Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 168

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Page 168
166 Aldur Spildumar sem voru skoðaðar höfðu margar verið lengi í ræktun, ýmist sem tún, kom- eða grænfóðurakrar og í örfáum tilvikum sem kartöflu- eða grænmetisgarðar. Að meðaltali höfðu þær verið meira en 30 ár í ræktun, þar af 7 ár samfellt með einærum tegimdum (7. tafla). Það vakti athygli okkar hversu lengi sumar spildumar höfðu verið notaðar undir einærar tegundir með góðum árangri. Oft vom þær notaðar svona lengi vegna þess að þær liggja vel við fjósi, em vel þurrar og vaðast því ekki eins upp í vætutíð, em kalsæknar og henta því illa til túnræktar, eða em einu spildumar sem hægt er að endurrækta með góðu móti. í þessum spildum hafði undantekningalaust verið grænfóður, repja, haffar eða rýgresi. Þessar elstu spildur vom ýmist á mýri, móa eða sandi. Það virðist því hægt að rækta grænfóður árum saman í sömu stykkjum og hinum ýmsum jarðvegs- gerðum. Öðm máli gegnir um komið, þar töluðu sumir um uppskerurýmun eftir nokkur ár sem getur tengst sjúkdómum, en einnig áburði því það gengur á forða næringarefna þegar spildur em í byggrækt ámm saman. Til þess að vega upp á móti þessu þarf að bera meira á eftir því sem ámnum íjölgar en dugir samt ekki alltaf til. Illgresi Illgresi sást í flestum spildunum. Alls fimdust 24 tegundir illgresis (8. tafla), auk túngrasanna sem stundum sáust. Haugarfí var lang- algengastur og hafði mesta þekju. Næst komu varpasveifgras, hjart- arfi, hlaðkolla og blóðarfi. Þar sem njóli er til staðar er hann mjög hvimleiður og erfitt að losna við hann. Húsapuntur var ekki í mörgum spildum, en getur orðið stórvandamál fái hann að hreiðra um sig. Það var misjafnt hvort bændur töldu illgresi mikið eða lítið vandamál. Þó illgresi væri til staðar töldu margir að þeir réðu yfir ræktunartækni sem gerði það að verkum að tjónið yrði lítið. Aðrir töldu að illgresi væri þeirra helsti vandi í ræktuninni. Hjá sumum bændanna kom ffam að þeir vildu ekki nota illgresiseyða, m.a. vegna ímyndarinnar. Einungis sex af spildunum sem skoðaðar voru höfðu verið úðaðar með ill- gresiseyðum. Rýgresi, haffar og kartöflur voru í þessum spildum. Ef rétt er staðið að jarð- vinnslu og sáningu á höfrum, byggi og sumarrýgresi ná þessar tegundir yfirleitt yfirhöndinni. Illgresið er til staðar og nær oft að mynda ffæ, en virðist ekki draga mikið úr uppskeru nema ef einhver áföll verða, t.d. ef fræ spírar illa eða fýkur. Hið sama gildir að nokkru leyti um repjuna. Repjan er þó seinni til en haffar, bygg eða rýgresi. Um tíma getur virst sem illgresið ætli að hafa yfirhöndina, en oftast rífur repjan sig upp þegar líður á sumarið fái hún nægan áburð. Margir töldu mjög mikilvægt fyrir repjuna í baráttunni við illgresið að hafa ríflegt sáð- magn og bera vel á hana. Rýgresi, einkum vetrarrýgresi, getur hins vegar farið ver út úr sam- keppninni við illgresi og sömuleiðis gras, þar sem því er sáð einu og sér. Sumir hafa það fyrir 8. tafla. Tíðni einstakra tegunda, hlutdeild spildna þar sem við- komandi tegund fannst (%). Tegund % spildna Tegund % spildna Haugarfi 73 Vegarfi 3 Varpasveifgras 34 Vallhumall 3 Hjartarfi 31 Fjöruarfi 2 Hlaðkolla 24 Túnfifill 2 Blóðarfi 12 Skurfa 2 Njóli 11 Umfeðmingur 1 Skriðsóley 9 Þefjurt 1 Tágamura 6 Túnsúra 1 Krossfifill 6 Baldursbrá 1 Knjáliðagras 6 Melgresi 1 Húsapuntur 3 Peningagras 1 Hundasúra 3 Elfting 1 7. tafla. Árafjöldi einærra tegunda í samfelldri ræktun. Árafjöldi Fjöldi spildna 1-5 67 6-10 11 11-15 4 16-20 1 21-25 4 26-30 4 >30 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.