Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Qupperneq 33
FRETTAPUNKTUR
Hjúkrunarþing 2008
Hjúkrunarþing Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga var haldið
dagana 6. - 7. nóvember sl.
Yfirskrift þingsins í ár var „Breytt
umhverfi - ný tækifæri“.
Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,
ávarpaði þingheim í upphafi þingsins
og sagði m.a. að á þessum erfiðu
tímum efnahagskreppu á íslandi væri
gott að vera hjúkrunarfræðingur.
Vísaði hún þar m.a. til þess að
hjúkrunarfræðingar hefðu vinnu
og væri frekar þörf fyrir fleiri
hjúkrunarfræðinga en færri í ástandi eins og nú hefur
skapast í samfélaginu. Sagði hún hjúkrunarfræðinga
eiga að hafa áhrif í samfélaginu og hvatti þá til að skoða
á hvern hátt þeir gætu nýtt þekkingu sína til góða fyrir
skjólstæðinga sína, fólkið í landinu og samfélagið allt á
þessum erfiðu tímum.
Sérstakur gestur fundarins var
Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri
LSH. Hún var boðin velkomin
til starfa og árnað heilla í sínu
nýja starfi. Var henni og boðin
bæði samvinna og samráð
við hjúkrunarfræðinga á þeim
óvissutímum sem fram undan
eru. Hulda ávarpaði þingfulltrúa
og sagði að aukin krafa væri
um hagræðingu og niðurskurð
í heilbrigðisþjónustunni, og
slíkt gerði miklar kröfur til allra
starfsmanna. Lagði hún áherslu á
mikilvægi menntunar til að auka
gæði þjónustunnar og að auka þyrfti rannsóknir og
vísindi og að fjármagn til þeirra þátta þyrfti að fást með
hægræðingu.
Fjallað verður nánar um hjúkrunarþingið og niðurstöður
vinnuhópa í næsta tölublaði.
9
Fegar mest á reynjf
: u.'í-it .
Hjúkrunarþing
6.-7.nóvember 2008
Symbicort forte Turbuhaler SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS.
ATC: R 03 AK 07
Æ
AstraZeneca i:
Heltl lyfs og lyfjaform: Symblcort forte Turbuhaler. Innöndunarduft. Innlhaldsefnl: Hver gefinn skammtur Innlheldur: Budesonid 320 míkrógrömm/skammt og formoterolfúmarattvlhýdrat 9 mfkrógrömm/skammt.
Ábendingar: Astmi og langvinn lungnateppa.
Skammtar og lyfjagjöf: Astml: Ráölagölr skammtar. Fullorönlr (18 ára og eldri): 1 skammtur til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Vera má aö sumir sjúklingar þurfi aö hámarki allt aö 2 skammta til innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Ungllngar
(12-17 ára): 1 skammtur til Innöndunar tvisvar sinnum á sólarhring. Börn (6 ára og eldrl): Minni styrkleiki er fáanlegur fyrir börn 6-11 ára. Aöeins á aö nota Symbicort forte til viöhaldsmeöferöar. Lægri styrkleikar eru fáanlegir til notkunar sem viöhaldsmeöferö
og meöferö eftlr þörfum viö einkennum meö Symbicort. Langvlnn \ungnateppa: Fullorönir 1 skammtur til Innöndunar tvlsvar sinnum á sólarhring. Frébendingar: Ofnæmi fyrir budesonldi, formoteroli eöa mjólkursykri (sem innlheldur örlítlö magn af
