Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Page 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Page 25
hjúkrunarfræðingur á göngudeild húð- og kynsjúkdóma á Landspítala sem nýlega flutti úr Þverholti í Fossvog. Emma hlaut í vinning helgarferð fyrir tvo fyrir 110.000 kr. Emma sá keppnina auglýsta í rafræna Rapportinu. Henni fannst fyrst tillaga sín ekki nógu góð og hugðist ekki senda hana inn. Sem betur fer gerði hún það. Þó að bókin komi út á afmæli félagsins er hún saga hjúkrunar á íslandi fremur en saga hjúkrunarfélaganna. Bókin verður umfangsmikið rit, hugsanlega tvö bindi þó að það hafi enn ekki verið ákveðið. Ráðgert er að í bókinni verði heillaóskaskrá (tabula gratulatoria) þar sem áhugasamir geta látið skrá sig og um leið tryggt sér eintak af bókinni. Nánari upplýsingar um þetta munu liggja fyrír eftir áramót. Emma Magnúsdóttir átti bestu tillöguna að nafni hjúkrunarsögubókarinnar. Tímarit hjúkrunarfræöinga - 5. tbl. 84. árg. 2008 23

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.