Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREIN Downsheilkenni Hér er um að ræða svið þar sem hjúkrunar- fræðingar þurfa að taka sig á bæði í rannsóknum og þjónustu og gætu með markvissu átaki skipt sköpum til að bæta enn frekar líðan og tilveru barna með downsheilkenni og fjölskyldna þeirra. Erfðafræðileg þekking getur þar m.a. skipt máli við að skilja betur þá ferla sem ráða ferðinni í samspili umhverfis og erfða og þannig veitt leiðsögn um hvernig megi enn bæta aðbúnað og aðstæður einstaklinga sem í hlut eiga. Víst er þó að erfðafræðin getur einnig ógnað þessum sömu einstaklingum ef lífsréttur þeirra er virtur að vettugi. ,,Það eina sem var frábrugðið við hann og hin tvö börnin var að fagfólkið óskaði manni ekki til hamingju með barnið.” Faðir sem var að eignast sitt þriðja barn Roizen, N.J. (2002). Down Syndrome. i M.L. Batshaw (ritstjóri), Children with Disabilities (5. útgáfa, bls. 307-320). Baltimore: Paul H. Brookes Publishing Company. Roizen, N.J. (2003). The Early Interventionist and the Medieal Problems of the Child with Down Syndrome. Infonts and Young Children, 76(1), 88-94. Roizen, NJ., og Patterson, D. (2003). Down's syndrome. The Lancet, 367(9365), 1281- 1289. Rubin, S.S., Rimmer, J.H., Chieoine, B., Braddock, D., og McGuire, D.E. (1998). Overweight prevalence in persons with Down syndrome. Mental Retardation, 36(3). 175-181. Saenz, R.B. (1999). Primary care of infants and young children with down syndrome. American Family Physician, 59(2), 381-388. Schonberg, R.L., og Tifft, CJ. (2002). Birth Defects, Prenatal Diagnosis, and Fetal Therapy. í M.L. Batshaw (ritstjóri), Children with Disabilities (5. útgáfa, bls. 23-42). Baltimore: Paul H. Brookes Publishing Company. Shonkoff, J.P., og Marshall, P.C. (2000). The Biology of Developmental Vulnerability. í Handbook of early childhood intervention (2. útgáfa, bls. 35-53). Cambridge: Cambridge University Press. Sólveig Siguröardóttir (2001). Downsheilkenni, klinisk einkenni og nýgengi á íslandi. Lœknablaðið, 87 (fylgirit 42), 15-19. Van Riper, M„ og Cohen W.l. (2001). Caring for children with Down Syndrome and their families. Journal ofPediatric Health Care, 75(3), 123-131. Yang, Q„ Rasmussen, S.A., og Friedman, J.M. (2002). Mortality associated with Down's syndrome in the USA from 1983 to 1997: a populationbased study. Lancet, 359(9311), 1019-25. Zickler, C.F., Morrow, J.D., og Bull, MJ. (1998). Infants with Down syndrome: A Look at Temperament. Journal of Pediatric Health Care, 12, 111-117. Þór G. Þórarinsson og Ævar H. Kolbeinsson (2001). Samfélagið og fötluð börn: Stuðningur í islensku samfélagið við fötluð börn og foreldra þeirra. Lœknablaðið, 87 (fylgirit 42], 27-29. Heimildaskrá: Aitken, D.A., og Crossley, J.A. (1992). Screening for chromosome abnormalities. Current Obstetrics Et Gyneaecology, 2, 65-71. Baptista, M.J., Fairbrother, U.L, Howard, C.M., Farrer, M.J., Davies, G.E., Trikka.D., Maratou, K„ Redington, A„ Greve, G„ Njolstad, P.R., og Kessling, A.M. (2000). Heterotrisomy, a significant contributing factor to ventricular septal defect associated with Down syndrome? Human Genetics, 707(5), 476-482. Batshaw, M.L (2002). Chromosomes and Heredity. i M.L. Batshaw (rit- stjóri), Children with Disabilities (5. útgáfa, bls. 3-22). Baltimore: Paul H. Brookes Publishing Company. Beker, L.T., Farber, A.F., og Yanni, C.C. (2002). Nutrition and Children with Disabilities. i M.L. Batshaw (ritstjóri), Children with Disabilities ( 5. útgáfa, bls. 141-164). Baltimore: Paul H. Brookes Publishing Company. Capone, G.T. (2004). Down Syndrome: Genetic Insights and Thoughts on Early Intervention. Infants and Young Children, 77(1), 45-58. Chapman, R.S., Hye-Kyeung Seung, Schwartz, S.E., og Kay-Raining Bird, E. (1998). Language Skills of Children and Adolescents with Down Syndrome: II. Production Deficits. JournalofSpeech, Language, and Hearing Research, 47(4), 861-873. Cronk, C„ Crocker, A.C., Pueschell, S.M., Shea, A.M., Zaackai, E„ Pickens, G„ og Reed, R.B. (1988). Growth charts for children with Down syndrome: 1 month to 18 years of age. Pediatrics, 87(1), 102-110. Goldstein, H. (1988). Menarche, menstruation, sexual relation and contraception of adolescent females with Downs syndrome. European Journal ofObstetrics Et Gynecology and Reproductive Biology, 27(4), 343-349. Hedov, G„ Annerén, G„ og Wikblad, K. (2000). Self-perceived health in Swedish parents ofchildren with Down'ssyndrome. Quality of Life Research, 9(4), 415-422. Margrét Margeirsdóttir (1983). Þróun imátefnum þroskaheftra. i Sigurjón Björnsson (ritstjóri), Athöfn og orð (bls.191-210). Reykjavik: Mál og menning. Palisano, R.J., Walter, S.D., Russell, DJ„ Rosenbaum, P.L., Gémus, M„ Galuppi, B.E., og Cunningham, L. (2001). Cross Motor Function of Children with Down Syndrome: Creation ofMotor Growth Curves. Archives ofPhysical Medicine and Rehabilitation, 82(4), 494-500. Pueschel, S.M., og Myers, B.A. (1994). Environmental and tempera- ment assessments ofchildren with Down 's syndrome: Infant char- acteristics. Topics in Early Childhood Special Education, 6, 54-71. Pueschel, S.M., Orson, J.M., Boylan, J.M., og Pezzullo, J.C. (1985). Adolescent development in males with Down syndrome. American Journal ofDiseases ofChildren, 739(3), 236-238. ATHUGASEMD í síöasta tölublaöi birtist mynd af Akureyri með auglýsingu um haust- þing. Því miður gleymdist aö merkja myndina og er það leiörétt hér með. Myndin átti aö vera merkt Myndrún/RÞB Tímarit hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 80. árg. 2004 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.