Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2008, Page 65
RiTRÝNDAR FRÆÐIGREINAR
(i, Murphy, G.F. (2001). Electronic health records: A unifying principle. í M.
Abdelhak, S. Grostick, M.A. Hanken og E. Jackobs (ritstjórar), Health
information: Management ofa strategic resource (2. útg.) (bls. 688-718).
Philadelphia: W.B. Saunders Company.
Polit, D.F., og Beck, C.T. (2004). Nursing research. Principles and methods
(7. útg.). Philadelphia: Lippincott Williams & Wilkins.
Pyper, C., Amery, J., Watson, M., Thomas, B., and Crook, C. (2001).
Survey of patient and primary health care team perceptions and atti-
tudes on electronic health records. Oxford: NHS Information Authority,
ERDIP, Electronic Record Development and Implementation Programme
(skýrsla). Sótt 3. apn'l 2004 á http://www.nhsia.nhs.uk/erdip/pages/dem-
onstrator/bury/bury_(13).pdf.
Pyper, C., Amery, J., Watson, M., Thomas, B., og Crook, C. (2004).
Patients’ experiences when accessing their on-line electronic patient
records in primary care. British Journal of General Practice, 54, 38-43.
Samgönguráðuneytið (2005). Fjarskiptaáætlun fyrirárin 2005-2010.
Reykjavík: Samgönguráðuneytið.
Silber, D. (2004). The case for e-health. í I. lakovidis, P. Wilson og J. C.
Healy (ritstjórar), E-Health. Current situation and examples ofimple-
mented and beneficial e-health applications (bls. 3-27). Amsterdam: IOS
Press.
Tryggingastofnun ríkisins (TR) (2004). Markmið, stefna og stjórnkerfi.
Reykjavík: Tryggingastofnun ríkisins.
Tryggingastofnun ríkisins (TR) (2008). Tryggur. Rafræn þjónustaTR. Sótt 12.
maí 2008 á http://www.tr.is/frettir/nr/805.
Vilhjálmur Árnason (1993). Siðfræði lífs og dauða. Erfiðar ákvarðanir í heil-
brigðisþjónustu. Reykjavík: Háskóli íslands, Rannsóknarstofnun í siðfræði.
White, C.B., Moyer, C.A., Stern, D.T., og Katz, S.J. (2004). A content
analysis of e-mail communication between patients and their provid-
ers: Patients get the message. Journal ofAmerican Medical Informatics
Association, 11, 260-2077.
Þorlákur Karlsson og Þórólfur Þórlindsson (1991). Hinn þögli minnihluti:
Brottfall í spurningakönnunum. Samfélagstíðindi, tímarit þjóðfélags-
í< fræðinema við Háskóla íslands, 11. árgangur.
Fagleg og persónuleg
þjónusta
Sjúkraliöi RV, Jóhanna Runólfsdóttir, leiðbeinir skjólstœöingum TR,
einstaklingum meö þvagleka og aöstandendum þeirra og veitir
ráögjöf varöandi hjúkrunarvörur.
Sími: 520 6573
johanna@rv.ls
www.rv.ls
Rekstrarvörur
- vinna með þér
Réttarhálsi 2*110 Reykjavík
Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665
sala@rv.is • www.rv.is
V
I
I
I
FRÉTTAPUNKTUR
Stóraukið framboð á hótelmiðum
á skrifstofu félagsins
Skrifstofa FÍH hefur nú hafið sölu á nýjum hótelmiðum.
Margir nýir möguleikar eru í boði. Það getur borgað sig
að kaupa hótelmiða hjá félaginu enda er afslátturinn
verulegur.
Hótel KEA á Akureyri býður tveggja manna herbergi
með baði og morgunmat fyrir 8.800 kr. (Verðgildi
14.000 kr.)
Á Hótel Hörpu og Hótel Norðurlandi á Akureyri fást
tveggja manna herbergi með baði og morgunmat
fyrir 7.300 kr. (Verðgildi 12.600 kr.)
Hótel Loftleiðir í Reykjavík og Flughótelið í Keflavík eru
með tveggja manna herbergi með baði fyrir 7.300 kr.,
morgunmatur ekki innifalinn. (Verðgildi 14.600 kr.)
Hótel Klaustur á Kirkjubæjarklaustri, Hótel Flúðir á
Flúðum, Hótel Hérað á Egilsstöðum og Hótel Hamar
í Borgarbyggð bjóða 2ja manna herbergi með baði
fyrir 6.300 kr. nóttina. (Verðgildi 11.000 kr.)
Fosshótelin bjóða tveggja manna herbergi með baði
ásamt morgunverði á 4.500 kr. Ekkert aukagjald er
greitt yfir vetrartímann. Vetrarverðið á Fosshótelunum
gildir frá 1. október til 31. maí. (Verðgildi miðanna er
12.600 kr.) Hótelin, sem um ræðir, eru Fosshótel
Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík, Fosshótel Barón,
Barónsstíg 2, 101 Reykjavík, Fosshótel Reykholt og
Fosshótel Nesbúð.
Sala hótelmiða fer fram á skrifstofu Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22. Skrifstofan
er opin virka daga kl. 9-17.
Tímarit hjúkrunarfræðinga - 5. tbl. 84. árg. 2008
63