Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 129

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 129
127 annað mynstur í förgun innan mjaltaskeiðs, í þeirra rannsókn var áhættan frekar lítil framan af mjaltaskeiðinu, en jókst skarplega eftir 180 daga frá burði. Varðandi MPL þá fundu Roxström og Strandberg (2001) að förgunaráhætta var mjög lítil allt fyrsta mjaltaskeiðið, á síðari mjaltaskeiðum var förgunaráhættan mest í kringum burðinn, minnkaði síðan, en jókst á ný þegar 7 mánuðir voru liðnir frá burði, loks minnkaði hún aftur eftir 9 mánuði frá burði. Skyldleikastuðull. Áhrif skyldleikastuðuls eru ekki marktæk í þessari rannsókn. Fuerst og Sölkner (1994) rannsökuðu áhrif skyldleikaræktar á endingu þriggja kúakynja í Ástralíu, niðurstöður þeirra bentu til að við eins prósentustigs aukningu á skyldleikarækt styttist endingartími kúnna um 4-6 daga. Goddard og Wiggans (1999) vísa til óbirtra niðurstaðna Smith o.fl., sem benda til að sama skyldleikaaukning stytti endinguna um 13 daga. Þess ber að geta að ekki reyndist unnt að reikna skyldleikastuðul fyrir talsverðan hluta gripanna, því væri áhugavert að skoða hvaða áhrif það hefði að hafa þéttleika ættartöflu (e. pedigree completeness) með sem breytu í útreikningum, það er verkefni ffekari rannsókna. Alyktun Af framangreindu má draga þá ályktun að erfðabreytileiki fyrir endingu er til staðar í íslenska kúastoíhinum og mögulegt er að hafa áhrif á hana með úrvali. Nú hefiir verið ákveðið að hafa endingu inni í ræktunarmarkmiðum mjólkurkúa hér á landi sem sjálfstæðan eiginleika með 8% vægi. Víðast hvar í nágrannalöndunum, þar sem tekið er tillit til þessa eiginleika, er vægi hans í ræktunarmarkmiðum á bilinu 6-15% og því lægra eftir því sem fleiri eiginleikar, s.s. heilsufarseiginleikar, eru með í ræktunarmarkmiðinu. Minnst er vægið í Danmörku og Svíþjóð, hæst er það hins vegar í Bretlandi, þar sem einungis tveir eiginleikar eru í ræktunar- markmiðunum, afurðir (85%) og ending (15%) (VanRaden 2002). Þegar ending er tekin með í ræktunarmarkmiðinu er sá galli á gjöf Njarðar að kynbóta- einkunnir eru tiltölulega óöruggar. Fjöldi afkvæma nautanna, sem eru sannarlega fallin og öryggið byggist á, er fremur lítill þegar nautin eru afkvæmadæmd, yfirleitt minni en 30. Það þýðir að öryggi einkunna nautanna er <70% og úrvalssvörun verður þá í samræmi við það. Það liggur þó í hlutarins eðli að eftir því sem nautin eru slakari hvað þennan eiginleika varðar því öruggari verður dómur þeirra. I ljósi þess að nokkuð náið samband virðist vera milli ýmissa útlitsþátta, mjaltaeiginleika og gæðaraðar og endingar, mætti hugsa sér að nota mat á þessum þáttum til að styrkja endingarmatið, þar sem þær upplýsingar liggja fyrir snemma á ævi kýrinnar, á fyrsta til öðru mjaltaskeiði. Þær aðferðir sem þróaðar hafa verið að Vukasinovich o.fl. (2002), og nefhdar hafa verið hér að framan, eru eflaust nýtilegar í þessu samhengi. Það er því von mín að unnt verði að snúa við þeirri óhagstæðu þróun sem orðið hefur á endingu íslenskra mjólkurkúa á undanfömum árum. Hana ber líka að skoða i ljósi annars vandamáls sem er ekki síður alvarlegt, en það er tíðni dauðfæddra kálfa sem hér er ein hin hæsta í heiminum og fer vaxandi (Baldur Helgi Benjamínsson 2001). Það er ljóst að ef ending kúnna heldur áfram að styttast og kálfadauðinn að aukast kemur að þeim tímapunkti að stofiiinn getur ekki viðhaldið sjálfum sér og er þá komið í talsverð óefni. Þá ber ennfremur að líta á það að ættliðabil í nautgriparækt er langt og að þær ákvarðanir sem teknar era í dag koma ekki að fullu til áhrifa fyrr en að nokkrum tima liðum. ÞAKKARORÐ Framleiðnisjóður landbúnaðarins styrkti verkefiii þetta með myndarlegu fjárframlagi, fyrir það er þakkað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.