Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 28

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 28
26 samstarf komst á vorið 2002 með myndun samstarfshóps Bændasamtaka íslands, Land- græðslu rikisins, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og skógræktarstofiiana. Einnig hefur verið lögð áhersla á að vinna með Búnaðarsamböndum, Náttúruvemd ríkisins (nú Umhverfis- stofnun), Fomleifavemd ríkisins, Ömefhastoínun íslands, verkefninu Nytjaland og fleiri aðilum. Árið 2002 vom haldin fyrstu námskeið fyrir bændur í gerð landnýtingaráætlana á grunni „Betra bús“ og verður nánar fjallað um þau námskeið í næstu grein. ÞÖRF FYRIR VERKEFNIÐ Jarðvegsrof og gróðureyðing hafa um langt skeið verið helstu umhverfísvandamál á íslandi (Andrés Amalds 1988). Landið kallar ótvírætt eftir betri meðferð, bæði til að fyrirbyggja frekari hnignun og til að endurheimta fyrri landgæði. Bændur hafa til umráða stóran hluta landsins, em vörslumenn þess og ábyrgir fyrir nýtingu þess. Þar með em þeir í lykilstöðu hvað varðar meðferð landsins. Það er m.a. hlutverk Landgræðslu ríkisins að hafa eftirlit með gróður- og jarðvegseyðingu og leiðbeina um bætta nýtingu lands og nauðsynlegar upp- græðsluaðgerðir (Lög um landgræðslu nr. 17/1965). Verkefni eins og „Bændur græða landið“, samstarfsverkefni Landgræðslu ríkisins og bænda um uppgræðslu heimalanda, sýnir að fjöldi bænda em öflugir samherjar í baráttu við stöðvun jarðvegsrofs og endurheimt land- gæða (Sigþrúður Jónsdóttir og Guðríður Baldvinsdóttir 2000). Áður fyrr var röng landnýting oftast afleiðing neyðar, en á þeim svæðum þar sem röng landnýting á sér stað enn þann dag í dag er hún oftast afleiðing hugsunarleysis og/eða vana- festu. Ef bóndinn er aðstoðaður með viðeigandi fræðslu til að auka þekkingu sína, t.d. um mat á ástandi lands, er hægt að nálgast hugsanleg vandamál á jákvæðan hátt. Bóndinn er þá með- vitaður um þau vandamál og getur sjálfur firndið lausnir og unnið að þeim eftir eigin reynslu og aðstæðum. Aðstoð sérfræðinga má ekki fela í sér að koma með tilbúnar lausnir, skilaboð og aðferðir sem þarf að fara eftir heldur að fræða og bjóða bændum upp á fulla körfu af mögulegum lausnum og aðferðum sem þeir geta valið úr sjálfir (Douglas 1996). Vitað er að bein tengsl em milli gæða landsins og framleiðslu í flestinn landbúnaðar- greinum. Þannig ráða gæði beitilands og beitarstjómun t.d. miklu um afurðir sauðfjár, nyt kúa og þrif hrossa og þar með afkomu bænda. Til að tryggja fhamleiðslugetu lands til langs tíma þarf aðgát og skipulag á nýtingu þess (Andrés Amalds 1986). Gæðastýring í sauðfjárrækt kallar einnig eftir landnýtingaráætlanagerð. í viljayfirlýsingu sem fylgir samningi rikisins og bænda um framleiðslu sauðfjárafurða frá 2000 segir m.a.: ,yÞar sem umbóta er þörf svo uppfylla megi kröfur um landnýtingarþátt gœóastýringar gerir framleiðandi og eftir atvikum aðrir umráðaaðilar landgrœðslu- og landnýtingaráœtlun í sam- ráði við Landgrœðsluna“ (Viljayfirlýsing vegna mats á landnýtingu vegna gæðastýringar- þáttar í samningi um framleiðslu sauðfjárafurða 2000). Það er gífurlega mikilvægt við inn- leiðslu á stefnum eins og gæðastýringu að geta boðið bændum upp á raunhæfar leiðir til að ná settum markmiðum. Þar sem landnýtingaráætlun stuðlar bæði að hagkvæmari framleiðslu og sjálfbærri landnýtingu á hún samleið með markmiðum landnýtingarþáttar í gæðastýringu. Eins er nauðsynlegt að þeir bændur sem ná ekki markmiðum landnýtingarþáttar strax geta séð lausn til að ná þeim skref fyrir skref á aðlögunartímanum. EFLING GRASRÓTARINNAR Það er ekki sama hvemig staðið er að gerð landnýtingaráætlunarinnar og hver gerir hana. Með því að bóndinn vinni slíka áætlun sjálfur þjálfast hann í því að „lesa landið“, þ.e. að geta lesið og skilið þær vísbendingar sem ásýnd landsins gefur um ástand þess. Meðvitund um ástand
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.