Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 15

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 15
13 hérlendis er um 300 millj. fóðureiningar í gróffóðri og um 70 millj. fóðureiningar í kjamfóðri á ári og er þá talið með fóður handa öllum tegundum búíjár (hrossum, sauðfé, nautgripum, svínum og hænsnum). I grófum dráttum má því telja að 80% þess fóðurs, sem notað er, sé gróffóður og 20% kjamfóður. Fóðurræktun í landinu fullnægir þörfum fyrir gróffóður og auk þess eru ræktuð innanlands 7-8 þús. tonn af byggi og em það 10-12% af því kjamfóðri sem notað er. í fyrsta lagi má spyija hvort við getum nýtt ræktað land betur en nú er gert. Gerð hefiir verið tilraun til þess að svara þeirri spumingu (Áslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannsson 2001). Þar var athyglinni eingöngu beint að nautgriparæktinni. Leidd vom rök að þvi að bæta mætti fóður nautgripa með endurvinnslu túns og sáðskiptum og þar með aukinni grænfóður- og komrækt. Með breyttu ræktunarskipulagi mætti auka uppskem í fóðureiningum talið um 25% að óbreyttu flatarmáli. í þessari áætlun var gert ráð fyrir því að kom yrði ræktað á um 13.000 ha. Af þeim gætu fengist allt að 40 þús. tonn af byggi og er það rúmlega helmingur þess kjamfóðurs sem nú er notað. Því má í öðm lagi spyija hvort ekki er tilefni til að taka nýtt land í notkun á allra næstu ámm. Nokkrar hugmyndir má nefna: • Flytja alla fóöuröflun inn í landið. Gróffóður er að sjálfsögðu allt framleitt innanlands, en fóður fyrir svín og hænsni og kjamfóður mjólkurkúa er nú að mestu flutt inn eins og áður segir. Til að rækta allt kom okkar innanlands þurfum við á að halda allt að 25 þús. ha. Þessi komrækt rúmast hvergi nærri öll innan þess lands sem nú er í ræktun, þótt gert sé ráð fyrir endurvinnslu túna. Því þarf að taka nýtt land til ræktunar, það gætu orðið 10-12 þús. ha. Það land verður eðli málsins samkvæmt að vera í 1. flokki samkvæmt skil- greiningu hér að framan. • Rœkta nytjajurtir til annars en matar og fóðurs. Uppi em áform um að ffamleiða hér ýmiss konar iðnvaming sem unninn er úr nytja- plöntum. Þar er einkum þrennt sem til nýjunga má telja. í fyrsta lagi er stefiit að því að ffamleiða lífvirk prótein úr byggi með erfðatækni (Júlíus Kristinsson 2003). í öðm lagi virðist ræktun á líni eiga framtíð fyrir sér, þar sem feygingarverksmiðju hefur verið komið á fót. I þriðja lagi má nefiia að nú er nýhafið Evrópuverkefiii sem miðar að því að vinna verðmæt efiii úr lifmassa og horfa menn þar helst til alaskalúpín- unnar. Ekkert af þessari framleiðslu mim binda ræktunarland varanlega og fellur því vel að því markmiði að varðveita ræktunarland til matvælaffamleiðslu í ffamtíðinni. Hér er einnig rétt að nefna skógrækt. Mikil áhersla er nú lögð á að efla skógrækt víða um land. Með setningu laga nr. 56/1999 um landshlutabundin skógræktarverk- efni er öllum þeim sem hafa til umráða lögbýlisjarðir gert kleift að rækta skóg að uppfylltum vissum skilyrðum (Bjöm Bjamdal Jónsson 2001). Skógrækt er þó frá- bmgðin þeirri ræktun sem áður er nefnd að því leyti að ekki verður svo auðveldlega aftur snúið þegar einu sinni er búið að fylla landið tijám. Eins og komið verður að hér á eftir, er hætta á að gott ræktunarland verði í fljótfæmi tekið undir skóg. Það ætti að vera óþarfi því að skóg má rækta miklu víðar en á því landi sem við flokkum sem gott ræktunarland. • Rækta fóður og mat til útflutnings í framtíðinni. Loftslagsbreytingar em fyrirsjáanlegar. Reiknilíkön gera ráð fyrir hlýnandi loftslagi á norðlægum slóðum, en minnkandi úrkomu í tempraða beltinu, til dæmis á öllum helstu komræktarsvæðum heimsins (t.d. Parry og Carter 1988). Ræktun koms mun fyrirsjáanlega færast norður á bóginn næstu áratugi. í þeim hémðum er minna land og lakara að gæðum en það land sem búist er við að tapist vegna þurrka. Einnig geta orðið umhverfisslys sem gera ræktun ónýta á stóram svæðum. Ráðist framtíðin á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.