mjólkurpróteinum). Sérstök varnaðarorö og varúðarreglur viö notkun: Mælt er meö aö skammtar séu minnkaöir smám saman þegar meöferö er hætt og ekki ætti aö hætta meöferö skyndilega. Ef sjúklingur telur aö meöferð skili ekki viöunandi árangrl
eöa notar melra en stærsta ráölagöan skammt af Symbicort. skal hann leita læknis. Aukin notkun berkjuvíkkandi lyfs sem bráöalyfs bendir til versnunar á undirliggjandi sjúkdóml og krefst endurmats á astmameöferöinni. Skyndileg og áframhaldandi versnun
á stjórn astma eöa langvinnrar lungnateppu getur veriö lífshættuleg og brýnt er aö meöferö sjúklingsins sé endurmetin. í slíkum tilvikum skal hafa í huga þörf á auklnni meöferö meö barksterum, t.d. meö barksterum tii inntöku tll skamms tíma eöa
sýklalyfjameöferö ef sýking er til staöar. Ráöleggja á sjúklingum aö hafa ávallt meöferöis innöndunartyf til notkunar f bráöatilvikum. Minna á sjúklinga á aö nota viöhaldsskammtinn af Symbicort samkvæmt fyrirmælum læknis, einnig þegar einkenni eru ekki
til staöar. Hafa má í huga aö minnka skammt Symbicort smám saman þegar náöst hefur stjórn á einkennum astmans. Mikilvægt er aö fram fari reglulegt endurmat hjá sjúklingum þegar dregiö er úr meöferö. Nota á minnsta árangursríka skammt Symbicort.
Hvorkl má hefja notkun Symbicort hjá sjúklingum meöan á versnun stendur, né ef þeir hafa marktækt versnandi astma eöa astma sem versnar skyndilega. Alvarlegar astma-tengdar aukaverkanir og versnanir geta komiö fram meöan á meöferö meö
Symbicort stendur. Segja á sjúklingum aö halda meöferö áfram en ieita læknis ef ekkl næst stjórn á einkennum astmans eöa þau versna eftir aö notkun Symbicort er hafin. Eins og vlö á um önnur lyf til innöndunar getur komiö fram óvæntur berkjukrampi
meö auknum öndunarerfiöleikum strax eftir innöndun skammts. Þá skal hætta meöferö meö Symbicort. endurmeta meöferölna og veita annars konar meöferö ef nauösyn krefur. Almenn áhrif geta komið fram viö notkun hvaða barkstera til innöndunar
sem er. sérstaklega þegar stórir skammtar eru notaðir f langan tíma. Þessi áhrif koma miklu sföur fram viö meöferö til innöndunar heldur en viö notkun barkstera tll Inntöku. Hugsanleg almenn áhrlf eru m.a. bæling nýrnahettna, seinkun á vexti hjá börnum
og ungllngum, minnkuö steinefnaþéttni f beinum. drer og gláka. Mælt er meö aö fylgst sé reglulega meö hæö barna sem fá langvarandi meöferö meö barksterum til Innöndunar. Ef hægist á vexti á aö endurmeta meðferðina meö þaö aö markmiöl aö
mlnnka skammtlnn af barkstera til innöndunar. Meta skal vandlega ávlnning af barkstera meöferö á mótl hugsanlegri hættu á vaxtarbælingu. Auk þess skal meta hvort vfsa eigl sjúkllngnum til barnalæknls sem er sérfræöingur (öndunarsjúkdómum.
