Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Qupperneq 26
lingar ánægðari en hinir yngri. Meiri ánægju eldri hópsins má Beck, EJ., Griffith, R., Fitzpatrick, R„ Mandalia, S„ Carrier, J„ Conlon,
ef til vill rekja til krappari lífsskilyrða hans í gegnum tíðina, svo C„ Mandel, B„ Ong, E„ Pozniak, A„ Tang, A„ Tomlinson, D„ og
sem reynslu af heimskreppu og stríði. Búseta hafði ekki áhrif Williams, 1. (1999). Patient satisfaction with HIV service provision
á mat á gæðum hjúkrunar frekar en í rannsókn Gyðu Baldurs- in NPMS hospitals: The development of a standard satisfaction
dóttur og Helgu Jónsdóttur (2002) á mikilvægi umhyggjuþátta questionnaire. AIDSCare, 77(3), 331-343.
og ekki fundust heldur nein tengsl við menntun. I rannsókn- Boudreaux, E.D., Ary, R„ og Mandry, C. (2000). Emergency department
um Beck o.fl. (1999) og Bull o.fl. (2000) kom ekki fram mun- personnel accuracy at estimating patient satisfaction. TheJournal
ur á ánægju sjúklinga eftir því hversu alvarlega veikir þeir töldu of Emergency Medicine, 79(2), 107-112.
sig vera frekar en í þessari rannsókn. A hinn bóginn kom ekki Bruce, T.A., Bowman, J.M., og Brown, S.T. (1998). Factors that influ-
fram munur á lengd dvalar og ánægju eins og í rannsóknum ence patient satisfaction in the emergency department. lournalof
Kangaso.fi. (1999). Líklegar ástæðurþessa telja höfundar vera Nursing Care Quality, 13(2), 31-37.
langvinnt sjúkdómsástand þátttakenda í rannsókninni. Lang- Bull, M.J., Hansen, H.E., og Gross, C.R. (2000). Predictors of elder and
vinnir lungnasjúkdómar eru orkufrekir og sjúklingar þjást því family caregivers satisfaction with discharge planning. Journalof
iðulega af larigvinnri þreytu. Þeir reyna því að spara orku eins Cardiovascular Nursing, 74(3), 76-87.
og þeim er frekast unnt vegna ótta við að lenda í andnauð sem Cronin, S.N., og Harrison, B. (1988). Psychologic aspects of care.
og til að komast í gegnum daginn (Anderson, 1995; Narsavage, HeartEtLung, 77(4), 374-380.
1997). Dvölin á sjúkradeildinni er þeim því kærkomin. Dingman, S.K., Williams, M„ Fosbinder, D„ og Warnick, M. (1999).
Implementing a caring model to improve patient satisfaction.
Auk ánægju með gæði hjúkrunar kom sömuleiðis fram þó Journal of Nursing Administration, 29(12), 30-37.
nokkur ánægja með aðbúnað á deildinni (3,78, þó það atriði Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (1997). SiOareglur Félags islenskra
sem minnst ánægja var með). Þessi niðurstaða kom höfundum hjúkrunarfræöinga. Reykjavík: Félag islenskra hjúkrunarfræðinga.
á óvart þar sem aðstaðan á deildinni getur vart talist viðurí- Forrest, D. (1989). The experience of caring. Journal ofAdvanced
andi, s.s. baðaðstaða í kjallara, fá salerni og fjölmennar sjúkra- Nursing, 14, 815-823.
stofur. Hugsanlegar ástæður þessa gætu verið hár aldur þátt- Gordon, S. (1991). Fear of caring: The feminist paradox. Americon
takenda og einnig að stór hluti þeirra hefur legið oft á lungna- Journalof Nursing, 97(2), 45-48.
deildinni og hefur vanist þessum aðstæðum. Karlar voru á- Gyöa Baldursdóttir og Helga Jónsdóttir (2002). The importance of
nægðari en konur með aðstöðu og umhverfi en það er ólíkt nurse caring behaviors as perceived by patients receiving care at
öðrum rannsóknum þar sem kynjamunur hefur ekki sést an emergency department. Heart Et Lung, 37(1), 67-75.
(Beck o.f1., 1999; Megivern o.fl., 1992). Hugsanlegar ástæð- Hall, J.A., og Dornan, M.C. (1988). What patients like about their med-
ur þessa kynjamunar má e.t.v. rekja til þess að konur sýna um- ical care and how often they are asked: A meta-analysis of the
hverfinu yfirleitt meiri áhuga en karlar. satisfaction literature. Social Science Et Medicine, 27(9), 935-939.
Heinemann, D„ Lengacher, C.A., VanCott, M.L, Mabe, P„ og Swymer,
Rannsóknir á gæðum hjúkrunar eru mikilvægar (Kipp, 2001) S. (1996). Partners in patient care: Measuring the effects on
þar sem hjúkrunarfræðingar eru sú starfsstétt sem eyðir mest- patients satisfaction and other quality indicators. Nursing
um tíma við hlið sjúklinga (Heinemann, Lengacher, VanCott, Economics, 74(5), 276-285.
Mabe og Swymer, 1996). Rannsóknin bendir til þess að á- Huggins, K.N., Gandy, W.M., og Kohut, C.D. (1993). Emergency depart-
nægja sjúklinga með hjúkrun sé almennt mikil. Minni ánægja ment patient's perception of nurse caring behaviors. HeartEt
með hjúkrun, sem snýr að tilfinningalegum þörfum, bendir til Lung, 22(4), 356-364.
þess að hjúkrunarfræðingar þurfi að fhuga þá þætti hjúkrunar- Hunt, J.M. (1999). The cardiac surgical patient's expectations and ex-
innar betur. Sömuleiðis þurfa hjúkrunarfræðingar að ígrunda periences of nursing care in the intensive care unit. Australian
hvernig fræðslu til sjúklinga og aðstandenda þeirra er háttað. Critical Care, 12(2), 47-53.
Huga þarf nánar að þörfum kvenna til að koma betur til móts Irurita, V.F. (1999). Factors affecting the quality of nursing care: The
við þær. Rannsóknin gefur vísbendingar um að þarfir sjúldinga patient's perspective. International Journal of Nursing Practice, 5,
gætu verið að breytast og þurfa hjúkrunarfræðingar því að leg- 86-94.
gja áherslu á að rannsaka álit þeirra á gæðum hjúkrunar frekar. Kangas, S„ Kee, C.C., og McKee-Waddle, R. (1999). Organizational
factors, nurses' job satisfaction, and patient satisfaction with
Heimildir nursing care. Journal of Nursing Administration, 29(1), 32-42.
Abbott, S.A. (1998). The benefits of patient education. Gastroenterology Nursing, 27(5), Kipp, K.M. (2001). Implementing nursing caring standards in the emerg-
207-209. ency department. JournalofNursingAdministration, 31(2), 85-90.
Anderson, K.L (1995). The effect of chronic obstructive pulmonary disease on quality of Krupat, E„ Fancey, M„ og Cleary, P.D. (2000). Information and its
life. Researeh in Nursing Et Health, 18, 547-556. impact on satisfaction among surgical patients. SocialScience Et
Medicine, 51, 1817-1825.
24 Timarit islenskra hjúkrunarfræðinga 3. tbl. 79. árg. 2003