Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Side 46
Jólakrossgáta
Hér er krossgáta sem eflaust reynir á íslenskukunnáttu margra lesenda
enda hefur tungumálið breyst nokkuð síðan gátan var fyrst birt. Það
var í Hjúkrunarkvennablaðinu, 4. tölublaði 1937 á blaðsíðu 8. Gátunni
hefur verið örlítið breytt, meðal annars til þess að forðast dönskuslettur
í lausnarorðum.
Til þess að hægt sé að leysa þessa gátu má nota a fyrir á, i fyrir í og j, o fyrir ó og u fyrir ú.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14
15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26
27 28 29 30
31 32 33 34 35
36 37 38 39 40
41 42
43 44 45 46 47 48
49 50 51 52 53 54
55 56 57 58
59 60 61 62 63
64 65 66 67 68
69 70 71 72
73 74 75
Lárétt:
I. sómi, 4. kveðja, 8. tónverk,
II. stúlkunafn, 13. Norður-lshafið, 15. á
svipu, 17. eyða, 19. sótthreinsandi,
20. - eða van, 21. gap, 23. óliðleg,
26. ættingi, 27. hlaup, 29. landshluti,
30. kærleikur, 31. fyrirgefning, 33. þrír eins,
34. mannsnafn, 36. tónn, 37. stuna, 39. dýr
(í þf.), 40. hvíld, 41. kuldaleg,
42. kvenmannsnafn, 43. samtenging,
45. margs konar, 47. —geit, 48. á, 49. fyrir
framan, 51. fuglsheiti (í þf.), 53. fornmaður,
55. sælgætisgerð, 56. braka, 58. nudda,
59. uppeldi, 60. leyfi, 62. eldstæði,
64. tónn, 65. fantur, 66. pjönkur,
68. samtenging, 69. ítali, 71. dóni,
73. demba, 74. sáðlendi, 75. dyggur.
Lóðrétt:
1. innyfli, 2. jarmur, 3. grjóthaugur, 4. vot,
5. loðna, 6. ábendingarfornafn, 7. á fuglum,
8. þykkja, 9. ending, 10. jurt, 12. hljóð,
14. í kíghósta, 16. verður að skordýri,
18. kuldi, 20. tíðar, 22. verkfæri,
24. óhreinindi, 25. hlemmur, 26. ílát,
28. félagsskapur, 30. afl, 31. öldungis,
32 hindrun, 34. krafturinn, 35. snyrtivörur,
38. félagsskapur, 39. hryllir, 44. ófrjáls,
46. bær á Ítalíu, 48. narra, 50. land,
51. mánuður, 52. leyfi, 54. með skeið
(boðh.), 56. söngkona, 57. árafjöldi,
59. spámaður, 60. lof, 61. askja,
63. skáldskapur, 65. spor, 67. þrír eins,
69. heimili, 70. fjall, 71. sólguð,
72. fleirtöluending.
44
Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 84. árg. 2008