Takmarkaöar upplýsingar úr langtíma rannsóknum gefa til kynna aö flest börn og unglingar sem fá meöferö meö budesonldi til innöndunar muni að lokum ná eölilegri hæö slnni (target helght) vlö fulloröinsaldur. Samt sem áður hefur sést
aö lítlllega og tímabundiö getur hægt á vextl f upphafl (um þaö bil 1 cm). Þetta kemur venjulega fram á fyrsta ári meöferöar. Hafa skal í huga hugsanleg áhrif á beinþéttni sérstaklega hjá sjúklingum sem nota stóra skammta f langan tíma
og sem hafa aöra áhættuþætti fyrir belnþynnlngu. Langtíma rannsóknlr á áhrifum budesonids til innöndunar hjá börnum sem fengu aö meöaltall 400 míkrógrömm (mældur skammtur) á sólarhrlng og fullorönum sem fengu 800 míkrógrömm
(mældur skammtur) á sólarhring hafa ekki bent til neinna marktækra áhrifa á steinefnaþéttni beina. Ekki liggja fyrir upplýsingar um áhrlf Symbicort í stærri skömmtum. Ef mlnnsta ástæöa er til aö ætla aö starfsemi nýrnahettna sé skert eftir
fyrrl meöferölr meö stera tll Inntöku. skal gæta varúöar þegar skipt er f meöferö meö Symblcort Ávinnlngur meöferöar meö budesonidi til innöndunar lágmarkar venjulega þörf á sterum tll Inntöku, en hjá sjúkllngum sem eru aö hætta aö
nota stera til inntöku getur hættan á skertrl starfsemi nýrnahettna varaö í töluveröan tfma. Sjúklingar sem áöur hafa þurft á stórum skömmtum af barksterum í bráöatilvikum aö halda eöa fá meöferö meö stórum skömmtum af barksterum
til innöndunar til langs tfma geta einnig verlö f hættu. Hafa á f huga hugsanlega þörf á viðbótarmeöferö meö barksterum til inntöku á álagstímum og f kringum fyrirfram ákveönar skuröaögeröir. Til þess aö lágmarka hættu á candidasýkingu
f munnkokl á aö lelöbeina sjúkllngum um aö skola munn meö vatni eftlr innöndun vlðhaldsskammtsins. Foröast á samhliöa notkun meö itraconazoli og ritonaviri eöa öörum öfiugum CYP3A4 hemlum (sjá kafla 4.5 Milliverkanir viö önnur
lyf og aörar milliverkanlr). Ef þaö er ekki mögulegt ætti tfmi á mllli þess sem lyfin eru notuö aö vera elns langur og unnt er. Gæta skal varúöar viö notkun Symbicort handa sjúklingum meö skjaldvakaóhóf, krómffklaæxli (phaeochromocytoma),
sykursýkl. ómeöhöndlaöa blóökalíumlækkun, ofvaxtarhjartavöövakvilla meö teppu, sjálfvakta neöanósæöarþröng (idiopathic subvalvular aortic stenosis), alvarlegan háþrýsting, slagæöagúlp eöa aöra alvarlega hjarta- og æöasjúkdóma,
elns og blóöþurröarhjartasjúkdóm. hraösláttartruflanlr eöa alvarlega hjartabilun. Gæta skal varúöar viö meöferö sjúkllnga meö lenglngu á QTc-bili. Formoterol getur valdiö lenglngu á QTc-bill. Endurmeta skal þörf og skammta af
barksterum til Innöndunar hjá sjúklingum meö virka eöa óvirka lungnaberkla. sveppa- eöa velrusýklngar í öndunarvegum. Hætta á alvarlegri blóökalíumlækkun er hugsanleg eftlr stóra skammta af beta2-örvum. Samhliða meöferö meö
beta2-örvum og lyfjum sem geta valdiö blóökalíumlækkun eöa auka áhrif blóökalíumlækkunar t.d. xantín-afleiöur, sterar og þvagræsilyf geta aukiö hugsanleg blóökalíumlækkandi áhrif beta2-örva. Mælt er meö aö sérstakrar varúöar sé
gætt vlö óstööugan astma þegar notkun skjótvirks berkjuvíkkandi lyfs er breytileg, viö bráöan alvarlegan astma þar sem súrefnisskortur getur auklð hættuna og í öörum tilvlkum þegar líkur á aukaverkunum vegna blóökalíumlækkunar
