Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2008, Side 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2008, Side 58
Ráðstefnur NORNA 2008 Norrænir skurðstofuhjúkrunarfræðingar Perioperativ kompetense i Norden 21. - 23. maí 2008 Stafangri, Noregi Nánar: www.congrex.no/nsflos NETNEP 2008 2nd International Nurse Education Conference Research and Innovational Nurse Education 9.-11. júní 2008 Dublin, írlandi Nánar: www.netnep-conference.elsevier.com 17th WCET Congress 15.-19. júní 2008 Ljublana, Slóveníu Nánar: www.wcet2008.org International Nursing Research Conference Facing the Challenge of Health Care Systems in Transition 30. júní-3. júlí 2008 Jerúsalem, ísrael Nánar: www.internationalnursingconference.org/ The 13th Research Conference of the Workgroup of European Nurse Researchers (WENR) Chronic lllness Management 2.-5. september 2008 Vínarborg, Austurríki Nánar: www.oegkv.at/wenr The Third European Influenza Conference Vilamoura, Portúgal 14.-17. september 2008 Heimasíða: www.eswi.org Fifth ICN international NP/APN network conference Leadership in advanced nursing practice: Maximizing Health, Celebrating Coliaboration and Promoting Innovation 17.-20. september 2008 Toronto, Kanada Nánar: www.hjukrun.is 9th International Family Nursing Conference 2.-5. júní 2009 Reykjavík, íslandi Nánar: www.meetingiceland.com/ifnc2009 Heimsráðstefna svæfingarhjúkrunarfræðinga 4.-8. júní 2010 Haag, Hollandi Nánar: www.wcna210.com Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar er að fá á vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, www.hjukrun.is. LEIÐRÉTTING í síðasta tölublaði gerðist það að á bls. 19 duttu tvær línur út úr grein Helgu Bragadóttur og Lilju Stefánsdóttur um klínísk framgangskerfi í hjúkrun. Þetta olli því að umfjöllun um hugmyndafræði Benner varð óskiljanleg. Við biðjumst velvirðingar og birtum aftur fyrstu málsgreinina í kaflanum Hugmyndafræði framgangskerfa eins og hún átti að vera. Hugmyndafræði Benner (1984), sem lýsir því hvernig færni hjúkrunarfræðinga vex, er langoftast lögð til grundvallar klínískum framgangskerfum hjúkrunarfræðinga. Benner lýsir fimm færnistigum þar sem hjúkrunarfræðingurinn er nýgræðingur á fyrsta stiginu og er orðinn sérfræðingur á efsta stiginu. Með aukinni færni öðlast hjúkrunarfræðingurinn betra innsæi og heildrænni sýn á viðfangsefni sín. Þættir, sem metnir eru þegar hugmyndafræði Benner er notuð, eru m.a.: menntun, reynsla, klínísk hjúkrun, samband hjúkrunarfræðings við sjúklinga, samstarf, gæðastjórnun, rannsóknir, kennsla og leiðsögn, stjórnun og forysta (Krugman o.fl., 2000; Schoessler o.fl., 2005). Dæmi um framgangskerfi, sem byggist á hugmyndafræði Benner, er finnskt framgangskerfi þar sem spurt var um 73 atriði sem meta 7 þætti. Þættirnir eru: bein hjúkrun, kennsla og leiðsögn, færni í greiningu aðstæðna og verkefna, stjórnun, meðferðaríhlutun, að tryggja gæði hjúkrunar og færni í hlutverki (Meretoja o.fl., 2004). 56 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 1. tbl. 84. árg. 2008

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.