Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Síða 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Síða 15
ÚTSKRIFT ÚR HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD í OKTÓBER I síðasta tölublaði var sagt frá útskriftum hjúkrunarfræðinga í júní sl. Hér fylgja upplýsingar um þá sem brautskráðust frá hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands 25. október 2008. Heiti rannsóknarverkefna hafa verið lítillega lagfærð. Brautskráðir með BS-próf Arna Huld Sigurðardóttir Viðbótarmeðferðir fyrir einstaklinga með Multiple Sclerosis. Júlíana Magnúsdóttir Reykingar og meðganga: Aðferðir við reykleysismeðferð og áhrif umhverfis. Fræðileg úttekt. Nanna Kristín Jóhannsdóttir Reykingar og meðganga: Aðferðir við reykieysismeðferð og áhrif umhverfis. Fræðileg úttekt. Brautskráðir með MS-próf Guðrún Björg Erlingsdóttir Fjölskyldan og þarfir hennar á slysa- og bráðamóttöku. Sigríður Zoéga Einkenni og lífsgæði: Lýsandi þversniðsfylgnirannsókn á sambandi einkenna og lífsgæða hjá sjúklingum á ópíóíðum með langt gengið krabbamein. Sólborg Sumarliðadóttir Að eldast heima: Hvaða aðstoð og aðstæður þurfa að vera til staðar? Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 84. árg. 2008 13

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.