Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Side 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2000, Side 43
Þessar myndir voru teknar er hjúkrunarfræðingar fögnuðu þeim áfanga að stofnuð hefur verið hjúkrunarfræðideild við H.í. Fyrrum formenn námsbrautarinnar fengu blómvendi fyrir störf sín. Ljósmyndir Valgerður K. Jónsdóttir. Marga Thome, fyrsti deildarforseti hjúkrunarfræðideildar- innar, flutti ávarp. Vigdís Magnúsdóttir, fyrrverandi forstjóri Ríkisspítala, og Lilja Stefánsdóttir, sem nýtekið hefur við starfi aðstoðarmanns Önnu Stefánsdóttur, hjúkrunarforstjóra Landspítala- háskólasjúkrahúss, spjalla saman. Sóley Bender og Ragnheiður Haraldsdóttir voru meðal gesta. Fjölmargir gáfu gjafir i tilefni atburðarins. Hér má sjá Herdísi Sveinsdóttur, formann Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga, og Ólöfu Astu Ólafsdóttur færa Erlu Kolbrúnu Svavarsdóttur, varaforseta hjúkrunarfræðideildarinnar, gjafir. 223 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 76. árg. 2000

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.