Ráðunautafundur - 15.02.2003, Qupperneq 123
121
• Virk ending (FPL), þar sem færslur voru gagnaðar ef kýrin var enn á lífí 31.12.2001,
eða þegar bú hvarf úr skýrsluhaldi. Ef engir fyrstu burðir voru skráðir á ákveðnu búi í
meira en eitt ár voru allar færslur gagnaðar við síðasta burðardag gripsins sem var að
fínna í gagnasafiúnu. Ef bú hætti mjólkurffamleiðslu og öllum gripum var fargað í
sama mánuði voru þær færslur gagnaðar. Kýr sem voru seldar, drápust af slysförum
eða höföu enga skráða förgunarástæðu (15) voru gagnaðar. Eftir að þessum reglum
haföi verið beitt voru 33% af færslunum gagnaðar.
• Júgurbólgu-tengd ending (MPL), kýr voru einungis skráðar dauðar ef förgunar-
ástæða þeirra var júgurbólga (förgimarlykill 2 í skýrsluhaldi), aðrir gripir voru
gagnaðir. í lifúnargreiningu er svona lagað nefiit „samkeppnisáhætta" (e. competing
risks), sem þýðir að ef búið er að lóga grip af einni ástæðu getur gripurinn ekki sýnt
getu sína til að forðast förgun af neinni annarri ástæðu. í þessum hluta rannsóknar-
innar voru 72% færslnanna gagnaðar.
TÖLFRÆÐILEG ÚRVINNSLA
Erföabreytileiki hvers þessara þriggja endingareiginleika var metinn með Weibull feðralíkani,
þar sem kannaður var tími í dögum frá fyrsta burði til förgunar eða gögnunar. Eftirfarandi
líkan var notað:
L(í;z) = X<,(í)exp{z'(/)P} [1]
þar sem:
X(t; z) er áhætta kýrinnar á förgun við tíma f, Xo(t) er fall grunnáhættu, sem fylgir
Weibull dreifingu (ko(t) = ^.p(Lí)p_1 = pf~xé'log'") með stuðlunum k og p og t er tími í
dögum frá fyrsta burði.
P inniheldur (mögulega) tímaháðar breytur sem hafa áhrif á áhættu gripanna á förgun,
þar sem z(t) er tilsvarandi sniðvektor.
Breytumar sem eru innifaldar í líkaninu em eftirfarandi:
ys Föst, tímaháð hrif árs og mánaðar, em eins og allar tímaháðar breytur eins milli
skipta (e. piecewise constant), skiptast í 228 lotur, skipti em fyrsta hvers mán-
aðar.
hy Tímaháð slembihrif bús og árs, fylgja log-gamma dreifingu. Forritið heildar
þessi hrif út við úrvinnslu. Ahrif bús og árs breytast fyrsta janúar hvert ár.
kkl Föst hrif aldurs við fyrsta burð, frá 15-40 mánaða, í allt 24 flokkar, <18, 18, 19,
... ,40 mánaða.
ykl Föst, tímaháð hrif afúrða, reiknuð sem hlutfall hæstu dagsnytar á gefiiu mjalta-
skeiði af meðaltali bús og árs, skipt í 9 flokka, <65%, 65-75%, .... 125-135%,
>135%. Skipti em í upphafi hvers mjaltaskeiðs.
dimkl Föst, tímaháð víxlhrif mjaltaskeiðs.stöðu á mjaltaskeiði; staða á fyrsta og öðm
mjaltaskeiði skiptir við 0, 81, 161 og 241 dag fráburði; og við 0, 81, 161, 241 og
300 daga frá burði á þriðja mjaltaskeiði.
fcl Föst hrif skyldleikastuðuls grips, 11 flokkar þar sem F er <1%, 1-2%......>10%.
Aðferð sem lýst hefúr verið af Ágústi Sigurðssyni og Jóni Viðari Jónmundssyni
(1994) var notuð til að reikna skyldleikastuðlana og framkvæmdi Ágúst Sigurðs-
son, búfj árerföafræðingur Bændasamtaka íslands, þá útreikninga.
sire Slembihrif föðurs. Feðraáhrifín vom MVN ~(0,Aa2s) og Qöldi feðra 462.
Útreikningar vom gerðir í forritinu The Survival Kit v. 3.12 (Ducrocq og Sölkner 1998,
2001). Arfgengi var metið sem sk. „effective heritability“, sem skilgreint var af Yazdi o.fl.
(2002):
h2efr= (4xo2s) / (a2s + 1)