eru auknar. Mælt er meö eftirliti meö kalfumgildum f sermi viö þessar kringumstæöur. Eins og viö á um alla beta2-örva, ætti aö hafa f huga aö auka tföni blóösykursmælinga hjá sykursjúkum. Symbicort Turbuhaler inniheldur mjólkursykur
(<1 mg/skammt). Þetta magn hefur venjulega ekki vandamál íför meö sér hjá einstaklingum meö mjólkursykursóþol. HJálparefniö mjólkursykur inniheldur örlítiö magn af mjólkurprótelnum sem geta valdiö ofnæmisviöbrögöum. Milliverkanir
vlö önnur lyf og aörar milliverkanin Efnl sem umbrotna fyrlr tilstilll CYP P450 3A4 (Ld. itraconazol. ritonavir) torvelda umbrot budesonids. Samhliöa notkun þessara öflugu hemla CYP P450 3A4 getur auklö plasmagildi budesonids. Foröast
á samhllöa notkun þessara lyfja nema því aöeins aö ávinningurlnn vegi þyngra en aukln hætta á almennum aukaverkunum. Beta-adrenvlrklr blokkar geta dreglö úr eöa hamlað verkun íormoterols. Því á ekkl aö nota Symbicort ásamt
beta-adrenvirkum blokkum nema brýna nauösyn beri tll. Samhllöa meöferö meö kinldinl, disopyramldi, procainamidi, fenotiazinum, andhistamínum (terfenadini). mónóamlnoxldasahemlum og þríhrlnglaga þunglyndislyfjum getur valdiö
lenglngu á QT-blli og aukiö hættu á sleglasláttarglöpum. Auk þess geta L-Dópa, L-týroxfn, oxýtósfn og alkóhól skert þol hjartans gagnvart beta2-adrenvirkum lyfjum. Samhllöa meöferö meö mónóaminoxidasahemlum þar meö töldum
lyfjum meö svipaöa eiglnlelka elns og furazolidon og procarbazin getur framkallaö háþrýsting. Aukin hætta er á hjartsláttartrufiunum hjá sjúklingum sem fá samtfmis svæfingu meö halógeneruöum kolvetnum. Samhliöa notkun annarra
beta-adrenvlrka lyfja getur haft samleggjandi verkun. Blóökalíumlækkun getur aukiö tilhneigingu til hjartsláttartruflana hjá sjúkllngum sem fá meöferö meö hjartaglýkósíðum. Ekkl hefur orölö vart vlö milliverkanir budesonids og formoterols
vlö önnur lyf sem notuö eru til meöferöar á astma. Aukoverkanlr: Algengar: Hjartsláttarónot, candidasýkingar f munnkokl. höfuöverkur, skjálfti, væg erting í hálsi. hósti. hæsi. SJaldgæfar: Hraötaktur, ógleöi, vöövakrampar, sundl, æsingur.
eiröarleysi, taugaveiklun, svefntruflanir, marblettir. Mjög sjaldgæfar: Hjartsláttartruflanlr, t.d. gáttatif, ofanslegllshraötaktur, aukaslagbll, brátt og sfökomlö ofnæmi, svo sem útbrot, ofsakláöi, kláöl. húöbólga. ofsabjúgur og bráöaofnæmi,
blóökalíumlækkun, berkjukrampar. Koma örsjaldan fyrir HJartaöng, einkennl um almenn sykursteraáhrif t.d. bællng á nýrnahettum. mlnnkaöur vöxtur, minnkuö belnþéttnl. drer á auga. gláka, blóösykurshækkun, truflanir á bragðskyni,
þunglyndl, hegöunartruflanlr. breytingar á blóöþrýstlngi. Maf 2008.
Symbicort
Pakknlngar og verð: Symbicort Turbuhaler Innöndunarduft 320 mfkrógrömm/9 míkrógrömm/skammt. 60 skammtar 12.252 kr. Afgreiðslumáti: R. Greiðsluþátttaka: B. Nóvember 2008.
Markaöleyfishafl: AstraZeneca A/S, Albertslund, Danmörk. Umboö á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2. Garöabæ. SJá nánarl upplýslngar ( Sérlyfjaskrá á vef lyfjastofnunan www.lyfJastofnun.ls.
Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 84. árg. 2008
31