Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 123

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 123
121 • Virk ending (FPL), þar sem færslur voru gagnaðar ef kýrin var enn á lífí 31.12.2001, eða þegar bú hvarf úr skýrsluhaldi. Ef engir fyrstu burðir voru skráðir á ákveðnu búi í meira en eitt ár voru allar færslur gagnaðar við síðasta burðardag gripsins sem var að fínna í gagnasafiúnu. Ef bú hætti mjólkurffamleiðslu og öllum gripum var fargað í sama mánuði voru þær færslur gagnaðar. Kýr sem voru seldar, drápust af slysförum eða höföu enga skráða förgunarástæðu (15) voru gagnaðar. Eftir að þessum reglum haföi verið beitt voru 33% af færslunum gagnaðar. • Júgurbólgu-tengd ending (MPL), kýr voru einungis skráðar dauðar ef förgunar- ástæða þeirra var júgurbólga (förgimarlykill 2 í skýrsluhaldi), aðrir gripir voru gagnaðir. í lifúnargreiningu er svona lagað nefiit „samkeppnisáhætta" (e. competing risks), sem þýðir að ef búið er að lóga grip af einni ástæðu getur gripurinn ekki sýnt getu sína til að forðast förgun af neinni annarri ástæðu. í þessum hluta rannsóknar- innar voru 72% færslnanna gagnaðar. TÖLFRÆÐILEG ÚRVINNSLA Erföabreytileiki hvers þessara þriggja endingareiginleika var metinn með Weibull feðralíkani, þar sem kannaður var tími í dögum frá fyrsta burði til förgunar eða gögnunar. Eftirfarandi líkan var notað: L(í;z) = X<,(í)exp{z'(/)P} [1] þar sem: X(t; z) er áhætta kýrinnar á förgun við tíma f, Xo(t) er fall grunnáhættu, sem fylgir Weibull dreifingu (ko(t) = ^.p(Lí)p_1 = pf~xé'log'") með stuðlunum k og p og t er tími í dögum frá fyrsta burði. P inniheldur (mögulega) tímaháðar breytur sem hafa áhrif á áhættu gripanna á förgun, þar sem z(t) er tilsvarandi sniðvektor. Breytumar sem eru innifaldar í líkaninu em eftirfarandi: ys Föst, tímaháð hrif árs og mánaðar, em eins og allar tímaháðar breytur eins milli skipta (e. piecewise constant), skiptast í 228 lotur, skipti em fyrsta hvers mán- aðar. hy Tímaháð slembihrif bús og árs, fylgja log-gamma dreifingu. Forritið heildar þessi hrif út við úrvinnslu. Ahrif bús og árs breytast fyrsta janúar hvert ár. kkl Föst hrif aldurs við fyrsta burð, frá 15-40 mánaða, í allt 24 flokkar, <18, 18, 19, ... ,40 mánaða. ykl Föst, tímaháð hrif afúrða, reiknuð sem hlutfall hæstu dagsnytar á gefiiu mjalta- skeiði af meðaltali bús og árs, skipt í 9 flokka, <65%, 65-75%, .... 125-135%, >135%. Skipti em í upphafi hvers mjaltaskeiðs. dimkl Föst, tímaháð víxlhrif mjaltaskeiðs.stöðu á mjaltaskeiði; staða á fyrsta og öðm mjaltaskeiði skiptir við 0, 81, 161 og 241 dag fráburði; og við 0, 81, 161, 241 og 300 daga frá burði á þriðja mjaltaskeiði. fcl Föst hrif skyldleikastuðuls grips, 11 flokkar þar sem F er <1%, 1-2%......>10%. Aðferð sem lýst hefúr verið af Ágústi Sigurðssyni og Jóni Viðari Jónmundssyni (1994) var notuð til að reikna skyldleikastuðlana og framkvæmdi Ágúst Sigurðs- son, búfj árerföafræðingur Bændasamtaka íslands, þá útreikninga. sire Slembihrif föðurs. Feðraáhrifín vom MVN ~(0,Aa2s) og Qöldi feðra 462. Útreikningar vom gerðir í forritinu The Survival Kit v. 3.12 (Ducrocq og Sölkner 1998, 2001). Arfgengi var metið sem sk. „effective heritability“, sem skilgreint var af Yazdi o.fl. (2002): h2efr= (4xo2s) / (a2s + 1)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.