Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 48
með 4 H en svo bættust 2 H við. Fyrstu H-in standa fyrir hvfld, hollan mat, hreyfingu og hreinlæti og svo bættist hamingja við, sem er allt þetta, andleg félagsleg og líkamleg velferð, og að hafna tóbaki og fíkniefnum sem og að ákveða í framtíðinni hvað nemandinn vill. Þetta „Mér finnst viö skólahjúkrunarfræðingar vera i svipuðum sporum og Stephanie" segir Stefanía. ætli að bíða þar til ég verð 18 ára með að hafa kynmök, þá er það ákvörðun sem ég hef tekið og verður ekki breytt. Ef eitt- hvað gerist í hita augnabliksins og unglingarnir hafa ekki tekið ákvörðun um að þau ætli ekki að hafa kynmök, þá mun það gerast og þá er of seint að taka það aftur. Ég segi við nemendur mína: „Ef þið eruð ekki tilbúin til að tala um kynlíf og tilfinn- ingalega nánd þá eruð þið ekki tilbúin til að taka þátt í kynlífi,“ það er ekki flóknara en það. Kynlíf er mjög sérstakt og það er hægt að líta á það sem gjöf. Viljið þið varðveita þessa gjöf og gefa hana einni manneskju, eða viljið þið ekki líta á þetta sem gjöf? Ef þið eigið marga félaga í kynlífinu þá er eins og þið séuð að gefa hluta af sjálfum ykkur þér í hvert skipti sem þið eruð með einhverjum og spurningin er hversu sterk eða sterkur þið eruð tilfinningalega til að takast á við það, það á jafnt við um konur og karla þó karlar sýni það ekki eins. “ Stephanie bendir á að með því að nota kennsluefnið „Hugsað um barn“ sé unnt að styrkja samband foreldra og barna og hefja samræður um viðkvæm málefni innan fjölskyldunnar. „Ef við erum með nemanda í bekknum sem er í góðu sam- bandi við foreldra sína og hefur lært allt þetta áður þá skaðar það hann ekki að heyra þetta aftur, við segjum hlutina eflaust öðru vísi, og í námspakkanum eru m.a. blöð sem foreldrar eiga að fylla út. Það skiptir lfka miklu máli að gera unglingunum grein fyrir því að greina á milli þarfa og langana á ýmsum svið- um, t.d. þegar þeir eru að versla, því þeir eru viðkvæmir fyrir neyslu. Neysla unglinganna byggist mikið á löngunum en ekki þörfum. Við þurfum að hjálpa unglingunum að gera sér grein fyrir því hvort þeir þurfi í raun það sem þeir kaupa. Ég er ekki að segja að fólk megi ekki láta eftir sér annað slagið en það þarf hins vegar að gera það í hófi. En með auknu sjálfstrausti lærir unga fólkið að velja öðruvísi og tekur afstöðu til þess hve mikið það þarf.“ Stephanie er spurð hvort hún sé ánægð með reynslu sína af vinnusmiðjunni, en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin hér á landi. „Það hefur verið frábært," segir hún „að vinna með þátttakendum á námskeiðinu, þeir eru áhuga- samir, hrifnir, til í að taka áhættu og þeir eru tilbúnir til að láta sig varða breytingar því þeir væru ekki hér ef svo væri ekki.“ Þetta er fyrsta námskeiðið sem hún heldur hér á landi en hún hefur haldið sambærileg námskeið í Bandaríkjunum. Þetta námsefni er einkum ætlað heilsufræðingum í skólunum og hefur verið notað í Noregi með góðum árangri, í Astralíu, Bretlandi og Kanada. En hvernig hefur hinni Stefaníunni líkað að taka þátt í námskeiðinu? Hún segir það hafa verið frábært tækifæri að fá Stephanie með þetta námsefni. „Það er svo vel skipulagt. Það vantar svo oft námsefni sem hjálpar til við að koma því til skila sem við í heilsugæslunni höfum áhuga á að miðla. Við höfum t.d. unnið eftir tilteknu líkani sem nefn- ist 6 H heilsunnar í skólunum. Við 46 Tímarit hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.