Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Síða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Síða 31
 \ DRONATP bifosfónat• etídrónat • Eykur binmassa • Eæktor sinbrium Proaer&OcurúAe ií Thorarensen Lyf Vatnagarðar 18 ■ 104 Reykjavík • Sími 530 7100 Eiginleikar: Etfdrónat er bífosfónat og líkist pýrófosfati að byggingu. Áhrif þess á beinmyndun eru flókin, en vitað er að það binst hýdroxýapatít kristöllum og hindrar stækkun þeirra. Aðal áhrifin eru minnkun á bein- þynningu. Aðgengi lyfsins eftir inntöku er lágt eða aðeins um 3% og er enn minna ef lyfið er tekið með mat. Um það bil 50% útskilst með þvagi innan 24 klst., en hluti þess binst í beinum, en þaðan losnar það mjög hægt. Engin lyfjaumbrot hafa sannast. Ábendingar: Beinþynning eftir tíðahvörf þar sem hætta er talin á samfallsbrotum í hrygg. Frábendingar: Osteomalacia, nýma- bilun. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið er ekki ætlað konum á bameignaraldri en í dýratilraunum hafa sést ýmis konar gallar í beinmyndun fóstra, en þýðing þessa er óviss fyrir menn. Ekki er vitað hvort lyfið útskilst í brjósta- mjólk. Aukaverkanir: Algengar(>l%): Meltingarfœri: Ogleði, niðurgangur. Sjaldgœfar (0,1-1%): Húð: Ofnæmis- bjúgur, kláði, útbrot. Mjög sjaldgœfar (<0,1%): BlóÖ: Agranulocytosis, fækkun á hvítum blóðkornum, pancytopenia. Öndunaifœri: Versnun á astma, bólga í tungu. StoÖkerfi: Liðverkir. Taugakerfi: Úttauga- einkenni. Annaö: Hárlos, höfuðverkur, sinadráttur. Skammtastærðir handa fullorðn- um: Lyfið á að taka einu sinni á dag, að minnsta kosti 1 klst. fyrir mat eða að minnsta kosti 2 klst. eftir mat. Lyfið má taka með vatni eða ávaxtasafa, en varast ber vökva með miklu kalkinni- haldi s.s. mjólk. Ráðlagður skammtur er 2 töflur (400 mg) á dag í 14 daga, síðan er gefið kalk í inntöku 500 mg næstu 76 daga og er þá byrjað á nýjan leik. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Innihaldsefni: Hver tafla inniheldur: Etidronatum INN, dínatríumsalt, 200 mg. Pakkningar og hámarksverð í smá- sölu frá 1.7.2000: 28 stk.: 5.083 kr.; 60 stk.: 8.978 kr. Greiðslufyrirkomulag: Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða að hámarki 1.250 kr. fyrir lyfið og aðrir að hámarki 4.500 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyf- seðilsskylt. Heimilt er að ávísa lyfinu til 100 daga notkunar í senn.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.