Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 94

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 94
92 Hugtakið matvæli er skilgreint sem hvers konar efiii eða vörur, hvort sem þau eru full- unnin, unnin að hluta eða óunnin, sem fólki er ætlað að neyta eða sem eðlilegt er að vænta að fólk neyti. Tiltekið er sérstaklega að hugtakið „matvæli“ nái ekki til: (a) fóðurs; (b) lifandi dýra, hverra afurðir eru ekki ætlaðar til neyslu; (c) plantna fyrir uppskeru; (d) lyfja og snyrti- vara; (e) tóbaks og vímuefna, annarra en áfengis; (f) aðskotaefna og efnaleifa. Þó að fóður teljist ekki matvæli þá er sérstaklega tekið ffam að reglugerðin nái til fóðurs sem er ffamleitt fyrir dýr, eða gefið dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis. Það sama gildir því um fóður og matvæli að reglugerðin nær til allra stiga innflutnings og ffamleiðslu, þ.m.t. frumffamleiðslu, vinnslu, geymslu, flutnings sölu og ffamboðs. Með ffumframleiðslu er átt við ræktun og uppskeru fóðurvara og eldi dýra til mjólkurframleiðslu og slátrunar. Reglugerð 178/2002/EB er hugsuð sem rammalöggjöf og verið er að endurskoða sautján núgildandi tilskipanir, sem munu birtast sem fjórar reglugerðir. Tvær verða um hollustuhætti við ffamleiðslu matvæla, ein um eftirlit með afurðum dýra og ein um heilbrigði dýra og dýra- vemd. Til viðbótar verða svo sérkröfur fyrir tiltekna matvælaflokka. Þessar reglur verða sam- ræmdar þannig að sömu grunnkröfur munu gilda um allt ferlið ffá hafi og haga til maga. Sömu grunnreglur eiga að gilda um hollustuhætti, óháð þvi hvort um er að ræða framleiðslu eða dreifmgu á kjöti, fiski, matjurtum og unnum matvælum, þó svo strangari kröfur verði gerðar til matvælafyrirtækja, en þeirra sem starfa við ffumffamleiðsluna. Gert verður ráð fyrir að öll matvælafyrirtæki starfræki innra eftirlit þar sem GÁMES (HACCP) eftirlitskerfinu verði beitt. Mikil áhersla verður lögð á að tryggja rekjanleika matvæla og öryggi þeirra á öllum stigum framleiðslunnar ffá hafi og haga til maga. Tekið er fram að það sé á ábyrgð stjómenda matvæla- og fóðurfyrirtækja að tryggja að kröfum í lögum um matvæli, sem varða starfsemi þeirra, sé fullnægt og sannprófa að þessum kröfum sé fullnægt. Síðan er gert ráð fyrir að hið opinbera i ESB löndum ffamfylgi lögum um matvæli og sannprófi að stjómendur uppfylli viðeigandi ákvæði laganna, með því að halda úti kerfi opinbers eftirlits. Akvæðin um Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) em mjög merkileg. Stofnunin mun verða ráðgefandi sérffæðistofhun, sem á að verða óháð ffamkvæmdastjóm ESB. Yfir stofnun- inni verður stjóm, skipuð fulltrúum tilnefndum af aðildarrikjunum, neytendasamtökum og matvælaiðnaði. Stofnunin mun ekki hafa löggjafar- eða framkvæmdavald. Löggjafarvaldið verður eftir sem áður í höndum annarra stofnana ESB, s.s. þingsins, ráðsins og framkvæmda- stjómarinnar. Framkvæmdavald vegna matvælaeftirlits og ráðstafana vegna öryggis matvæla verður áfram í höndum Food and Veterinary Office (FVO) í Dublin og aðildarríkjanna sjálffa. Stofnuninni er ætlað að standa fyrir vöktun á þeim þáttum sem varða öryggi matvæla, s.s. út- breiðslu hættulegra örvera og aðskotaefna, eins og lyfjaleifa og vamarefha. Lögð verður áhersla á notkun áhættugreiningar (risk analysis) sem gmnn að stjómun eftirlits, s.s. innköllun vöm. Helstu þættir áhættugreiningar em áhættumat (risk assessment), áhættustjómun (risk management) og áhættukynning (risk communication). Stofhunin mun einbeita sér að áhættu- mati og áhættukynningu, en mikilvægt er að áhættustjómunin er algjörlega aðskilin frá stofii- uninni. Áhersla verður lögð á áhættumatið, sem verður í höndum sérfræðinganefnda ESB. Áhættukynningin er ekki síður talin verða mikilvægur þáttur í starfseminni, en réttur neytenda varðandi aðgang að ömggum matvælum er skilgreindur, sem og réttur að nákvæmum og réttum upplýsingum um öryggi matvæla. INNLEIÐING HÉR Á LANDI Samkvæmt aðild íslands að Evrópska Efhahagssvæðinu (EES), þá þarf að innleiða þessa reglugerð hér á landi. Almenna reglan er sú að reglugerðir ESB þarf að innleiða með orð- réttum þýðingum. Það er þó ekki einfalt mál fyrir ísland, þar sem í gildi em undanþágur ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.