Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 23

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 23
21 Markmið með mati á jarðvegsgæðum er oft að fá heildarmynd af ákveðnum jarðvegi eða landsvæði. Áherslan er á hvemig jarðvegurinn uppfyllir hin ýmsu hlutverk sín og þá er leitað að þáttum sem einkenna þessi hlutverk. Þessi aðferð er mikið notuð þar sem unnið er að skilpulagsmálum og gera þarf úttekt á jarðvegi, t.d. fyrir mat á umhverfisáhrifum. Þá er of einhæft að líta einungis á eitt hlutverk jarðvegsins. Hér er einnig leitað að þáttum sem auðvelt er að mæla eða meta, þáttum sem ná til efha-, líffræði- og eðliseiginleika jarðvegsins og einungis nokkurrar, en ekki mjög mikillar, sérfræðikunnáttu er þörf (Blossey og Lehle 1998, Department of Land and Water Conservation 2000). Þessari nálgun verður fylgt hér. Aðferðir til mats á jarðvegi til margvíslegra nota er ekki til eða i mótun á Islandi, m.a. með þeim af- leiðingum að í mati á umhverfisáhrifum er jarðvegurinn sem slíkur og hin ýmsu hlutverk hans ekki metin, en áherslan beinist að jarðvegseyðingu og áfoki. Þar sem jarðvegsgæði eru notuð við bústjóm í leiðbeiningum eða við vöktun í landbúnaði má einnig styðjast við þessa nálgun eða vera með nánari útfærslu. Fyrsta skref við heildarmat á jarðvegi er mat á gæðum hans til hinna ýmsu hlutverka. Heildarmat er hægt að mynda sem fall af mati einstakra hlutverka eða ákveða að jarðvegur sem hefur mikil gæði í fleiri en tvö eða þijú hlutverk fái háa lokaeinkunn og jarðvegur með lítil gæði með tilliti til flestra hlutverka fái lága lokaeinkunn. Að svo stöddu er ekki ástæða til að fara í nánari útleggingar á þessu lokastigi matsins. ÞÆTTIR TIL GREININGA (INDICATORS) Það er breytilegt hvaða þættir em notaðir við að greina hæfni jarðvegsins og einnig hvar mörk em sett. Til dæmis er misjafht hvaða sýmstig er æskilegt fyrir hinar ýmsu nytjajurtir, hvað þá fyrir önnur hlutverk. Karlen o.fl. (2001) benda á að val á þáttum fari eftir stærð svæðis sem er metið. Þegar svæði er lítið em gæðin metin út frá jarðvegsþáttum einum sér, en eftir því sem svæðið stækkar em fleiri þættir eins og uppskera, fjölbreytileiki í lífríki, gæði vatns og jarð- vegseyðing tekin með. Með aukinni stærð kemur að því að réttara er að tala um landgæði en jarðvegsgæði. Einkunn eða stig em gefin fyrir hvem þátt. Einfaldasta einkunnargjöfin er 0 og 1 (til eða ekki til; í lagi eða ekki í lagi o.fl. í þeim dúr), línuleg einkunnargjöf frá 0-5 eða 0- 10, eða ólínuleg nálgun „í góðu lagi“, „meira er betra“ eða „minna er betra“ em einnig til. Þegar hveijum þætti hefur verið gefin stig má segja að heildargæði jarðvegsins sé fa.ll af öllum þáttum sem má ná, t.d. með því að taka af þeim margfeldi til að fá lokaeinkunn fyrir gæði jarðvegsins eða svæðisins sem athugað var. Vandamál við þannig lokastig eða einkunn er að þar kemur ekki ffarn hvaða þættir em í góðu lagi og hvar vandamálin em. í Bandaríkjunum hafa sérstök blöð með lýsingu á einstökum þáttum verið gefin út fyrir landnotendur (USDA 2002). Greiningarþáttum er ætlað að beina athygli landnotenda aó því að viðhalda og bæta jarðveginn, meta áhrif nýtingar og tækni, tengja jarðvegsgæði við aðrar auðlindir, safna upplýsingum til að meta breytingu með tíma, nota síðan niðurstöður sem hjálpartæki við ákvörðunartökur. Akveðin algild mörk em ekki sett heldur þarf að meta hvemig ástand er á hveijum stað eða landsvæði. í nokkmm Evrópulöndum hafa mjög ákveðin mörk verið sett, sérstaklega hvað skaðleg efni varðar og til hvaða aðgerða skuli grípa fari efnamagn yfir þau. Við mat á jarðvegsgæðum hafa einnig verð sett ákveðin mörk, t.d. í rótardýpt, magni nýtanlegs vatns, magni leirs og líf- rænna efna (AG Boden 1994), og þau notuð til að meta hæfileika jarðvegs til að gegna hinum ýmsu hlutverkum. Þessi aðferð hentar þar sem áherslan er á almennt mat á jarðvegi sem hluta af vistkerfí, til að vinna að jarðvegsvemd og nota í skipulagningu á landnýtingu í víðasta skilningi. Þegar tilgangurinn er að vakta jarðvegsgæði þar sem ein nýting, í.d. akuryrkja, er stunduð getur verið markvissara að nota færri þætti eða þátt sem er viðkvæmur fyrir breyt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.