Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Blaðsíða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Blaðsíða 61
um allan heim og eru mikils metnir á svæðum þar sem stríðsátök eða náttúruhamfarir hafa átt sér stað. Þeir stjórna aðgerðum og í samvinnu við íbúa staðarins byggja þeir upp fjölþætta starfsemi sem svæðið býr að eftir að þeir hverfa á braut. Athugaðu málið! www.hiukrun.is Eins og sést þá er á öllum kortunum vísað í heimasíðu félagsins. Þar hafa flestar fagdeildir og svæðisdeildir unnið gott starf við að kynna sig. Innan hverrar fagdeild- ar/svæðisdeildar hafa svo nokkrir hjúkrunarfræðingar kynnt sín störf. Hvet ég alla hjúkrunarfræðinga til að skoða heimasíðuna. Einnig er öllum hjúkrunarfræðingum boðið að senda inn lýsingu á sér og sínum störfum sem við myndum setja á viðeigandi stað á síðunni. Tilgangurinn með kortunum er að vekja athygli á hjúkrunarstarfinu. Kortunum er ekki ætlað að kynna starfið heldur fá fólk til að fara á heimasíðuna. Þar fer kynningin sjálf fram. Kynningin í framhaldsskólum hefur verið í höndum jafnréttisfulltrúa Háskóla íslands, Rósu Erlingsdóttur, og karlhjúkrunarfræðinga, en Háskóli íslands hefúr í vetur unnið að átaki þar sem verið er að kynna hefðbundin kvennastörf. í maí verða störf hjúkrunarfræðinga auglýst í dag- blöðum og á strætisvögnum í Reykjavík. Jafnframt hafa dagblöðum og flestum þáttagerðamönnum fjölmiðla verið send bréf þar sem vakin er athygli á þessari kynn- ingu og óskað eftir umQöllun um hjúkrun. Síðari hluti kynningar: Átak meðal hjúkrunar- fræðinga í samvinnu við fagdeildir, svæðisdeildir og heilbrigðis- stofnanir verði unnið með hjúkrunarfræðingum í svo- kölluðum rýnihópum þar sem farið verður í störf hjúkr- unarfræðinga, hvað þeir eru að gera, hvað þeir sjá jákvætt við starfið, hvað fýllir þá stolti yfir starfinu o.s.frv. Markmiðið er að styrkja sjálfsmynd hjúkrunar- fræðinga að þeir sjái sjálfa sig sem öfluga fagaðila sem hafi allt að segja í heilbrigðiskerfi samtímans á íslandi. Þessa vinnu á eftir að útfæra frekar og hún fer ekki af stað fýrr en á vormisseri 2003. Heilbrígðisstofnunin, Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa í fastar stöður og sumarafleysingar á sjúkrasviði strax eftir nánara samkomulagi. Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði er 40 rúma sjúkrahús sem skiptist í 24 rúma sjúkradeild, 13 rúma öldrunardeild, 3ja rúma fæðingardeild auk heilsugæslu fyrir íbúa Siglufjarðar og Fljótahrepps. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem geta unnið sjálfstætt og geta tekið á fjölþættum verkefnum. Ef svo er hafið þá samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar, Siglufirði. Sími: 467 2100 Netfang: gudny@hssiglo.is Heimasíða: www.hssiglo.is LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Ágætu hjúkrunarfræðingar Höfúm opnað nýja og glæsilega 25 rúma lungnadeild á A-6 Fossvogi. Þar önnumst við sjúklinga með bráða- og langvinna lungna- sjúkdóma, svefnháðar öndunartruflanir, ónæmisbælingu o.fl. Form hjúkrunar er einstaklingshæft. Okkur vantar áhugasamt og metnaðarfullt starfsfólk í lið með okkur til að veita og þróa áfram sérhæfða hjúkrun lungnasjúklinga. Hjúkrunarfræðingum stendur til boða þátttaka í rannsóknum. Starfið er vaktavinna og unnið er 8 klst. vaktir þriðju hveija helgi. Tvískiptar vaktir standa til boða þ.e. morgun- og næturvaktir einnig er möguleiki á föstum kvöld- og/ eða næturvöktum. Nánari upplýsingar veitir Alda Gunnarsdóttir, deildarstjóri í síma 525 1633, netfang aldagunn@landspitali.is J Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 78. árg. 2002 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.