Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Page 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2003, Page 32
Aðalbjörg J. Finnbogadóttir Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Frá fulltrúaþingi Nýr formaður, Elsa B. Friðfinnsdóttir Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var haldið á Grand hóteli dagana 15.-16. maí sl. A þinginu sátu 76 kjörnir full- trúar auk nokkurra áheyrnarfulltrúa. Kosið var í stjórn og nefndir félagsins auk þess sem kjöri formanns, Elsu B. Friðfinnsdóttur, var lýst. Akveðið var að félagsgjöld starfandi félagsmanna Félags fslenskra hjúltrunarfræðinga verði áfram 1,5% af föstum launum hjúkrunarfræðinga. Ársreikningur félagsins 2002 og fjárhagsáætlun ársins 2003 var samþykkt svo og starfsáætlun stjórnar til næstu tveggja ára. Allmargar lagabreytingar voru lagðar fram til afgreiðslu og var m.a. samþykkt að veita nemendum í hjúkrunarfræði við Fláskólann á Akureyri og Háskóla Islands, sem lokið hafa 1. námsári, rétt til aukaaðildar að félaginu á meðan á námi stendur. 30 Imigran NEFÚÐALYF; N 02 C C 01 Hver skammtur inniheldur: Sumatriptanum INN, 20 mg, hjálparefni og Aqua purificata ad 0,1 ml. STUNGULYF sc; N 02 C C 01. 1 ml inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, 16.8 mg, samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg, Natrii chloridum 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. TÖFLUR; N 02 C C 01 Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, samsvarandi Sumatriptanum INN 50 mg eða 100 mg. Ábendingar: Erfiö mígreniköst, þar sem ekki hefur náðst viðunandi árangur með öðrum lyfjum. Cluster (Hortons) höfuðverkur. Lyfið á einungis að nota, þegar greiningin mfgreni eöa Cluster-höfuöverkur er vel staðfest. Skammtar: Skammtastæröir handa fullorönum: Lyfið á aö gefa við fyrstu merki um mfgrenikast en getur verkaö vel þó þaö só gefiö síöar. Imigran er ekki ætlað til varnandi meðferðar. Töflur: Venjulegur upphafsskammtur er ein 50 mg tafla. Sumir sjúklingar geta þó þurft 100 mg. Ef einkennin koma fram á nýjan leik má gefa fleiri skammta þó ekki meira en 300 mg á sólarhring. Töflumar á að gleypa heilar meö vatni. Stungulyf: Venjulegur upphafs- skammtur er 6 mg (ein sprauta) undir húö. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aðra sprautu (6mg) innan 24 klst., en minnst 1 klst. veröur að líða á milli lyfjagjafa. Takmörkuö reynsla er af gjöf fleiri en fjögurra skammta (24mg) á mánuöi. Nefúðalyf: Venjuteg skammtastærð er 20 mg (einn úöaskammtur) í aðra nösina. Ef einkenni hverfa en koma aftur innan 24 klst. má taka annan skammt en þó fyrst eftir 2 klst. frá töku fyrri skammtsins. Ekki má taka fleiri en tvo skammta á sólarhring. Ef einkenni hverfa ekki eftir fyrsta skammt á ekki að taka annan skammt við sama mígrenikastinu. Skammtastærölr handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað bömum. Frábendingar: Kransæðasjúkdómur, alvarlegur háþrýstingur, blóörásartruflanir í útlimum, nýmabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtímis lyf, sem innihalda ergótamín. Imigran má ekki gefa fyrr en 24 klst. eftir gjöf ergótamíns og ergótamín má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf Imigran. Varnaöarorö og varúöarreglur: Viö notkun lyfsins geta komiö fram tímabundin einkenni eins og brjóstverkur og þrýstingstilfinning, sem getur oröið töluverö og getur leitt upp f háls. Þó þessi einkenni líkist hjartaöng, heyrir til undantekninga að þau séu af völdum samdráttar í kransæðum. Herpingur f kransæðum getur leitt til hjartsláttartruflanna, blóðþurrðar og hjartavöövadreps. Sjúklinga, sem veröa fyrir slæmum eða langvarandi einkennum, sem líkjast hjartaöng, ber að rannsaka meö tilliti til blóðþurrðar. Athugiö: Stungulyfið má ekki gefa í æð vegna herpings í kransæöum og mikillar blóðþrýstingshækkunar, sem getur átt sér stað. Vegna takmarkaörar klfnískrar neyslu er ekki mælt meö notkun lyfsins handa sjúklingum eldri en 65 ára. Milliverkanir: Ekki má nota samtímis lyf sem innihalda ergótamín. Engar sérstakar millivorkanir hafa fundist við própranólól, dfhýdróergótamín, pfzótffen eöa alkóhól. Meöganga og brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort lyfið geti skaöað fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út í móðurmjólk. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Vara ber sjúklinga viö stjómun vélknúinna ökutækja eða vinnuvéla þar sem mfgrenið eöa lyfiö geta haft slævandi áhrif. Aukaverkanir: Allt aö 50% sjúklinganna fá einhverjar aukaverkanir. Ýmis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 mín. og gætu sum þeirra verið hluti af mígrenikastinu. Algengar (>1%): Óþægindi á stungustaö (stungulyf). Bragö og tfmabundin, væg erting eða sviöi f nefi eöa koki, blóönasir (nefúöalyf). Þreyta, sljóleiki. Tímabundin blóðþrýstingshækkun og húöroöi. Ógleði og uppköst. Máttleysi og spenna í vöðvum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. Þrýstingstilfinning meö mismunandi staösetningu, oftast fyrir brjósti. Sjaldgæfar (0,1%-1%): Hækkun lifrarensfma í blóöi. Mjög sjaldgæfar(<0,1%): Ofnæmislost. Blóöþrýstingsfall, hægataktur, hjartsláttarónot, hraðtaktur. Kláöi, roði, útbrot, ofsakláöi. Krampar. Sjóntruflanir. Pakkningar: Nefúöalyf: einnota nefúðatæki (0,1 ml) x 2; einnota nefúðatæki (0,1 ml) x 6, 3.424 kr Stungulyf: einnota dæla 0,5 ml (=6 mg virkt efni) x 2; einnota dæla 0,5 (=6 mg virkt efnT) x 2 + lyfjapenni (Glaxopen). 8.219 kr Töflur 50 mg: 12 stk. (þynnupakkaö). 9.064 kr Töflur 100 mg: 6 stk. (þynnupakkaö). 8.762 kr Skráning lyfsins í formi stungulyfs er bundin því skllyröi, aö notkunarleiðbeiningar á íslenzku um meöfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fylgi hverri pakkningu þess. Greiðsluþátttaka miðast við merklngu “E" í lyfjaskrám sem takmarkast við lyfjaávísun á mest 6 stk. einnota nefúöatæki (0,1 ml) x 6, 2 stk x (einota dælu 0,5 ml (=6 mg virkt efni), 12 töflur á 50 mg og 6 töflur á 100 mg. Verö samkvæmt lyfjaveröskrá l.apríl 2003. Handhafi markaösleyfis GlaxoSmithKline ehf. Styttur sérlyfjaskrártexti. Nánari upplýsingar er GlaxoSmithKiine Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 79. árg. 2003 finna f Sérlyfjaskrá. (09.04.03-01) IMIGRAN" Þegar tll kastanna kemur

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.