Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 44

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 44
42 græðslunni. Ræktunin með lúpínimni hefur verið töírum líkust. Það er geysilega gaman að sjá lúpínuna breyta öllu þessu landi, sem áður voru ófijósamir melar, í gott beitiland. Hér er ég komin að því sem ég tel lykilatriði, landbætur eru tæknilegt vandamál. Við höfúm þegar tækni sem er ágæt, eins og að rækta upp með fræi, áburði og lúpínu þar sem hún á við. Það er líka hægt að planta tijám. En það þarf að þróa fleiri aðferðir sem duga bónda með vandamál af þeirri stærðargráðu sem við höfum á Daðastöðum. Númer eitt er að fá smárafræ eða aðra tækni sem er til og koma smára í beitilandið. Það er margt tæknilegs eðlis sem mér hefúr dottið í hug, en ekki komið í verk að gera. Ég er þeirrar skoðunar að það ætti að eyða meira í tæknilegar lausnir og minna í margt annað. HVERS VEGNA STUNDUM VEÐ LANDGRÆÐSLU OG BORGAR ÞAÐ SIG? Það gefúr mér meiri ánægju við búskapinn en nokkuð annað að sjá ónýtt land verða að góðu landi. Að sjá hvem melinn af öðrum gróa upp. Að keyra heim að Daðastöðum og horfa yfir algróið land sem áður var flekkótt af melum hlýjar mér um hjartarætur. Hvort við höfúm beint grætt á því er önnur saga. Bændur verða að bæta landið til að hafa góða ímynd, það borgar sig til lengri tíma litið. Afúrðir kindanna hér hafa aukist, en það er raunhæfara að rekja það til þess að fóðrun hefúr batnað og að fé í Öxarfirði hefúr fækkað og að það hafa verið góð grasár undanfarið, heldur en að þakka landbótunum meiri afúrðir. Landbætumar skila sér aftur á móti ótvírætt í bættri haustbeit. Til framtíðar sé ég fyrir mér að ef landbætur verða stundaðar hér áfram getur það haft úrslitaáhrif um búsetu á þessari jörð. Bættir hagar muni þá mjög auðveldlega geta framfleytt þeim fjölda fjár með góðar afúrðir sem tækni framtíðar mun krefjast af bændum. ÍSLAND ER GOTT LANDBÚNAÐARLAND Fyrir nokkrum ámm hjálpaði strákur úr Reykjavík okkur að smala. Yfir matnum um kvöldið var rætt um mistök og sigra dagsins eins og gengur. Eftir að umræðan hafði gengið nokkra stund kom sú yfirlýsing frá drengnum að hann skyldi ekki hvað við værum að elta kindur um öll fjöll þegar hægt væri að flytja kjöt frosið frá Nýja Sjálandi. Ekki hlypi það neitt. Það er reynsla mín að þeir sem trúa ekki á það sem þeir eru að gera ná yfirleitt ekki miklum árangri. Til dæmis er ekki líklegt að hundaeigandi sem ekki trúir á hundinn sinn nái góðum tengslum við hann. í mínum huga er það grundvallar atriði hvemig við nálgumst land- græðslu og búskap í þessu landi og hvort við höfum trú á landinu sem landbúnaðarlandi eða hvort við emm bara fyrst og fremst að punta upp á landið. Hvað sem segja má um íslenska stjómmálamenn þá hafa þeir haft trú á íslandi sem landbúnaðarlandi. Því miður held ég að margir, jafnvel þeir sem vinna fyrir íslenska bændur, séu veikir í trúnni. Mér virðist stundum fólk komist að niðurstöðu á einhveijum mjög einfoldum forsendum. Til dæmis að það spretti betur þar sem er hlýrra eða að það þurfi ekki að byggja yfir búpening erlendis. Ég hef unnið við landbúnað í mörgum löndum og er sannfærður um að ísland sé ágætis landbúnaðarland og haga mér eftir því. Það má vel vera að stefnan sé sú að kjöt verði framleitt þannig að frumum verði komið fyrir í plastpokum og pokinn settur í samband við slöngur með blóði. Eftir nokkra daga verði vaxinn hreinn vöðvi í pokanum og pokamir tíndir niður eins og tómatar i dag. Jafnvel þó þetta yrði gert í stórum stíl gæti sauðfjárrækt samt lifað af. Það var í blöðunum verðkönnun sem bar saman verð á matvælum í nokkrum löndum Evrópu. Þar kom fram að tveir lítrar af kók kostaði 88 kr. á Spáni, en 230 kr. á íslandi. Það er alveg það sama i kókinu á Spáni og íslandi, nema vatnið. Skildi kókið kosta 88 kr. á íslandi ef vatnið yrði flutt frá Spáni? Eða kannski er ísland bara svona vont kókland? Miðað við kók- vísitöluna eru landbúnaðarvörur ekki dýrar á íslandi. Fyrst og fremst verða menn að muna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.