Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 52
Helga Birna Ingimundardóttir, hagfræðingur HOMBBSnB Nýir stofnanasamningar mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mmmm Enn bætast við nýir stofnanasamningar og eru þeir birt- Grunnröðun fyrir kvöld/næturvinnu: ir að venju hér í Tímariti hjúkrunarfræðinga. Hægt er að Grunnröðun fyrir kvöld/næturvinnu, sem nemur 50% af nálgast þá í heilu lagi á heimasíðu Félags íslenskra fullu starfi eða meira, er 1 - 3 Ifl. hærri en grunnröðun en hjúkrunarfræðinga, www.hjukrun.is, undir kjaramál/ þó aldrei hærri en B12 hvað sem framgangi líður. stofnanasamningar. Þá er einnig vakin athygli á því að Fyrir kvöldvinnu, sem nemur 50% af fullu starfi, bætist undir liðinn kjaramál á heimasíðu félagsins hefur verið við 1 flokkur bætt við nýjum undirflokki er nefnist algengar spurning- Fyrir næturvinnu, sem nemur 50% af fullu starfi, bætast ar og svör. Þar er hægt að fá svör við algengum spurning- við 3 flokkar um er varða veikindi, orlof, frítökurétt, fæðingarorlof, vaktavinnu og annað. Þessi undirflokkur er í stöðugri Sérstakt tímabundið álag/verkefni: skoðun og mun reglulega verða bætt inn á hann nýjum Heimilt er að gera samning við hjúkrunarfræðing um að spurningum er upp kunna að koma. taka að sér sérstakt verkefni sem felur í sér tímabundið álag. I slíkum tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamn- ing við hjúkrunarfræðing um tímabundna hækkun launa. HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK Samningar sem þessir taka til tímabundina verkefna, t.d. Launarammi B: verkefnastjórnunar o.fl. Launaviðbót, sem byggist á tíma- B1-B3 Hjúkrunarfræðingur I bundnum verkefnasamningi, fellur niður við lok samn- B3-B6 Hjúkrunarfræðingur 11 ingstíma án sérstakrar uppsagnar að hálfu Heilsugæsl- B6-B9 Hjúkrunarfræðingur III unnar. B9-B11 Hjúkrunarfræðingur IVa klíník B9-B11 Hjúkrunarfræðingur IVb stjórnun B11-B13 Hjúkrunarfræðingur V sérfræðingur HEILSUGÆSLUSTÖÐIN í BORGARNESI Launarammar: Launarammi C: Hjúkrunarfræðingar raðast að lágmarki í lauriaflokk B8 Lágmarksröðun í launaramma C er C7. Hjúkrunarforstjóri semur sér Hverfisstjóri Hjúkrunarstjóri Bakvaktir og helgarvinna: Hjúkrunarfræðslustjóri Tímabundnar bakvaktir samkvæmt ákvörðun framkvæmda- Hjúkrunarforstjóri stjórnar. Bakvaktir eru frá kl. 16:00 á föstudögum til kl. Starfsmenn í launaramma C skulu eiga rétt á starfs- 24:00 á sunnudögum. Vinna um helgar felur í sér 4 klst. mannaviðtali einu sinni á ári þar sem til skoðunar verði bundna viðveru á Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi. Bund- m.a. hvort ábyrgð og umfang starfs hafi breyst. in viðvera skal vera frá kl. 11:00 - 15:00 laugardag og sunnudag ásamt sérstökum frídögum og stórhátíðardögum. Menntun: Við útkall er greitt fyrir lágmark 4 ldst. Umfram 4 tíma er Sérfræðinám/viðbótarnám í sérgreinum hjúkrunar um 1 greitt fyrir hverja klst. sem útkall varir. Greiðsla fyrir bak- launaflokk vaktir reiknast af dagvinnutímakaupi eins og segir í kjara- Viðbótarnám í stjórnun um 1 launaflokk samningi FIH. 45% vaktaálag föstudaga frá kl. 16:00, laug- Kennslu- og uppeldisfræði um 1 launaflokk ardaga, sunnudaga og sérstaka frídaga, 90% vaktaálag stór- Ljósmæðranám til viðbótar hjúkrunarfræðinámi um 1 hátíðardaga. Fyrir bundna viðveru og útkall er greitt yfir- launaflokk en 2 launaflokka ef viðkomandi starfar við vinnutímakaup og fellur þá vaktaálag niður á meðan. mæðravernd eða ungbarnaeftirlit Annað sambærilegt nám um 1 launaflokk Starfsreynsla við hjúkrun, við ráðningu til stofnunar: MS-próf um 2 launaflokka í launaramma A og B og 1 Hjúkrunarfræðingur með eins árs starfsreynslu við hjúkrun launaflokk í C raðast einum launaflokki hærri en við grunnröðun Doktorspróf um 3 launaflokka í launaramma A og B og 2 Hjúkrunarfræðingur með þriggja ára starfsreynslu við hjúkr- í launaflokki C un raðast tveimur launaflokkum hærra en við grunnröðun 50 Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 79. árg. 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.