Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Side 23

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Side 23
meðal námsefnis í hjúkrunarfræði og almenningur muni til- einka sér þessar aðferðir til að halda betri heilsu. „Við notum ímyndunaraflið til að hafa áhrif á verki og svo er lítill blettur á höndinni sem hægt er að þrýsta á. í mörgum þessum úrræðum er kennd tækni sem einstaklingurinn getur viðhaldið eftir að hann hefur lært aðferðirnar, eins og í ilmolíumeðferð, maður lærir á olíurnar og getur svo tekið það sem maður vill. Það er annað með nudd, þar þarf fólk á nuddara að halda. Ég held að fólk geti gert mjög mikið sjálft til að viðhalda góðri heilsu og þar skipta hin óhefðbundu úrræði miklu máli. Það eru t.d. mjög miklar upplýsingar til á heimasíðum og ég held það skipti miklu máli að benda fólki á heimasíður sem eru áreiðanlegar, sumar síður eru því miður uppteknari af að selja vöru sína en veita góðar upplýsingar.“ I fyrirlestri sínum seinna um daginn byrjaði Mariah Snyder á því að láta ráðstefnugesti slaka á og hugleiða í stutta stund. Mariah Snyder sagði að lokum að henni fyndist óhefð- bundin meðferð kærkomin viðbót við þá hjúkrunarmeðferð sem við höfum þekkt fram að þessu, oft sé meiri umhyggja borin fyrir sjúklingnum og niðurstöður sýna að þær gera mikið gagn. Það skipti einnig miklu máli fyrir hjúkrunarfræð- inga að þessari meðferð er hægt að beita án þess að læknar fyrirskipi hana. Og það er hægt að nota hana mjög víða, á líknardeildum, meðal aldraðra og með bömum, svo dæmi séu tekin. Nokkrar heimasíður: Ilmolíumðferð www.rjbuckle.com Healing Touch Intemational www.Healingtouch.net AMMA Therapy www.ollege.edu/academic/nursecert Imagery www.imagervrn.com Holistic Nursing www.ahna.org Hjúkrun - á þínum forsendum Liðsinni óskar eftir hjúkrunar- fræðingum til starfa nú þegar teiilfciMI hefur frá stofnun starfað á ýmsum stofnum og sjúkrahúsum í Reykjavík og á landsbyggðinni. Með okkur starfar hópur sjálfstæðra og framsýnna hjúkrunarfræðinga. Við viljum bæta fleirum í þennan góða hóp. Við leitum að hjúkrunarfræðingum með fjölbreytta faglega reynslu sem eru sveigjanlegir og áreiðanlegir í samskiptum. Við bjóðum launakjör í sérflokki, sveigjanlegan vinnutíma og spennandi starfsumhverfi. Hafðu samband við Önnu Baldursdóttur síma 594 8800 og fáðu nánari upplýsingar. Verkefnum er sífellt að fjölga og fjölbreyttnin eykst, enda færir fyrirtækið sig nú inn á æ fleiri sérgreinar heilbrigðisþjónustunnar. Ráðningaform eru tvennskonar: fastráðning og skv. tímakaupi. í báðum tilvikum berliHHIW allar venjulegar vinnuveitandaskyldur gagnvart starfsfólki sínu. Ráðningarform, vinnuhlutfall, vinnutími og vinnustaður byggir á óskum starfsmanns og þörfum viðskiptavina Við leggjum áherslu á áreiðanleika fyrirtækisins gagnvart starfsmönnum sem eiga traust bakland hjá IIÞHIilKII. þó starfinu sinni þeir hjá viðskiptavinum. Liðsinni ehf. - Sundagarðar 2 - 104 Reykjavík - s. 5948800 - f. 5948801 - info@lidsinni.is - www.lidsinni.is Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 78. árg. 2002 87

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.