Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 40
Valgerður Katrín Jónsdóttir Foreldrahlutverkiö árangursríkasta gjöf til sjálfsstyrkingar og aukins þroska Ólafur og Bjarni Eitt mikilvægasta hlutverk okkar í lífinu er að vera for- eldri. Þó það sé oft og tíðum erfitt og vandasamt hafa fæstir undirbúið sig sérstaklega fyrir það á annan hátt en að hafa alist upp sjálfir hjá foreldrum eða uppalendum og byggja á eigin reynslu sem uppalendur. Þeir Ólafur Grétar Gunnarsson og Bjarni Þórarinsson stofnuðu ÓB- ráðgjöf ehf. árið 2002 en markmið þeirra var m.a. að bæta úr brýnni þörf á þessu sviði. Þeir bjóða því upp á fræðslu og ráðgjöf fyrir foreldra, uppeldisstéttir, leik- og grunnskóla ásamt ráðgjöf við stjórnun og samskipti á vinnustöðum. Áhersla er lögð á mikilvægi þess aö gera verklegar æfingar í því sem er kennt og fer námið því gjarnan fram í vinn- usmiðjum. Þeir Ólafur og Bjarni hafa báðir lokið námi frá Spectrum Institute í London, haldið ótal námskeið, starfað sem ráðgjafar og hafa gefið út efni er varðar samskipti og velgengni fólks. „Að alast upp aftur" Fyrir tveimur árum stóðu þeir Olafur og Bjarni að ráðstefnu um uppeldishæfni í samstarfi við Kennaraháskóla Islands, Barnaverndarstofu og Heimili og skóla, landssamtök foreldra. Búmlega 70 fagaðilar og nemendur úr KHÍ og HI sóttu ráðstefnuna. Þar kynnti Jean Illsley Clarke frá JI Consultants fræðsluefnið „Að alast upp aftur, annast okkar sjálf, annast börnin okkar" en þar er m.a. lögð áhersla á að hæfileikinn til að ala upp börn er ekki endilega meðfæddur, en við getum öll bætt okkur í uppeldishlutverkinu og þjálfað okkur f að verða góðir uppalendur. Þar voru kynntar leiðir og aðferðir til að takast á við „hversdags- lega“ atburði í lífi hvers uppalanda og nýta þær til jákvæðra samskipta milli barns og foreldris. Lögð var áhersla á tvo grunnþætti, óskilyrtan kærleik Tímarit hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.