Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 29
Skipulagðar hjúkrunarmeðferðarrannsóknir, sem byggjast á áreiðanlegum rannsóknarniðurstöðum, eru tvímælalaust mikil hvatning fyrir hjúkrunar- fræðinga að takast á við í komandi framtíð, fjöl- skyldum langveikra barna og unglinga og öðrum skjólstæðingum okkar til heilla og hamingju. Rannsóknin hlaut styrk úr B-hluta vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að auki veitti Sjóður Kristínar Björnsdóttur styrk til rann- sóknarinnar. Heimildaskrá Clarke-Steffen, L (1993a). Waiting and not knowing: The diagnosis of eancer in a child. Journal of Pediatric Oncology Nursing, 10 (4), 146-153. Clarke-Steffen, L. (1993b). A model of the family transition to living with childhood cancer. Cancer Practice, 1 (4), 285-292. Craft, M.J., og Willadsen, J.A. (1992). Interventions related to family. Nursing Clinics of North America, 27 (2), 517-541. Craft-Rosenberg, M., og Denehy, J. (2001). Nursing Interventions for Infants, Children and Families. London: SA6E Publications. Drake, E. (1999). Internet Technology: Resources for parinatal nurses. Journal of Obstetric, Gynecologic Et Neonatal Nursing, 28 (1), 15-21. Framtiðarsýn rikisstjórnar íslands um upplýsingasamfélagið (1996). Rikisstjórn Islands: 2. útg. Reykjavík: Svansprent. Fromer, M. J. (1998). Surviving Childhood Cancer. A Guide for Families. New York: New Harbinger Publication. Grootenhuis, M.A., og Last, B.F. (1997). Predictors of parental emo- tional adjustment to childhood cancer. Psycho-Oncology, 6 (2), 115-128. Hebda, T., Czar, P„ og Mascara, C. (2001). Handbook of Informatics for Nurses and Health Care Professionals (2. útgáfa). New Jersey: Prentice Hall. Kazak, A.E., Stubber, M.L., Barakat, L.P., Meeske, K., Guthrie, D., Meadows, A.T. (1998). Predicting posttraumatic stress symptoms in mothers and fathers of survivors of childhood cancers. Journal of the American Academy of Child Et Adolescent Psychiatry, 37 (8), 823-831. Lamp, J.M., og Howard, P.A. (1999). Guiding parents' use of the Internet for newborn education. MCN, American Journal of Maternal/Child Nursing, 24 (1), 33-36. Leaffer, T., og Gonda, B. (2000). The Internet: An underutilized tool in patient education. Computers in Nursing, 18 (1), 47-52. Lozowski, S., Chesler, M.A., og Chesney, B.K. (1993). Parental inter- vention in the medical care of children with cancer. Journal of Psychosoeial Oncology, 11 (3), 63-89. Pricewaterhouse Coopers (2001). Könnun á Internetnotkun: Sérvagn í mars 2001. Reykjavik: Pricewaterhouse Coopers ehf. Siden, H.B., Young, L.E., Starr, E„ og Tredwell, SJ. (2001). Telehealth connecting with families to promote health and healing. Journal of Family Nursing, 7 (4), 315-327. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) (2001). Krabbamein i börnum - stutt yfirlit. Sótt á netið 3. ágúst 2001: http://www.skb. is/krabbamein.html. Wright, L„ og Leahey, M. (2000). Nurses and Families: A Guide to Family Assessment and Intervention (3. útgáfa). Philadelphia, Pennsylvania: F.A. Davis Company. Fréttamolar... Námskeið Hagnýt læknisfræöi á íslandi í haust er fyrirhugað námskeið/endurmenntun fyrir starfsfólk heilbrigö- isgeirans í hagnýtri læknisfræöi. Um er aö ræöa helgarnámskeið og veröur tekiö fyrir eitt efni í senn. Fyrst veröur fjallað um „hypertension". Kennarar eru Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræöingur og næring- arráðgjafi D.E.T.( Det Danske Ernæringsterapeuter) og Oscar Umahro Cadogan, sérfræöingur í næringu og lífefnafræði. Nánari upplýsingar veröa á heimasíðu Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga og á heimasíðu http//homepage.mac/chocob/FXmed. „Functional medicine", sem hefur veriö þýtt sem hagnýt læknisfræði, hefur að markmiöi aö varpa Ijósi á orsakir, fyrirbyggja og meöhöndla margþætta, langvinna sjúkdóma. Um er aö ræöa heildræna, samþætta, vísindalega heilsugæslu sem veitir meöferö viö sjúkdómum og eflir heilbrigði meö því aö beina sjónum aö einstakri lifefnafræöilegri virkni hvers einstaklings fyrir sig og laga meöferð aö honum sérstaklega til þess aö endurheimta efnafræðilegt og sálfræðilegt jafnvægi líkamans. Þegar talað er um efnafræöilegt jafnvægi líkamans er átt viö aö jafn- vægi byggist á „neuroimmunoendokrinologi", tengingu milli taugakerfis, ónæmiskerfis og innkirtlakerfis. í hagnýtri læknisfræöi er leitast viö aö endurheimta eöa endurbyggja venjulega og fullkomna lífefnafræði, virkni ónæmiskerfis, virkni liffæra, vefbyggingu, „genatjáningu" og frumuhreysti. Hagnýt læknisfræöi byggist á nokkrum meginþáttum. í fyrsta lagi eru meðferöarúrræöi í samræmi við niðurstöður nýjustu rannsókna meö hliðsjón af líkamsstarfsemi hvers og eins. Hver einstaklingur er ein- stakur, aö erföaþáttum og uppruna, en þaö hefur áhrif á heilbrigði og sjúkdóma. Meðferöin er miöuö viö sjúklinginn sjálfan fremur en þann sjúkdóm sem hann er haldinn svo einstaklingurinn sjálfur er miöpunktur meöferðarinnar en ekki sjálf sjúkdómsgreiningin og einkenni sjúkdóms- ins þó svo aö þau skipti vitanlega máli. Áhersla er lögö á samspil hugar, líkama og sálar og efnislegs og félagslegs umhverfis. Þannig hefur sam- spil innri þátta likamsstarfseminnar áhrif á starfshæfni einstaklingsins. Stuðningur viö líffærakerfið er mikilvægur. Hjartað, lungun, innkirtlar og önnur líffæri geta öölast betra úthald, meiri færni til þess aö glíma við sjúkdóma og meira heilbrigöi, ekki bara lengri ævi. Góö heilsa hefur í för meö sér fullan lífsþrótt. Sá sem stundar hagnýta læknisfræöi vill vita hvort einstaklingurinn er fullur vellíðunar, lífsorku og lífsgleöi og hvernig líkaminn starfar hvort sem einstaklingurinn er heilbrigöur eöa veikur. Bólusetning gegn inflúensu Landlæknisembættiö hefur sent frá sér dreifibréf með tilkynningu frá sóttvarnalækni um bólusetningu gegn inflúensu. Dreifibréfiö er birt í heild sinni á heimasíöunni www.hjukrun.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.