Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2008, Blaðsíða 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2008, Blaðsíða 8
Lilja Þórunn Þorgeirsdóttir, Elva Dögg Valsdóttir, Þórey Rósa Einarsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Hlín Árnadóttir, Kolbrún Sara Larsen, Kristín Þórhallsdóttir og Halldóra Ögmundsdóttir Miohelsen, Ith7@hi.is í fyrravor fóru 8 hjúkrunarnemar í hjálparstarf til Kenía. Þetta var mikil lífsreynsla fyrir ungar konur. Þær hafa svo haldið tengslunum við Kenía og hafa meðal annars verið að safna fyrir sjúkrabíl sem nú hefur verið keyptur í nafni þeirra sem styrktu nemana til fararinnar. HJUKRUN I KENIA Á myndinni eru frá vinstri Elva Dögg, Hlín, Kristín, Lilja Þórunn, Kolbrún, Þórey, Helga og Halldóra Margir eiga sér þann draum að fara út fyrir landsteinana á framandi stað og hugsanlega gera eitthvað sem skiptir máli. Haustið 2006 myndaðist hópur hjúkrunarfræðinema á 2. ári, allt konur, sem áttu sér þennan draum. Ef einhver spyr okkur hvernig þetta ævintýri hafi hafist verður lítið um svör. Við vitum eiginlega ekki alveg hvað dró okkur saman í þetta verkefni því við þekktumst ekki mikið áður. Einhvern veginn kom þetta samt til og okkur er minnistætt kvöldið þegar við hittumst á kaffihúsi í miðbænum og létum okkur dreyma um framandi lönd þar sem við gætum nýtt þekkingu okkar úr náminu. Þetta kvöld var ferðin óraunverulegur draumur sveipaður ævintýrablæ og grunaði okkur ekki hvert þessi kvöldstund myndi leiða okkur. Þó leið ekki langur tími þar til 4 Kenía kom til umræðu og þegar verkefnið var fundið varð draumurinn raunverulegri. Það dróst nokkuð að fá svar að utan um að við mættum koma og vorum við orðnar nokkuð vonlausar um að af ferðinni yrði þegar svarið kom í janúar. Við höfðum ákveðið að fara út beint 6 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 1. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.