Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 53
Hjú krunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, á Kaffi Reykjavík, föstudaginn 5. nóvember 2004. Hjúkrun — hvert stefnir? Kl. 9:00-9:10 Setning hjúkrunarþings - Elsa B. Friöfinnsdóttir, formaöur Kl. 9:10-9:20 Ávarp heilbrigðisráðherra Kl. 9:20-10:00 Kostnaðarhlutdeild sjúklinga í heilbrigðisþjónustunni Rúnar Vilhjálmsson, prófessor Kl. 10:00-10:20 Kaffi Kl. 10.20-10:50 Öryggi sjúklinga - er pláss fyrir hjúkrun? Laura Sch. Thorsteinsson, hjúkrunarfræöingur Kl. 10:50-11:20 Þekking í þína þágu - Þarf að breyta hlutverki hjúkrunarfræðinga á Islandi? Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir, hjúkrunarfræöingur, NP Kl. 11:20-12.00 Hlutverk hjúkrunarfræðinga á göngudeildum Þórdís Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræöingur kynnir niöurstööur nefndar sem fjallaði um hlutverk hjúkrunarfræðinga á göngudeildum. Inga Valborg Ólafsdóttir.hjúkrunarfræðingur kynnir starf hjúkrunarfræöinga viö nýstofnaöa göngudeild hjartasjúklinga á LSH. KI.12:00-13:00 Hádegisverður Kl. 13:00-14:00 Hópastarf Hópur A: Öryggi sjúklinga - Hvar ferhjúkrun fram? Hópur B: Þekking hjúkrunarfrœðinga - Þarfað breyta hlutverki hjúkrunar frœöinga á Islandi? Hópur C: Kostnaðarhlutdeild sjúklinga - Hvert stefnir heilbrigðisþjónustan? Kl. 14:00-15:00 Kynning á hópastarfi Kl. 15:00-15:30 Kaffi Kl. 15:30-16:00 Pallborðsumræður Kl. 16:00-16:30 Ályktanir og þingslit Kl. 17:00-19:00 Afmælishóf í Listasafni Reykjavíkur Fundarstjóri: Gyða Baldursdóttir Þingið er opið öllum hjúkrunarfræðingum. Þátttökugjald er 1.000 krónur og er innifalið hádegisverður og kaffi. Þátttöku skal tilkynna fyrir 1. nóvember 2004. Skráning fer fram á heimasíðu Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga, www.hjukrun.is, eða í síma 540 6400.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.