Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 42

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 42
girðing er girt með stuðningi frá Pokasjóði, Framleiðnisjóði og Landgræðslunni. Við vonum að klára mikið til að sá lúpínu í þetta land næsta sirniar. Landið þama er frá rúmlega 100 metrum upp í 250 metra hæð yfir sjávarmáli. Það er mikið eítir af melum á landinu okkar sem þarf að rækta upp, en það fer eftir hvemig gengur að rækta upp þetta hólf hvemig framhaldið verður. Á svæðinu frá heimagirðingunni að þessari nýju girðingu em melar, um 20-30 hektarar, sem ég vonast líka til að geta ræktað upp með fræi og áburði á næstu tveim til þrem ámm. ÁÆTLUNIN Ég hef gert áætlun sem við höfum unnið eftir, bæði til langs og stutts tíma. í sinni einfoldustu mynd hefur hún gengið út á að girða af tímabundið það land þar sem verst er farið og sá lúpínu í það, en nota fræ skít og áburð á mela sem ekki er gott að girða af. HVERNIG LÍT ÉG Á LAND? Skoðanir mínar lun um beit og landbætur hafa mótast af ýmsu sem ég hef lesið, ferðalögum og af því að ræða við aðra. En ég tel að ég hafi lært mest af því sem í dag er kallað að lesa landið. Margt sem ég trúði og hélt hér áður fyrr hef ég orðið að endurskoða eftir því sem náttúran kennir mér meira. Ég tel að fijósemi jarðvegs sé atriði sem of lítið sé rætt um. Mínar skoðanir og viðhorf eru nátengd þessu atriði. Það ræðst mikið af fijósemi jarðvegs hvað vex í honum, sé fijósemin lítil sem engin vex lítið. Það sést ef til vill ein og ein planta. Væri sturtað fijósömum jarðvegi í hrúgu á mel eða í rofabarð þyrfti yfirleitt ekki að sá í hrúguna, hún gréri fljótt upp. Mér sýnist líka að ef fijósemi jarðvegs er hmnin getur það eitt og sér leitt til upp- blásturs. Þegar fijósemi melanna eykst fara að vaxa mosar og beitilyng. Krækibeijalyng fer líka að sjást. Þegar fijósemin eykst meira fer að koma blábeijalyng og eitthvað af grasi fer að sjást. Ef ég ber skít í eitt ár á lyngmóa breytist gróðurfarið, gras fer að verða ráðandi. Hér er gamall túnblettur sem unnin var úr mólendi fyrir 30-40 árum. Það hefur ekki verið borið á þetta tún í fjölda ára. Fijósemi hans er að minnka og lyngið farið að taka við af grasinu. Það sama er að gerast á melum sem við ræktuðum upp fyrir nokkrum árum og erum hætt að bera á. Þegar við erum búin að rækta upp mela, hvort sem það er með skít og áburði eða með lúpínu, fara melamir að gefa af sér áburð. Kindumar beita sér og flytja til fijósemina. Meðan melamir em gróðurlausir taka þeir frá móunum. Það er greinilegt að móamir fara að batna hraðar þegar melamir gróa upp. Meira gras kemur í þá. Það er þó nokkuð kjarr hér á jörðinni og meðal annars samfelldur um 15-20 hektara skógur og kjarr út frá þessum skógi. Utan við skóginn er sum staðar rýr mói, hann er að vísu skárri en hann var fyrir 20 ámm, en engu að síður mjög lélegur víða. Mosi, beitilyng og krækibeijalyng ráðandi. Skógurinn sækir út á þessa móa. Það em stakar birkiplöntur þama um allt, fleiri eftir því sem nær dregur skóginum. Enn nær skóginum em runnar með opnu landi á milli. Þama er allt annar gróður, blábeijalyng og gras. Krækibeijalyng og beitilyng hefur vikið. Þegar komið er inn í skóginn er gras og blágresi ráðandi. Niðurstaða mín er sú að það em ekki bara landnotin sem hafa leitt til uppblásturs, það hefur ekki síður verið hmn í fijósemi, sem hefur leitt til þess að gróðurfarið er aðeins rústir þess sem áður var. Landið getur gjörbreyst og uppskeran margfaldast. Mitt hlutverk er að ýta undir og flýta fyrir að það gerist. BIRKIÐ OG SAUÐKINDIN Ég trúði því hér áður að sauðfé og birki ættu illa saman. Meðal annars hafði ég séð myndir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.