Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Side 4

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Side 4
Ráfi vifi kvefi Bólgu í munni og hálsi má lina með því að... • Sjúga Strepsils-hálstöflur • Drekka heita drykki - til dæmis kamillute með hunangi • Forðast tóbaksreyk Stíflaðar nasir má lina með því að... • Nota nefúða - til dæmis Otrivin • Sofa með hátt undir höfði - sem dregur einnig úr hósta Strepsils I , ■ Vr*f. 5411 69 // ; Otriviri UKONSERVERET Otrivin MENTHOL UKONSERVERn Med Honning og Citron -)dSugetabletter ^MunnsogstÖflur Otrivin Sockerfri/Sykurlaust trepsils k Strepsils trnn .../ '! 1 '*»“«» l2 mjdiklo g(io óþægindum I hálsi o^Sugetabletter Munnsogstöflur Þegar maður er með kvef og særindi í hálsi er almennt gott að • Drekka mikið af vökva • Þvo hendurnar oft • Forðast líkamlega áreynslu • Lofta vel og vandlega heima fyrir en forðast þó vind og kulda • Nota snýtupappír og henda eftir notkun Wæsespray 10 ml lometazolin. fdrochlorid. Næsespray | 10ml öometazolin. $drochlorid. Næsedráberl Xylometazolii hydrochlorid Strepsils, við særindum í hálsi! Strepsils er fáanlegt með fjórum bragðtegundum: • Ávaxtabragði • Sítrónu- og hunangsbragði • Sítrónu- og jurtabragði (sykurlaust) • Mentólbragði Otrivin auðveldar þér andardrátt þegar þú ert með kvef! • Otrivin skal úða einu sinni í hvora nös eftir þörfum, 2-3 sinnum á dag. • Nota í mesta lagi 10 daga í röð. STREPSILS töflur innihalda: Amýlmetakresól 0,6 mg, 2,4 tvíklóróbensýl- alkóhól 1,2 mg. Strepsils töflur eru látnar renna í munni og leysast þar hægt upp. Þannig nást fram staðbundin sótthreinsandi áhrif í munni og koki. Auk þess hafa bragðefnin væg kælandi áhrif sem slá á ertingu. Venjulega er ein tafla látin leysast hægt upp í munni á 2-3 klst. fresti. Einnig má leysa upp 1-2 töflur í heitu vatni og drekka sem heitan drykk. Lyfið þarf venjulega að nota í 3-4 daga og stundum í allt í eina viku. Notkun lyfsins hefur engin áhrif á önnur lyf sem notuð eru samtímis. Ofnæmi eða ofnæmislík viðbrögð geta komið fyrir en eru afar sjaldgæf. Hver pakki af Strepsils inniheldur 24 munnsogstöflur, sem eru í hentugum þynnupakkningum. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðs- leyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á íslandi: Artasan ehf., Kirkjulundi 17, 210 Garðabæ. OTRIVIN nefúði og nefdroparnir innihalda xýlómetasólin sem vinnur gegn bólgu, nefstiflu og slímmyndun vegna kvefs og bráðrar bólgu í ennis- og kinnholum. Otrivin virkar fljótt og áhrifin vara í 6-10 klst. Otrivin getur valdið aukaverkunum, s.s. ertingu i slimhúð og sviðatilfinningu. Einnig ógleði og höfuðverk. Otrivin má nota þrisvar á dag en ekki lengur en í 10 daga í senn. Otrivin 1 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 10 ára. Otrivin 0,5 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Einungis ætlað 2-10 ára börnum að læknisráði. Varúð: Langtímanotkun Otrivin getur leitt til þurrks í nefslímhúð. Sjúklingar með gláku eða þeir sem hafa ofnæmi fyrir xýlómetasólin ættu ekki að nota Otrivin. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á íslandi: Artasan ehf., Kirkjulundi 17, 210 Garðabæ.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.