Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Síða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Síða 61
RITRÝNDAR FRÆÐIGREINAR Tafla 3. Aðgangur og notkun tölvu og Internets eftir aldri og búsetu. N = 423 - 432 a) Efnisþættir: 16-40 ára % (n)b) 41 % 50 ára wb> 51-60 ára % (n)b) 61-67 ára % (n)b) Marktækni X2 dF) Reykjavíkursvæði % (n)b) Landsbyggð % (nfi) Marktækni X2 dF) Aðgangur að tölvu heima 95,8% (137) 92,2% (107) 84,5% (82) 65,3% (49) 45,63** 4 89,1% (196) 84,8% (178) 1,78 1 Aðgangur að Interneti heima 90,9% (130) 87,1% (101) 79,4% (77) 56,0% (42) 44,40** 4 85,8% (188) 76,7% (161) 5,95* 1 Nota tölvu vikulega eða oftar 91,6% (131) 80,2% (93) 67,7% (65) 39,0% (30) 103,51** * 20 80,5% (177) 67,7% (142) 30,48** * 5 Nota Internetið vikulega eða oftar 89,4% (127) 79,2% (92) 59,7% (58) 35,9% (27) 98,09** * 20 77,3% 170 64,1% (134) 25,29** 5 Nota tölvupóst vikulega eða oftar 72,7% (104) 66,3% (77) 54,7% (53) 29,0% (22) 101,31** * 20 71,4% (157) 46,9% (99) 43,77** 5 Nota tölvu í starfi vikulega eða oftar 55,2% (79) 51,3% (58) 38,9% (37) 19,4% (14) 50,24** * 20 52,1% (147) 36,8% (77) 22,25** 5 Nota heimabanka einu sinni í mánuði eða oftar 69,2% (99) 57,8% (67) 47,9% (46) 28,9% (22) 56,19** * 20 62,7% (138) 45,7% (96) 13,92* 5 Hef átt viðskipti um Internetið 66,2% (94) 56,0% (65) 33,7% (32) 18,4% (14) 65,23** * 16 52,5% (115) 43,1% (90) 5,77 4 a) N=fjö!di allra þátttakenda; b) n=fjöldi í hlutfalli; c) df=frelsisgráða; *** p<0,001; * p<0,05 aðgang að tölvu heima 94,4% (n=375) og 88,5% (n=350) f notuðu Internetið. Mikill meirihluti notaði tölvu (85,7%, n=319), j Internet (84,3%, n=304) og tölvupóst (85,7%, n=256) vikulega ( eða oftar og meirihlutinn hafði keypt vörur eða þjónustu á r Internetinu (62%, n=205) og notað heimabanka einu sinni í í mánuði eða oftar (68,4%, n=234). Tafla 3 sýnir í öllum tilvikum t marktækan mun á þessum þáttum miðað við aldurshópa og I einnig í mörgum tilvikum miðað við búsetu þátttakenda. c t Hlutfall þeirra sem höfðu skilning á réttindum til að sjá og fá afrit af eigin heilbrigðisupplýsingum var 45,4% (N=423). Reynslu af því 1 að biðja um aðgang höfðu 11,5% (n=86) þátttakenda, um 70% ( (n=60) af þeím fengu aðganginn og þar með reynslu en hin 30% ( (n=26) alls ekki. Tafla 4 sýnir að viðhorf og óskir um aðgang að \ heilbrigðisupplýsingum og þjónustu er oftar en ekki jákvæð miðað c við hlutfall þeirra sem voru sammála eða frekar sammála. I Meirihluti þátttakenda var sammála eða frekar sammála jákvæðum viðhorfum og óskum um rafrænan aðgang hjá TR (tafla 5). Langflestir töldu sig eiga að hafa aðgang, vildu sjá rétt sinn til bóta almannatrygginga og afsláttarkorts og nota aðgangslykil að einkasvæði TR á Internetinu. Rúmur helmingur taldi sig mundu nýta rafrænan aðgang hjá TR ef þess væri kostur, eiga samskipti við TR um Internetið og treysta TR til að gæta öryggis í meðferð upplýsinga. Hins vegar voru um og yfir 20% hlutlausir í viðhorfi til þessara þátta. Konur (70,4%, n=176) voru marktækt ákveðnari en karlar (61,5%, n=99) í að taka þátt í viðhaldi eigin heilbrigðisupplýsinga (x2=11,63, p=0,02). Fullyrðingu um að vilja ekki sjá eigin heilbrigðisupplýsingar var hafnað, 6,6% (n=28) voru því sammála eða frekar sammála, 12,7% (n=54) hlutlausir en langflestir ósammála eða frekar ósammála. Marktækur Tafla 4. Viðhorf og óskir um aðgang að eigin heilbrigðisupplýsingum og þjónustu. Jákvæð afstaða: „sammála" eða „frekar sammála" Vegið hlutfall N = 412 til 433 Viðhorf Óskir Tel forráðamenn eiga að hafa aðgang að upplýsingum barna sinna 93,0 % Á að hafa aðgang að mínum heilbrigðisupplýsingum 89,8 % Vil sjá mínar heilbrigðisupplýsingar 80,7 % Þætti gagnlegt að sjá upplýsingar í sjúkraskránni 78,6 % Tel umsjónaraðila eiga að hafa aðgang að upplýsingum viðkomandi 73,5 % Góð hugmynd að innleiða rafræna sjúkraskrá 72,9 % Tel kosti rafrænna heilbrigðisupplýsinga meiri en ókosti 68,2 % Aðgengi auðveldar ákvörðun þjónustu og meðferðar 64,6 % Aðgengi auðveldar ákvörðun spurninga til starfsfólks 65,3 % Aðgengi myndi auka skilning á eigin heilsufari 56,2 % Aðgengi auðveldar samskipti við TR og heilbrigðisþjónustu 51,9 % Hefði áhyggjur af öryggi upplýsinga á Internetinu 48,6 % Hefði áhyggjur af öryggi upplýsinga á tölvu 42,3 % Á að hafa aðgang að heilbrigðisupplýsingum á Internetinu Vil ráða hverjir hafa aðgang að mínum heilbrigðisupplýsingum 46,5 % 85,4 % Vil sjá heilbrigðisupplýsingarnar mínar 80,7 % Vil hafa aðgang að heilsufarsskrá á tölvu 73,7 % Hef áhuga á að nota aðgangslykil og skoða mínar heilbrigðisupplýsingar 66,4 % Vil taka þátt í að viðhalda heilbrigðisupplýsingunum mínum 61,9 % Myndi halda sjúkraskrá ef ég ætti þess kost 39,0 % Vil geta bætt upplýsingum við heilsufarsskrána mína 35,0 % Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 84. árg. 2008 59

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.