Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 188

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 188
186 að uppskera endurvaxtar var þá ekki mælanleg. Víxlhrif milli sláttutíma og sláttuhæðar vom hvergi marktæk. Vert er að draga eftirfarandi fram. í fyrri slætti er þurrefnisuppskeran 7,6 hestburðum meiri í reitum sem slegnir vom lágt (L) í samanburði við reiti sem slegnir vom hátt (H). Þessi munur er einfaldlega vegna mismunandi sláttuhæðar. í seinni slætti gefa hins vegar H reitimir 3,4 hestburðum meiri uppskem en L reitir, þrátt fyrir meiri sláttuhæð. Ef leiðrétt væri fyrir sláttuhæðinni má bæta við 2-3 hestburðum. Mikil sláttuhæð í fyrri slætti gefur því meiri endurvöxt en lítil sláttuhæð í fyrri slætti. Þetta gilti í þremur ámm af fjómm. Árið 2000 hins vegar var enginn endurvöxtur óháð sláttuhæð. Endurvöxtur (kg þe./dag) er einnig háður sláttutíma fyrri sláttar. Mestur var hann í SLl, eða um 50 kg þe./ha á dag og minnstur í SL3, eða um 35 kg þe./ha á dag. í 4. töflu em sýnd áhrif sláttutíma og sláttuhæðar á meltanlega uppskem sumarið 1999. Þar gætir sömu tilhneigingar og í 3. töflu. Meltanleiki heyja var í öllum tilvikum hærri í H reitum miðað L reiti í sama slætti og við sama sláttutíma. Það er vegna þess að við mikla sláttuhæð verður tormeltasti hluti grasanna eftir. Munurinn var á bilinu 0,03-0,06 FEm/kg þe. og er meltanleikinn því 4-7% hærri í H reitunum. Þess vegna er ekki munur í uppskem fóður- eininga á milli H og L reita í fyrri slætti. í seinni slætti fást ríflega 550 fóðureiningum meira af ha af H reitunum en L reitum, sem er um fjórðungsaukning. Það er bæði vegna þess að þurrefnisuppskeran er meiri (3. tafla) og fóðurgildið hærra í H reitunum. Það sem vekur at- hygli er að heildaruppskera fóðureininga, ólíkt þurrefnisuppskerunni, er óháð sláttutíma fyrri sláttar og er á bilinu 6200-7200 FEm á ha. Gæði fóðureininganna em hins vegar afar breyti- leg eftir sláttutímum. Vegið meðaltal heyja úr fyrsta og öðmm slætti er 0,82-0,88 FEm/kg þe. í SLl reitum, 0,76-0,77 FEm/kg þe. í SL2 reitum og 0,68-0,73 FEm/kg þe. í SL3 reitum. Þessar niðurstöður eiga einnig við uppskem sumrana 2001 og 2002. Sumarið 2000 var hins vegar öðmvísi og þá hefði SL3 gefið langflestar fóðureiningamar. En um áhrif sláttutíma á gæði fóðureininganna gildir að sjálfsögðu það sama og í öðmm ámm. 4. tafla. Ahrif sláttutíma og sláttuhæðar á uppskeru fóðureininga og meðalfóðurgildi. Uppskera sumarsins 1999. Meðal Sláttu- tími/hæð 1. sl., FEm/ha L1) H]) 2. sl., FEm/ha L H Alls, FEm/ha L H Fem/kg þe. L H SLl 3786 4024 2539 3236 6324 7260 0,82 0,88 SL2 4389 3956 2216 2502 6605 6459 0,76 0,77 SL3 4894 4383 1300 1976 6194 6359 0,68 0,73 Meðaltal 4356 4121 2018 2571 6374 6692 0,75 0,79 Staðalskekkja mismunarins2’ Sláttutími 260* 108*** 230e.m. Sláttuhæð 212e.m. gg*** 188e.m. 1) L = ljár stilltur í lægstu stöðu, H = ljár stilltur í hæstu stöðu. 2) * = F < 0,05, *** = F < 0,001, e.m. = ekki marktækur munur. Ending vallarfoxgrass í 5. töflu er sýnd þekja vallarfoxgrass við fyrsta sláttutima (SLl) fyrri sláttar og við seinni slátt sumarið 2002. Líkt og fjöldi annarra tilrauna hafa staðfest hefur sláttutími afgerandi áhrif á endingu vallarfoxgrass í þessari tilraun. Þekjuhlutdeild vallarfoxgrass í fyrri slætti sumarið 2002 er um 64% í SLl reitum, 76% í SL2 reitum og 88% í SL3 reitum. Á fjómm árum hefur því þekjuhlutdeild vallarfoxgrass við fyrsta slátt dregist saman imi 36 prósentustig í SLl reitum, 18 prósentustig í SL2 reitum og 4 prósentustig í SL3 reitum (2. mynd). Athygli vekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.