúkrunarfræðinema til starfa nú þegar og til
sumarafleysinga. 2ja til 3ja vikna afleysingar
eru vel þegnar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur Áslaug Björnsdóttir
í síma 560 4163.
Heilbrigðisstofnunín Sauðárkróki
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til
sumarafleysinga á sjúkrasviði og
heilsugæslusviði. Gott starfsumhverfi og virk
skráning hjúkrunar er í gangi.
Allar nánari upplýsingar veitir Herdís Klausen,
hjúkrunarforstjóri, í síma 455 4000
Reyklaus vinnustaður.
Hjúkrunarheimilið Garðvangur
í Garði óskar eftir hjúkrunarfræðingum fil starfa
frá 1. ágúst 1998.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún B.
Hauksdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 422
7401 eða 422 7400.
Tímarit Hjúkrunarfræðinga ■ 2. tbl. 74. árg. 1998