Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Page 5

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Page 5
FORMANNSPISTILL * KREPPAN, KJARAMÁL OG NIÐURSKURÐUR í formannspistlinum í síðasta tölublaði fjallaði ég um þau tækifæri sem felast í nýjum lögum um heilbrigðisþjónustu og Sjúkratryggingastofnun, bæði hvað varðar uppbyggingu þjónustunnar og sjálfstæðan rekstur hjúkrunarfræðinga. Þá var fram undan hjúkrunarþing FÍH undir yfirskriftinni „Breytt umhverfi - ný tækifæri". En skjótt skipast veður í lofti. Merking þessarar yfirskriftar breyttist á einni nóttu því sannarlega búum við íslendingar nú við breytt umhverfi en í allt annarri merkingu en yfirskriftin bar með sér. í stað umræðu um tækifæri og útrás ræðum við nú um samdrátt, kreppu og niðurskurð. fc Elsa B. Friðfinnsdóttir. Þaö er í raun erfitt að hugsa sér hvernig það á að fara saman að skera niður útgjöld opinberra stofnana, þar með heilbrigðisstofnana, á sama tíma og ástandið í samfélaginu kallar jafnvel á meiri heilbrigðisþjónustu en nokkru sinni. Aukið atvinnuleysi, kjararýrnun, almennaráhyggjur um framtíðina, allt hefur þetta neikvæð áhrif á heilsu fólks. Á tímum sem þessum er í raun nauðsynlegt að bæta í fremur en að draga saman í heilbrigðisþjónustunni. Það þarf að auka þjónustu við skólabörn, heimahjúkrun, geðhjúkruno.fl. Enstjórnvöld hafa boðað 10% niðurskurð! Þegar stjórnendur heilbrigðisstofnana standa frammi fyrir því nánast óframkvæmanlega verkefni að skera niður kostnað um 10% en halda nokkurn veginn sama þjónustustigi, leita þeir eðlilega í þann einstaka þátt í rekstrinum þar sem mest er að sækja, þ.e. í launaliðinn. Um og yfir 70% af rekstri heilbrigðisstofnana er launakostnaður, kostnaður við mann- auðinn. Eflaust verða hefðbundnar leiðir farnar, þ.e. að hætta allri yfirvinnu, banna nýráðningar og ráða ekki í stöður sem losna, og jafnvel kemur til uppsagna. Beinar tillögur forstöðumanna liggja ekki fyrir þegar þetta er skrifað. Ég vara sérstaklega við tveimur að þar sem næga vinnu er að hafa. sparnaðarleiðum sem gjarnan hafa verið Og það er nú sem endranær mikil farnar á fyrri sparnaðartímum sem hvergi eftirspurn eftir vel menntuðum íslenskum nærri jafnast þó á við það sem við hjúkrunarfræðingum víða um heim. Jafn- íslendingar göngum nú í gegnum. Þá vel þó landið okkar togi ótrúlega sterkt í á ég við að breyta samsetningu starfs- okkur aftur heim er alltaf hætta á að við mannahópsins þannig að fækka í þeim aðstæður, eins og nú eru uppi, missum hópi sem hefur mestu fagmenntunina við varanlega hóp hjúkrunarfræðinga úr annars vegar og hins vegar að segja landi. Þann hóp megum við ekki missa, upp nýliðunum í starfsmannahópnum. ekki síst í Ijósi þess að á næstu árum Hvað fyrri þáttinn áhrærir er vægast fara stórir árgangar hjúkrunarfræðinga á sagt varhugavert að fela aðstoðarstéttum lífeyri. Að óbreyttu stefnir því í enn meiri í hjúkrun ábyrgð á hjúkrunarþjónustu manneklu í hjúkrun en við búum við í dag. umfram það sem þær hafa menntun til. Það er óviðunandi fyrir skjólstæðingana Á það við hvort sem er á sjúkradeildum, og kostnaðarsamt fyrir samfélagið. fjölmennum eða fámennum hjúkrunar- heimilum eða í heimahjúkrun. Hjúkrunar- Kjarasamningar hjúkrunarfræðinga renna vandamál skjólstæðinga heilbrigðis- flestir út í lok mars á næsta ári, á þjónustunnar hafa aukist og orðið 90 ára afmæli félagsins, á því ári sem alvarlegri síðustu ár með hækkandi aldri efnahagslægðin hér á landi verður hvað þjóðarinnar. Flóknari og margþættari dýpst. Kjarasamningagerðin fram undan vandamál og miklar framfarir í þekkingu verður án efa með allt öðrum hætti en og tækni krefjast meiri þekkingar og við áður höfum þekkt. Verkefnið nú er færni af hjúkrunarfræðingum og aðstoðar- að verja kaupmáttinn, verja atvinnuna og stéttum í hjúkrun en áður var. Besta verja grunnstoðirnar í íslensku samfélagi. sparnaðarráðið (svo ekki sé talað um Hjúkrunarfræðingar og aðrir launamenn hvað er best fyrir skjólstæðingana) er þurfa að sameinast um að verja þá hópa að fyrirbyggja vandamálin eða greina sem veikast standa. Við þurfum að horfa þau á byrjunarstigi og bregðast rétt við, til grunnþátta eins og að tryggja öllum lágmarkafylgikvillahverskonarmeðferðar skólabörnum heitar máltíðir, að tryggja ogtryggjahverjumskjólstæðingisérhæfða íþróttaiðkun barna, að gæta sérstaklega hjúkrunarþjónustu. Til að svo megi verða að hag þeirra sem skulda námslán þarf vel menntaða hjúkrunarfræðinga. ofan á aðrar skuldir, auka barnabætur, Afsláttur af faglegum kröfum leiðir til vaxtabætur og því um líkt. Nú reynir á óþæginda fyrir skjólstæðingana og innviði íslensks samfélags og mikilvægi meiri kostnaðar þegar upp er staðið. þess að við stöndum saman. Hin „sparnaðarleiðin", sem ég óttast að einhverjir grípi til, er að segja upp yngstu Ég óska hjúkrunarfræðingum og öðrum hjúkrunarfræðingunum eða að ráða þá lesendum gleðilegra jóla og farsældar á ekki til starfa. Það er gömul saga og nýju ári. Ég þakka samskipti og samstarf ný að yngra fólkið er óhræddara en á senn liðnu ári. hinir eldri að leita á vit ævintýranna, í þessu tilfelli að flytja úr landi og setjast Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 84. árg. 2008 3

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.