Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Side 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Side 52
Helga Birna Ingimundardóttir, hagfræðingur HOMBBSnB Nýir stofnanasamningar mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mmmm Enn bætast við nýir stofnanasamningar og eru þeir birt- Grunnröðun fyrir kvöld/næturvinnu: ir að venju hér í Tímariti hjúkrunarfræðinga. Hægt er að Grunnröðun fyrir kvöld/næturvinnu, sem nemur 50% af nálgast þá í heilu lagi á heimasíðu Félags íslenskra fullu starfi eða meira, er 1 - 3 Ifl. hærri en grunnröðun en hjúkrunarfræðinga, www.hjukrun.is, undir kjaramál/ þó aldrei hærri en B12 hvað sem framgangi líður. stofnanasamningar. Þá er einnig vakin athygli á því að Fyrir kvöldvinnu, sem nemur 50% af fullu starfi, bætist undir liðinn kjaramál á heimasíðu félagsins hefur verið við 1 flokkur bætt við nýjum undirflokki er nefnist algengar spurning- Fyrir næturvinnu, sem nemur 50% af fullu starfi, bætast ar og svör. Þar er hægt að fá svör við algengum spurning- við 3 flokkar um er varða veikindi, orlof, frítökurétt, fæðingarorlof, vaktavinnu og annað. Þessi undirflokkur er í stöðugri Sérstakt tímabundið álag/verkefni: skoðun og mun reglulega verða bætt inn á hann nýjum Heimilt er að gera samning við hjúkrunarfræðing um að spurningum er upp kunna að koma. taka að sér sérstakt verkefni sem felur í sér tímabundið álag. I slíkum tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamn- ing við hjúkrunarfræðing um tímabundna hækkun launa. HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK Samningar sem þessir taka til tímabundina verkefna, t.d. Launarammi B: verkefnastjórnunar o.fl. Launaviðbót, sem byggist á tíma- B1-B3 Hjúkrunarfræðingur I bundnum verkefnasamningi, fellur niður við lok samn- B3-B6 Hjúkrunarfræðingur 11 ingstíma án sérstakrar uppsagnar að hálfu Heilsugæsl- B6-B9 Hjúkrunarfræðingur III unnar. B9-B11 Hjúkrunarfræðingur IVa klíník B9-B11 Hjúkrunarfræðingur IVb stjórnun B11-B13 Hjúkrunarfræðingur V sérfræðingur HEILSUGÆSLUSTÖÐIN í BORGARNESI Launarammar: Launarammi C: Hjúkrunarfræðingar raðast að lágmarki í lauriaflokk B8 Lágmarksröðun í launaramma C er C7. Hjúkrunarforstjóri semur sér Hverfisstjóri Hjúkrunarstjóri Bakvaktir og helgarvinna: Hjúkrunarfræðslustjóri Tímabundnar bakvaktir samkvæmt ákvörðun framkvæmda- Hjúkrunarforstjóri stjórnar. Bakvaktir eru frá kl. 16:00 á föstudögum til kl. Starfsmenn í launaramma C skulu eiga rétt á starfs- 24:00 á sunnudögum. Vinna um helgar felur í sér 4 klst. mannaviðtali einu sinni á ári þar sem til skoðunar verði bundna viðveru á Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi. Bund- m.a. hvort ábyrgð og umfang starfs hafi breyst. in viðvera skal vera frá kl. 11:00 - 15:00 laugardag og sunnudag ásamt sérstökum frídögum og stórhátíðardögum. Menntun: Við útkall er greitt fyrir lágmark 4 ldst. Umfram 4 tíma er Sérfræðinám/viðbótarnám í sérgreinum hjúkrunar um 1 greitt fyrir hverja klst. sem útkall varir. Greiðsla fyrir bak- launaflokk vaktir reiknast af dagvinnutímakaupi eins og segir í kjara- Viðbótarnám í stjórnun um 1 launaflokk samningi FIH. 45% vaktaálag föstudaga frá kl. 16:00, laug- Kennslu- og uppeldisfræði um 1 launaflokk ardaga, sunnudaga og sérstaka frídaga, 90% vaktaálag stór- Ljósmæðranám til viðbótar hjúkrunarfræðinámi um 1 hátíðardaga. Fyrir bundna viðveru og útkall er greitt yfir- launaflokk en 2 launaflokka ef viðkomandi starfar við vinnutímakaup og fellur þá vaktaálag niður á meðan. mæðravernd eða ungbarnaeftirlit Annað sambærilegt nám um 1 launaflokk Starfsreynsla við hjúkrun, við ráðningu til stofnunar: MS-próf um 2 launaflokka í launaramma A og B og 1 Hjúkrunarfræðingur með eins árs starfsreynslu við hjúkrun launaflokk í C raðast einum launaflokki hærri en við grunnröðun Doktorspróf um 3 launaflokka í launaramma A og B og 2 Hjúkrunarfræðingur með þriggja ára starfsreynslu við hjúkr- í launaflokki C un raðast tveimur launaflokkum hærra en við grunnröðun 50 Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 79. árg. 2003

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.