Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 219

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 219
217 RRÐUNRUTflFUNDUR 2003 Samskipti áa og lamba fyrst eftir burð Gunnfríður E. Hreiðarsdóttir og Torfi Jóhannesson Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri YFIRLIT Vorið 2002 voru 25 ær myndaðar fyrstu 2 klst. eftir burð með það að markmiði að öðlast hugmynd um atferli íslenskia áa eftir burð. Bráðabirgðaniðurstöður sýndu að einlembur nota aðeins um 40% af fyrstu 2 klst. eftir burð í að kara lömb sín, en tvílembur nota talsvert meiri tíma í körun, eða um 60%. Sá tími skiptist þó ekki jafnt á milli beggja lamba og fær seinna lambið að jafhaði minni athygli en það fyrra. Einnig fengust upplýsingar um þróun sogtilrauna hjá lömbunum, þar sem sést að ferillinn er svipaður hjá öllum lömbum, en munur er milli einlembinga og tvílembinga á því hvemær tilraunir til sogs hefjast. INNGANGUR Fyrsti tími eftir fæðingu er krítiskur tími í lífi lamba og lífsmöguleikar þeirra eiga mikið undir því hversu vel œrin sinnir lambi sínu eða lömbum, auk þess sem hegðun hennar hefur áhrif á þroska lambsins og lífshlaup meðan það gengur með henni. Þeir sem urrnið hafa við sauðburð þekkja flestir það atferli sem æmar sýna þegar nálgast fer burð; þær krafsa, leggjast og standa upp á víxl og jarma (Lynch o.fl. 1992). Ef mögulegt er kjósa æmar að einangra sig frá hópnum og em þá gjaman valdir staðir úr augsýn sem veita skjól og góða yfirsýn yfir nánasta umhverfí. Einangrunin er talin vera mikilvægur þáttur í að mynda tengsl milli móður og afkvæmis, en sterkustu tengsl móður og lambs em talin myndast fyrstu 24 tímana effir burð (Lynch o.fl. 1992, Fraser o.fl. 1997, Langbein o.fl. 1998). Effir burð em flestar ær sólgnar í að kara lömb sín. Við það hverfa himnur og vökvi sem fylgir fæðingunni, auk þess sem lambið þomar. Þessi athöfn gegnir einnig mikilvægu hlutverki í tengslamyndun móður og afkvæmis, þar sem bragð og lykt em lykilþættir og móðir og afkvæmi læra að þekkja hvort annað (Lynch o.fl. 1992, Jensen 2001). Myndun tengsla er álitin taka að meðaltali 20-30 mín. eftir að lambið er fætt og þegar ærin leyfir lambi að sjúga er það talið nokkuð öryggt merki þess að hún þekki lambið og samþykki það sem sitt (Lynch o.fl. 1992). Þessi tengslamyndun er mjög mikilvæg fyrir lömb, sem og annað ungviði sem teljast til fylgjenda, því þau þurfa fljótlega eftir fæðingu að vera þess megnug að fylgja móður sinni eftir út í hagann. Til að styrkja þessi tengsl enn ffekar halda móðir og afkvæmi sig nálægt hvort öðm fyrstu dagana eftir burð (Fraser o.fl. 1997, Jensen 2001). Lömb fæðast með skynfæri og líffæri fullþroskuð. Þegar lambið fæðist byijar það á því að hrista höfuðið og fljótlega eftir það fara að sjást frekari hreyfingar á höfði, hálsi og útlimum, sem aukast og samhæfast þar til lambið stendur, sýgur og hefur vald á hreyfmgum sínum (Fraser o.fl. 1997, Lynch o.fl. 1992). Hversu langan tíma þetta ferli tekur er mismun- andi, bæði milli kynja og innan kynja. Nærvera móður örvar lambið til að standa á fætur og leita að spena og em það þættir eins og snerting, lykt, hljóð og sjón sem skipta máli (Lynch o.fl. 1992). Litlar sem engar athuganir em til á móðureiginleikum íslenska fjársins, auk þess sem við höfum hér sérstakan stofn forystufjár, en forystuær hafa löngum haft það orðspor að vera góðar mæður. Verkefnið sem hér verður fjallað um miðar að því að gera frumathugun á móðureðli íslensks sauðfjár, þar með talið forystufjár, finna aðferðir sem notaðar hafa verið til að leggja mat á móðureginleika sauðfjár og kanna notagildi þeirra við íslenskar aðstæður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.