Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2008, Qupperneq 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2008, Qupperneq 46
Háskólinn á Akureyri BRAUTSKRÁNING HJÚKRUNARFRÆÐINGA FRÁ HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI í 5. tölublaði 2007 birti Tímarit hjúkrunarfræðinga upplýsingar um brautskráningu frá Háskóla íslands og Háskólanum á Akureyri vorið 2007. Upplýsingarnar um Háskólann á Akureyri voru takmarkaðar og að hluta til villandi þannig að við gerum hér nýja tilraun. Samtals útskrifuðust 45 með BS-gráðu, 4 með meistarapróf og 2 með diplóma í heilbrigðisvísindum 9. júní sl. BS-gráða í hjúkrunarfræði Anna Huld Jóhannsdóttir Anna Lísa Baldursdóttir Auður Einarsdóttir Ása Þóra Guðmundsdóttir Bryndís Fjóla Jóhannsdóttir Bylgja Kristófersdóttir Elva Björk Ragnarsdóttir Eva Björg Guðmundsdóttir Eydís Hrönn Vilhjálmsdóttir Eydís Rut Gunnarsdóttir Eydís Unnur Jóhannsdóttir Fanney Svala Óskarsdóttir Fjóla Ákadóttir Guðlaug Ingunn Einarsdóttir Guðmunda Ólöf Guðmundsdóttir Guðrún Berglind Bessadóttir Guðrún Gígja Pétursdóttir Heíðdís Dröfn Bjarkadóttir Helga Margrét Clarke Hrafnhildur Eyþórsdóttír Jóhanna Harðardóttir Katrín Dröfn Markúsdóttir Katrín Ösp Stefánsdóttir Kolbrún Jónasdóttir Kristey Þráinsdóttir Kristín Björg Flygenring Kristjana Þuríður Þorláksdóttir Maren Ösp Hauksdóttir Margrét Ósk Vífilsdóttir María Karlsdóttir Oddný Ösp Gísladóttir Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir Ólöf Björg Þórðardóttir Ólöf Huld Matthíasdóttir Pálína Hugrún Björgvinsdóttir Petra Sigríður Gunnarsdóttir Ragnheiður Helgadóttir Rannveig Elíasdóttir Sigríður Jóhannsdóttir Sigrún Þórisdóttir Soffía Sigríður Jónasdóttir Sonja Dögg Hákonardóttir Sólveig Ósk Aðalsteinsdóttir Þórlína Jóna Sveinbjörnsdóttir Þura Björk Hreinsdóttir MS-gráða i hjúkrunarfræði í samvinnu við Manchesterháskóla Áslaug Birna Ólafsdóttir Gwendolyn Panganiban Requierme Kristín Sólveig Bjarnadóttir MS-gráða i heilbrigðisvísindum, 60 einingar Sigrún Sigurðardóttir Diplóma í heilbrigðisvisindum, 30 einingar Emma Tryggvadóttir Hallfríður Hjördís Eysteinsdóttir Lokaverkefni BS-gráða í hjúkrunarfræði, 120 einingar „Við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina": rannsókn á reynslu kvenna af því að eiga ástvin með krabbamein og þeirri þjónustu sem þær fengu á Akureyri í sjúkdómsferii ástvina sinna Guðrún Berglind Bessadóttir, Guðrún Gígja Pétursdóttir og Kristey Þráinsdóttir Andleglíðan kvenna: rannsókn á andlegrilíðan kvenna á aldrinum 19-30 ára á þjónustusvæði heilsugæslu Fjarðabyggðar Anna Lísa Baldursdóttir, María Karlsdóttir og Petra Sigríður Gunnarsdóttir Áhrif Bowen-tækni á börn með ofvirkni og/eða athyglisbrest Jóhanna Harðardóttir Eftirfylgd mænuskaðaðra á Grensási: þrýstingssár og vandamál tengd þvagfærum hjá einstaklingum með mænuskaða Bylgja Kristófersdóttir, Ólöf Björg Þórðardóttir og Sigríður Jóhannsdóttir Fólasínnotkun barnshafandi kvenna fyrir þungun og á meðgöngu Eydís Unnur Jóhannsdóttir, Heiðdís Dröfn Bjarkadóttir, Kristjana Þuríður Þorláksdóttir og Rannveig Elíasdóttir Fræðsla er forvörn: áhrif fræðslu á þekkingu aimennings á Akureyri á áhættuþáttum, einkennum og viðbrögðum við kransæðastífiu Guðmunda Ólöf Guðmundsdóttir, Helga Margrét Clarke og Katrín Ösp Stefánsdóttir 44 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 1. tbl. 84. árg. 2008

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.