Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 43

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 43
41 þar sem birkið óð upp innan við girðingu en ekkert var utan við. Ég haföi lika gengið meðfram svona girðingu. Ég haföi séð hvemig birki kom upp á landi sem haföi verið friðað. En þetta er ekki svona einfalt. Kindur vilja hafa aðgang að mismunandi gróðri. Ef kindur eru á rúmu og hóflega beittu landi éta þær eitthvað, en aðeins lítið af birki. Ef komið er kjarr í landið ver það litlu plöntunnar. Þetta sést skýrt hjá okkur. Þama em litlar plöntur sem ég fylgist með. Um leið og við emm komin hundrað eða nokkuð hundmð metra frá kjarri gætu þær haldið birkinu niðri. Maður sér það sama með lúpínuna að ef það er stök planta sem vex langt frá öðrum lúpínum em þær oft bitnar niður, en plöntur nær eða í útjöðrum em lítið bitnar. Þetta segir mér í fyrsta lagi, að girðingar geta beinlínis komið í veg fyrir að birki dreifi úr sér. í öðm lagi, til að ná hámarks uppskem á landi eins og okkar, og miklu víðar á landinu, er best að landið sé með birkikjarri. Ég reikna með að 1/3 væri mjög gott. Það er oft nauðsyn- legt að friða land tímabundið til að fá gróðurinn á skrið. Síðan má beita landið og meðan það heldur áfram að bama erum við hér og sjáum til þess að í landið veljist gróður sem þolir beit. BÚSKAPUR OG ÚTIVIST Takið eftir, það er svona land sem er best til útiveru. Miklu skemmtilegra land heldur en land sem er þéttvaxið birki. Til lengri tíma er miklu heppilegra fyrir útivistar fólk að það sé búið í landinu og það beitt. Hugsið ykkur heilu hémðin gróin birkikjarri sem er nærri ófært yfir- ferðar. Birkifrumskógur er ekkert sérstaklega útivistar vænn, það höfum við reynt hér. Það er líka ljóst að það verður mikið verk að halda landinu opnu. Það em til tæki í þetta og verða án efa enn betri tæki til. Þegar of mikið birki fer að verða stórt vandamál væri hægt að grípa til þeirra. Þannig gróðurfar er ekki eins og var á íslandi við landnám, en það er keimlíkt. MÓAR ERU OFT LÉLEGT BEITILAND Ég er í dag farin að líta sérstaklega lélega móa svipuðum augum og ég leit mela hér áður. Þeir em ekki að gefa nema brot af þeirri uppskem sem þeir ættu að gefa. Það er alveg ljóst að við aðstæður eins og hjá okkur er algjörlega óviðunandi að tala um að landið haldist svipað. Það verður að stór lagast, þó það sé notað til beitar. Hófleg sumarbeit og friðun, munu þegar tímar líða, gjörbreyta gróðurfari á íslandi. Ein- hveijum mun þykja eftirsjá í melum með lambagrasi og holtasóley og móum með krækibeija- lyngi. Staðreyndin er sú að að þessi gróður verður áfram til, en hann verður dæmdur til að hverfa af stómm svæðum. Ef til dæmis Reykvíkingum er umhugað að hafa land í Öskju- hlíðinni ófijósamt og gróið lyngi með beijum fyrir bömin, gætu þeir níðst á landinu með beit allt árið. Best væri að láta fjármenn halda fénu á beit. Ef þeir kvarta undan kulda þá er bara að rétta þeim aðra peysu. Bændur hafa aflagt þessa búskaparhætti, en tæknin er en þekkt. LÚPÍNAN OG LANDBÆTUR Við hjónin vorum að klára að slá 20 hektara tún hér í sumar. Aðrir tíu hektarar lágu flatir í brekkunni fyrir ofan. Ég fór út að týna upp plast sem borist haföi út á tún. Ósköp var maður lítill þama í miðri slægjunni og ég hugsaði til þess að ef við heföum þurft að snúa þessu öllu með hrífu og hirða allt með gamla Iaginu. Innan við þrem sólahringum seinna vom þessir þijátíu hektarar komnir í plast. Tæknin sem notuð er verður að vera í takt við vandann. Mér leist strax mjög vel á lúpínu sem landbótajmt, þegar ég kynntist henni sem unglingur fyrir ofan Hafiiafjörð. Áður en ég varð bóndi fékk ég fjölskylduna með mér til að týna lúpínufræ, sem ég svo sáði með góðum árangi. Ég sá líka, að eftir að við fluttum hingað norður, að lúp- ínan gæti gert okkur mögulegt að rækta melana margfalt hraðar upp. Þrátt fyrir góðan ásetn- ing fómm við ekki að nota lúpínu til ræktunar fyrr en við gátum fengið fræ frá land-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.