Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2008, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2008, Blaðsíða 18
Bára lenti þar í ýmsum uppákomum. Á miöri flugslysaæfingunni mætti óþekktur aðili á söfnunarsvæöi slasaðra og heimtaði að fá að fara þar inn. Bára skildi illa ensku hans og ætlaði að neita honum inngöngu og brást hann þá reiður við og var ógnandi. Hún gat þá kallað á aðstoð og kom í Ijós að maðurinn var háttsettur franskur herforingi frá KFOR, eftirlitssveit frá Atlantshafsbandalaginu sem var að fylgjast með her Kosovo-Albana. Það voru reyndar heilbrigðisstarfsmenn frá her Kosovo-Albana sem stóðu sig best af öllum í þessari flugslysaæfingu. Það var ekki alltaf auðvelt að vinna með mönnum frá Kosovo, flestir múslimar og mikið karlasamfélag. í seinna skiptið var hún hins vegar orðin þekkt og fólk tók meira mark á henni. Eftir heimkomuna hefur Bára haldið tengslum við starfsmenn á flugvellinum í Pristina og meðal annars var útrunnum búnaði hér heima safnað saman og hann sendur út svo hægt væri að nota hann við æfingar. Friðargæsla í Bosníu og flóð í Asíu Áður en Bára fór til Kosovo hafði hún þegar aflað sér reynslu erlendis. Árið 1999 starfaði hún á vegum íslensku í flugi yfir Bosníu með þyrlu frá SFOR 1999 friðargæslunnar með breska hernum í Bosníu. Bára hafði ekki hátt um það að hún hefði sótt um og reiknaði ekki með að komast með. Þetta fór allt svo leynt að þegar hún fór til Pálínu Ásgeirsdóttur deildarstjóra til að láta vita að hún hafði orðið fyrir valinu kom í Ijós að Pálína hafði líka sótt um og komist með! Tveir hjúkrunarfræðingar og einn læknir fóru í þetta verkefni frá íslandi. Fyrst var farið í einn mánuð í þjálfun í Bretlandi og svo í sex mánuði í Bosníu. Herdeildin rak hersjúkrahús í smábæ sem heitir Sipovo í serbneska hluta Bosníu. Á þessum tíma réðst Atlantshafsbandalagið inn í Kosovo. Bára og félagar hennar voru þá InPro og MEDICA verða Heilsuverndarstöðin ehf. Fyrirtækin InPro ehf. og MEDICA ehf., sem starfað hafa á sviðum heilbrigðisþjónustu, heilsuverndar og vinnuverndar, hafa sameinast undir nafninu Heilsuverndarstöðin ehf. Félögin sameinuðust í ágúst 2007 og er nafnabreytingin síðasta þrepið í samrunaáætlun fyrirtækjanna og skapast þannig fleiri tækifæri til þess að takast á við ný verkefni. 16 Tímarit hjúkrunarfræöinga - 1. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.